Morgunblaðið - 18.08.1998, Side 46
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1998 47
i
I
1
I
j
I
I
I
j
1
J
I
I
I
I
I
I
I
i
I
J
R A
AUGLYSINGA
STVRKIR
Úthlutun styrkja
úr IHM-sjóði
í samræmi viö úthlutunarreglur IHM-sjóös
Félags leikmynda- og búningahöfunda, sem
samþykktar voru á aðalfundi félagsins þann
7. maí sl., auglýsir FLB hér með eftir umsókn-
um um fjárframlög úr IHM-sjóði féiagsins.
Rétt til úthlutunar eiga allir leikmynda- og
búningahöfundar að verkum, sem flutt hafa
verið í sjónvarpi eða gefin út á myndbandi,
hvort sem þeir eru félagar í Félagi leikmynda-
og búningahöfunda eður ei.
Til úthlutunar eru nú kr. 200.000.
Úthlutað verður fjórum styrkjum að upphæð
kr. 50.000 fyrir miðjan október.
Umsókninni þarf að fylgja skrá yfir þau verk
umsækjanda, sem flutt hafa verið í sjónvarpi
eða gefin út á myndbandi.
Umsóknir þurfa að berast Félagi leikmynda-
og búningahöfunda, pósthólf 1603, 121
Reykjavík, fyrir 15. september 1998.
Stjórn Félags
leikmynda- og búningahöfunda.
TIL SÖLU
Pallanet
Þrælsterkt og
meðfærilegt.
Rúllur 3x50 m —150 fm.
Verð per rúllu kr. 14.940.
HELLAS,
Suðurlandsbraut 22,
s. 551 5328, 568 8988
og 852 1570.
Svalalokanir — sólstofur
Mjög vandaðar þýskar svalalokanir úr við-
haldsfríu verksmiðjulökkuðu áli. Mikil opnun.
Fyrir tvöfalt eða einfalt gler. Hentugar fyrir öll
hús. Mikil gæði, gott verð.
Seljum einnig vandaðar amerískar sólstofur
(Four Seasons) með sérstöku sólstofugleri, sem
ver gegn miklu sólskini, frábær hitaeinangrun.
Tæknisalan, Kirkjulundi 13, Garðabæ,
(í sama húsi og Lögregluvarðstofan),
sími 565 6900. Opið í dag frá kl. 13 til 17.
Fyrir athafnamenn
Til sölu stáltankar
1 stk. 2.264 m3, 2 stk. 511 m3
1 stk. 57 m3, 1 stk. 49 m3
1 stk. 64 m3, 2 stk. 29 m3
Einnig 930 fm stálgrindarhús sem selst niður-
tekið eða uppsett eftir vali kaupanda — einnig
fleiri byggingar.
Upplýsingar í síma 897 3229 milli kl. 7.00 og
22.00 alla daga.
Múrarar — handverksmenn
Sérhæft innflutningsfyrirtæki, sem hefur
starfað í 13 ár, ertil sölu. Sérstaða.
Framtíðarmöguleikar. Lítið lagerhald.
Hægt að starfrækja með öðru.
Áhugasamir sendi upplýsingar, ásamt fyrir-
spurn, til afgreiðslu Mbl. merktar: „Sjálfstæð
vinna — 5742", fyrir 25. ágúst.
LISTMUNAUPPBOÐ
Sumaruppboðið
Gallerí Borg heldur uppboð sunnudaginn
30. ágúst. Getum enn bætt við verkum á upp-
boðið.
Á síðasta listmunauppboði Gallerí Borgar mættu um 250 manns
og sala var góð.
Fyrir viðskiptavin okkar leitum við að góðum
verkum eftir Jóhönnu Kristínu Yngvadóttur.
tSraél&U
BORG
Vinsamlegast hafið
samband sem fyrst
í síma 581 1000.
Gallerí Borg, Síðumúla 34.
Stangaveiðifélag
Reykjavíkur
FUIMOIR/ MANNFAGNAQUR
Langar þig að veiða
í Norðurá?
Eigum lausar stangir í tveggja daga holl á góð-
um tíma í einni fengsælustu veiðiá landsins
frá hádegi 24., 26., 28. og 30. ágúst.
Verð á stöng 11.800—12.800 pr. dag.
Eigum einnig lausar stangir í Elliðaárnar
1. —15. september.
Frekari upplýsingar og pantanir í síma
568 6050.
Stangaveiðifélag Reykjavíkur,
Háaleitisbraut 68,
103 Reykjavík.
Veiðifélag Kjósarhrepps
Framhaldsaðalfundur verður haldinn í Fél-
agsgarði í Kjós fimmtudagskvöldið 27. ágúst
kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Kynning á stöðu arðskrármats.
2. Bygging veiðihúss.
a. Alit nefndar um veiðihúsamál.
b. Tilboð leigutaka uim hækkun leigu verði
byggt nýtt veiðihús
c. Atkvæðagreiðsla um byggingu nýs veiði-
húss.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
MENNTASKÓLINN i KÓPAVOGI
Frá Menntaskólanum
í Kópavogi
Stundatöfluafhending og upphaf
kennslu verður sem hér segir:
Nýnemar
Fyrsta árs nemar í almennu bóknámi, skrifstofu-
braut og fornámi mæti á kynningarfund í skól-
anum fimmtudaginn 20. ágúst kl. 14.00.
Stundatöfluafhending fer fram að fundi lokn-
um. Stöðupróf í stafsetningu og fundur með
umsjónarkennurum verður föstudaginn
21. ágúst kl. 10.00.
Verknámsnemar
Nemendur í verklegu námi á hótel- og matvæla-
sviði; bakaraiðn, framreiðslu, kjötiðn, mat-
reiðslu, matartæknabraut, heimilisbraut og
grunndeild, mæti á kynningarfund föstudaginn
21. ágúst kl. 10.00.
Stundatöfluafhending ferfram að fundi loknum.
Eldri nemar
Nemendur á 2., 3. og 4. námsári í bóknámi
sæki stundatöflur fimmtudaginn 20. ágúst
kl. 15.30.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá
mánudaginn 24. ágúst.
Skólameistari.
Til leigu vel innréttað
og vandað 230 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð
(efstu) við Síðumúla með gluggum á þrjá vegu.
Skiptist í afgreiðslu, 6 herbergi, eldhús, eld-
trausta geymslu, tölvuherbergi og stóran sal,
sem auðvelt er að stúka niður í 4 herbergi.
Tölvu- og símalagnir, loftljós og strimlaglugga-
tjöld fyrir hendi. Hentar vel lögmönnum, end-
urskoðendum, hönnuðum og öðrum þeim,
er vilja bjart og vandað húsnæði. Leigist aðeins
langtímaleigu. Sanngjarnt leiguverð. Laust
nú þegar. Upplýsingar í síma 893 3137 alla
daga frá kl. 10:00 til kl. 19:00.
FJÖLBRAUTASKÓLINN
VIÐ ÁRMÚLA
HEmBRLŒXS-
SKÓLJNN
Ártnúla 12, 108 Reykjavík Sími 581 4022
Bréfasími 568 0335 Heimasíða: www.fa.is
Upphaf haustannar
Stundaskrár, dagbók og önnur gögn verða
afhent sem hér segir:
Nýnemar eiga að koma fimmtudaginn
20. ágúst milli kl. 9 og 11.
Nýnemar á læknaritarabraut mæti kl. 10 föstu-
daginn 21. ágúst.
Nýnemar á nuddbraut mæti kl. 11 sama dag.
Eldri nemendurfá sín gögn kl. 13-15 fimmtu-
daginn 20. og föstudaginn 21. ágúst milli
kl. 9-15.
Kennsla hefst mánudaginn 24. ágúst og verður
þá kennt eftir sérstakri stundaskrá.
Kennarafundur verður haldinn fimmtudaginn
20. ágúst kl. 10.
Skólameistari.
W ND^
>
©'
Kvikmyndaskóli íslands
stendur fyrir umfangsmiklu tveggja mánaða
námskeiði í kvikmyndagerð 14. septembertil
9. nóvember.
• Markmiðið er að nemendur öðlist þekkingu
á undirstöðugreinum kvikmyndagerðar,
m.a. handritsgerð, leikstjórn, kvikmynda-
töku, klippingu og hljóðvinnslu.
• Hentar vel þeim, sem hyggja á frekara nám
í kvikmyndagerð erlendis eða vilja starfa
sem aðstoðarfólk í kvikmyndaiðnaði.
Skráning stendur yfir í ágúst í síma 588 2720.
ATVINNUHÚSNÆQI
Skrifstofuhúsnæði
í miðbænum
Til leigu er gott skrifstofuhúsnæði á besta stað
í miðbæ Reykjavíkur. Húsnæðið, sem er á
2. hæð í húsinu nr. 5 við Ingólfsstræti (gamla
Sjóvárhúsið), er rúmlega 160 m2 að flatarmáli,
auk hlutdeildar í sameign, skiptist í stóran af-
greiðslu- eða vinnusal, 4 skrifstofuherbergi,
skjalageymslu og kaffistofu, auk þess sem hús-
næðinu fylgir 20 m2 rúmgóð geymsla í kjallara.
Tilvalið fyrir arkitekta, lögfræðinga, endurskoð-
endur eða verkfræðinga.
Nánari upplýsingar í síma 562 1018 á skrif-
stofutíma.
Smiðjuvegur 42
— til sölu eða leigu
Til sölu eða leigu 560 fm húsnæði, sem skiptist
í tvo hluta hvort, með innkeyrsludyrum og hins
vegar tvö 100 fm bil á 2. hæð með stórum og
góðum gluggum, sem snúa að Breiðholtsbraut.
Góð lofthæð. Snyrtilegt húsnæði með gott að-
gengi miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu.
Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar.
HÚSNÆÐI í BOO
Um 140 fm raðhús til leigu
Góð staðsetning í Kópavogi. Bílskúr.
Leigutími 1-2 ár.
Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl., fyrir 22. ágúst,
merkt: „M - 5736".
RJÓISIUSTA
Húseigendur athugið!
Er komin móða eða raki milli glerja?
Móðuhreinsun,
símar 587 5232 og 897 9809.