Morgunblaðið - 18.08.1998, Page 52

Morgunblaðið - 18.08.1998, Page 52
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1998 53 ' í DAG Árnað heilla 7 a*mæ*'- í dag, • Oþriðjudaginn 18. ágúst, verður sjötíu og fimm ára Erika Einarsson, Hjallabraut 3, Hafnarfirði. Hún tekur á móti gestum á heimili sonar síns, Hvassa- bergi 4, Hafnarfirði, fi’á kl. 20 á afmælisdaginn. pT/\ÁRA afmæli. í dag, O Wþriðjudaginn 18. ágúst, verður fimmtug Mar- grét Guðmundsdóttir, bóndi og veðurathugunar- maður, Vatnsskarðshólum II, Mýrdal. Hún og eigin- maður hennar Þorsteinn Gunnarsson verða að heim- an á afmælisdaginn. Ljósmyndarinn - Lára Long. BRÚÐKÁUP. Gefin voru saman 11. júh' sl. í Víðistaða- kirkju af sr. Sigurði Sigurð- arsyni Kristgerður Garð- arsdóttir og Brynjar Pét- ursson. Þau eru búsett í Reykjavík. Með morgunkaffinu . • . að færa henni ferska ávexti. TM Reg U.S. Pat Otf. — all nghts reserved (c) 1998 Los Angeles Times Syndicate Ast er.. . 8-24 BRIDS liniNjúii Uiiðinundiii- Páll Arnarson ÞAÐ ER vandalítið að taka tólf slagi í tígulslemmu suð- urs, en hvernig á að ná í yf- irslaginn? Suður gefur; NS á hættu. Norður A ÁKG63 ¥ 3 ♦ D64 *K765 Vestur Austur * 8 ¥ KG97652 ♦ 1082 * 104 A D10754 ¥ D8 ♦ 93 * DG92 Suður * 92 ¥ Á104 ♦ ÁKG75 *Á83 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 tígull 3hjörtu 3spaðar Pass 3grönd Pass 4tíglar Pass 6tíglar Pass Pass Pass Sagnhafi tekur á spaðaás, spilar hjarta á ásinn og trompar hjai’ta. Fer svc heim á laufás og stingui hjarta með trompdrottn- ingu blinds. Trompi er nf spilað og það fellur. Nú ei spilið nánast upptalið: Vest- ur 7-3 í rauðu litunum og vafalaust einn spaða og þat með tvö lauf. Hvernig á a< búa til þrettánda slaginn? Norður A KG6 ¥ — ♦ — + K7 Vestur Austur * D107 VK976 ¥ — ♦ - ♦ — ♦ 10 * DG Suður A9 ¥ ♦ 75 *83 Suður spilar enn tromf og hendir laufi úr borð Austur er varnarlaus: E hann kastar spaða er litui inn fríaður með trompun o laufkóngur innkoma; og e austur hendir laufi verðu áttan frí. ÉG lærði í skóla að jörðin væri hnöttótt og nú bíð ég eftir að gatan min komi hingað. ÉG vildi síður vera hér þegar pabbi þinn uppgöt- var að við tæmdum bar- inn hans. SVONA stór strákur eins ÞESSI fyrir aftan okkur og þú á ekki að vera heitir Svenni, trúðurinn í hræddur við birtuna. bekknum. i COSPER UNDIRPILS? Af hveiju ætti ég að vijja máta það? STJ tíRNUSPA eftir Erances Urake LJÓN Afmælisbarn dagsins: Þú ert uppátektarsamw en umhyggjusamw um leið.Vinir þínir og vandamenn geta treyst á þig. Hrútur — (21. mars -19. apríl) Þú ert með of mörg járn i eldinum i einu. Hægðu á þér og taktu eitt verkefni í einu og kláraðu það. Naut (20. aprfl - 20. maí) Nú þarftu að taka á honum stóra þínum í fjármálunum. Gættu sérstaklega að útgjöldunum og dragðu þau saman eftir mætti. Tvíburar . . (21. maí - 20. júní) nfl Þú þarft að skapa þér betri yfii’sýn yfir verkefni þitt. Að öðrum kosti áttu það á hættu að geta ekki lokið við það. c,.M- Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það er svo sem gott og blessað að gera áætlanir en gakktu ekki svo langt að þú hafir ekkert svigrúm fyrir sjálfan þig. m Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Láttu ekki kröfur annarra koma í veg fyrir að þú öðlist það sem þig langar mest tíl. Fylgdu hjartanu. Meyja (23. ágúst - 22. september) (6ÍL Þér finnast of margir sækja að þér í einu og vilt því leita uppi einveruna. Gættu þess þó að brenna ekki allar brýr að baki þér. (23. sept. - 22. október) 23 Það er engin skömm að því að skipta um skoðun ef öli rök hníga til þess. Fjörug skoðanaskipti eru alltaf til ánægju. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Reyndu að halda aftur af stjórnseminni. Þótt þér finnist það erfitt þá mun reynslan sýna fram á réttmæti þess. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) 4á Gættu þess að ganga ekki á rétt annarra þótt þú keppir að mikilsverðu takmarki. Sýndu sanngirni og vertu sveigjanlegur. Steingeit (22. des. -19. janúar) Allt sem menn gjöra hefur sínar afleiðingar og reyndar aðgerðaleysi líka. Hugsaðu þig því vel um áður en þú framkvæmir. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þér veitist erfitt að sinna starfi þínu af kostgæfni. Hristu af þér slenið svo það fari ekki allt úr böndunum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) M*«> Þér hefur gengið vel að vinna aðra til liðs við þig og nú reynir á forystuhæfileika þína að leiða málið til lykta. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegi-a staðreynda. Allt upppantað í ágúst. Tilboðið framlengt út september. Myndataka, þar sem þu ræður hve stórar og hve margar myndir þú færð, innifaliðein stækkun 30 x 40 cm í ramma kr. 5.000,oo Þú færð að velja úr 10 - 20 myndum af bömunum, og þær færðu með 50 % afslætti frá gildandi verðskrá ef þú pantar þær strax. Sýnishorn af verði: 13 x 18 cm í möppu kr. 1.200,00 20 x 25 cm í möppu kr. 1.720,00 30 x 40 cm í ramma kr. 2.560,00 Hringdu á aðrar ljósmyndastofur og kannaðu hvort þetta verð á stækkunum er ekki lægsta verðið á landinu. Tilboðið gildir aðeins ákveðinn tíma. Passamyndir alla daga. Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 4207 Ljósmyndstofa Kópavogs sími: 554 3020 RÝMIN GARSALA ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR ÚT ÞESSA VIKU Dæmi: Demantshringur, áöur kr. 75.650, nú kr. 37.825 Gullhringur, áöur kr. 12.700, nú kr. 6.125 Hálskeðja 14kt, 60 cm, áður kr. 18.650, nú kr. 9.325 Eyrnalokkar 14kt, áður kr. 9.600, nú kr. 4.650 Silfurhringur, áður kr. 3.165, nú kr. 1.590 Úr og skartgripir, Strandgötu 37, Hafnarfirði, sími 565 0590 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN DOMUS MEDICA - KRINGLUNNI IIOYII Skór fyrir karlmenn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.