Morgunblaðið - 18.08.1998, Síða 56
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐ JUDAGUR 18. ÁGÚST 1998 57'
FÓLK í FRÉTTUM
Ósáttur við
plötudóm og dró
upp byssu
RAPPARINN Wyclef Jean úr
hljómsveitinni Fugees á erfítt með
að taka gagnrýni ef marka má nýj-
ustu fréttir af kappanum. Ritstjóri
tónlistartímaritsins Blaze, sem ætl-
aði að birta dóm um plötu sem
Wyclef stjómaði upptökum á, sagði
að rapparinn hefði miðað byssu á
sig þar sem hann var staddur í
hljóðveri. Að sögn ritstjórans,
Jesse Washington, voru þeir
Wyclef að tala saman þegar rapp-
arinn dró skyndilega upp byssu og
miðaði henni beint á brjóst hans.
Wyclef hafði ítrekað reynt að fá
Washington til að fresta birtingu á
plötudómnum sem mun vera mjög
neikvæður og koma sér illa fyrir
rapparann Canibus og Wyclef sem
hafði umsjón með plötunni. „Af
einhverri ástæðu finnst sumum
tónlistarmönnum að þeir geti
gengið út fyrir öll eðlileg mörk í
samskiptum," sagði Washington og
bætti því við að honum hafí ekki
fundist á neinum timapunkti að líf
sitt væri í hættu. „Ef þú ætlar að
drepa einhvem þá gerir þú það
ekki í Hit Factory."
Wyclef hafði fengið að lesa ein-
tak af dómnum og kvartaði undan
því að hann væri byggður á
ókláraðri útgáfu af plötunni. Dóm-
urinn átti að birtast í fyrsta hefti
blaðsins sem kemur út 25. ágúst en
Washington hefur ákveðið að bíða
eftir fullgerðri útgáfu af plötunni
áður en dómurinn verður birtur.
Hann sagði hótunina ekki hafa haft
áhrif á ákvörðun sína. „Við ákváð-
um að trúa því að eintakið sem við
dæmdum hafí verið óklámð útgáfa
plötunnar. Hann sagðist ekki hafa
kært atvikið til lögreglunnar. Tals-
maður Wyclefs hafði ekkert um
málið að segja.
0 RaÁgrciAslurtil allt aó mái
SírSnmi'il'.i vími ST-ÁH) • I l'ifii'irvlr■•.»*)i ?? \Lnr/*\ri
Flórenz hornsófi
Verðdæmi:
2 + hom + 2
með tefion áklæði
149.1 00,- stgr.
Sófarnir eru fram-
leiddir í Öndvegi. /
ægt er að fá þá
eftir máli og í
fnsum útfærslum.
Hægt er að velja
fjölda áklæða.
Súreflilsvörur
Karin
Herzog
vinna gegn
öldrunareinkennnm
enduruppbyggja húdina
vintia á appélsíniiliúð ‘
og sliti
vinna á unglingabólum
vidbalda ferskleika
húðarinnar
Ferskir vindar í
umhirðu húðar
Ráðgjöf og kynning
í Paradís, Laugavegi 82,
í dagog
á morgun kl. 13-18.
www.mbl l.is
Útsala
Síðustu dagar útsölunnar.
Mikil verðlækkun.
Opið 10-18, laugard. 10-16.
VÍVENTY
JOSS
Laugavegi 20, s. 562 6062.
Clinique hjálpar þér að
halda feitri húð í skefjum
CLINIQUE
100% ilmefnolaust
Á
R.SIGMUNDSSON
SKOTHELT
DÆMI
■ "P
>, -
v v
Garmin GPS INi
SÖLUAÐILAR:
- Guömundur B. Hannah
- Haftækni
- Rafeind
- Mareind
- Póllinn
- Veiðislóft
-Ennco
- Ellingsen
- Everest
- Intersport
- Seglagerðin Ægir
- Skátabúðin
- Sportbúft Títan
- Utilíf
- Veiðimaðurinn
- Vesturröst
-Vélin
-Tölvu og Rafeindaþj.
- Siglingatæki
Fiskislóð 84 • Pósthólf 828 • 121 R.vík • Sími: 520 0000 • Fax: 520 0020 • E-mail: r.sigmundsson@rs.is
Það er góð hjólp í fituhemlaþrennunni
Líttu í spegilinn - er húðin glansandi?
Orðin líflnus, grófgerð, með ábernndi
svitaholum? Kannski þarftu aðstoð við að
halda húðfitunni í skefjum. Þar gæti
þrennan frá Clinique komið sér vel. Með
sameinuðu átaki ráða fituhemlarnir þrír
bót á glansandi húð með fitustífluðum
svitaholum. Húðin verður slétl og fersk og
húðfitan nær jafnvægi.
Best er að beita þrennunni sem hér seg-
ir: Notaðu Moisture In-Control að
morgni dags. Þessi létta andlitsmjólk
hjálpar húðinni að minnka fituframleíðsl-
una og færir henni jafnframt nauðsynleg-
an raka.
Á kvöldin notar þú Turnaround Oil-
Free Lotion, hressandi upplausn, sem
djúphreinsar húðina, fjarlægir óhreinindi
sem stífla svitaholurnar - og minnkar
glansinn.
Einu sinni til tvisvar í viku skaltu
dekra við húðina með Deep Cleansing
Emergency Mask. Þessi hvíti leirmaski
er mjög góður fyrir húð sem er ertin og
útbrotagjörn, því hann hreinsar burtu
hvers kyns óhreinindi og fitu.
Moisture In-Control,
50 ml kr. 3.150,-
Turnaround Oil-Free Lotion,
50 ml kr. 3.150,-
Deep Cleonsing Emergency Mask,
100 mlkr. 1.915,-