Morgunblaðið - 19.08.1998, Qupperneq 1
STOFNAÐ 1913
185. TBL. 86. ÁRG.
MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1998 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS
Færeyjar
Lögþingið
ályktar um
sjálfstæði
Þórshöfn. Morgunblaðið.
LÖGPING Færeyja mun nú
þurfa að taka endanlega af-
stöðu til þess, hvort Færeyjar
eiga að verða
sjálfstætt ríki.
Högni Hoy-
dal, sem fer
með sjálf-
stjórnarmál í
færeysku
stjóxminni,
lagði í gær
fram þings-
ályktunartillögu sem kveður á
um, verði hún samþykkt, að
landsstjórnin skuli undirbúa
fullveldi Færeyja og taka upp
viðræður við dönsku ríkis-
stjórnina um nýjan sambands-
samning, sem gera mundi Fær-
eyjar að fullvalda ríki. Sam-
kvæmt tillögunni á að gera
samkomulag við Dani, sem hef-
ur sambandslagasamning Is-
lands og Danmerkur frá 1918
að fyrirmynd.
Högni Hoydal
Mis.jöfn viðbrögð í Bandarfkjunum við játningu Bills Clintons
Flestir Bandaríkja-
menn ánægðir
Washington, Chicago. Reuters.
Reuters
CLINTON-fjölskyldan gengur
brosandi úr Hvíta húsinu á leið í
tveggja vikna frí í gær. Flogið
var með þau þrjú og hundinn
Buddy til eyjarinnar Martha’s
Vineyard, undan strönd
Massachusetts-ríkis.
FLESTIR Bandai’íkjamenn eru
ánægðir með að Bill Ciinton skyldi
hafa viðurkennt opinberlega að hafa
átt í „óviðurkvæmilegu sambandi“
við Monicu Lewinsky, fyrrverandi
starfsstúlku í Hvíta húsinu, og vilja
að málið verði með öllu látið niður
falla. Þetta eru meginniðurstöðm-
skoðanakannana sem gerðar voru í
Bandaríkjunum í gær. En þær
sýndu einnig, að trúverðugleiki
Clintons hefur beðið mikinn hnekki.
í gæi’kvöldi að íslenzkum tíma
hélt Clinton-fjölskyldan úr Hvíta
húsinu í tveggja vikna frí á Martha’s
Vineyard, sem er eyja undan strönd
Massachusetts, með hundinn Buddy
í taumi. Hillary Rodham Clinton,
eiginkona forsetans, sagðist í gær
enn elska hann og standa við hlið
eiginmanns síns. „Hún heldur hjóna-
band sitt í heiðri og elskar eigin-
mann sinn og dóttur mjög mikið.
Hillary Clinton
segist standa með
manni sínum
Hún hefur trú á forsetanum, og ást
hennar til hans er ástríðufull og
staðfóst," hafði Marsha Berry, fjöl-
miðlafulltrúi Clintons, eftir Hillai-y.
I skoðanakönnun sem CNN-sjón-
vax'psstöðin og dagblaðið USA
Today stóðu fyrii' féll persónulegt
fylgi við Clinton úr 60% fyrir einni
viku í 40% nú. 48% sögðust hafa nei-
kvæða mynd af forsetanum. Nokkur
munur var á niðurstöðum einstakra
skoðanakannana, en flestar bentu til
að tveir þriðju hlutar Bandai-íkja-
manna hefðu fylgzt með útsendingu
sjónvarpsávarps hans - og meirihluti
telur ekki rétt að hann segi af sér
embætti vegna málsins og vill ekki
að þingið ákæri hann.
Höfundar forystugreina í banda-
rískum dagblöðum voru ómyrkir í
máli um mál Clintons I gær. The
New York Times sagði að Clinton
hefði „fyrirgert mikilvægu tækifæri“
og sú „blanda lágmai'ksjátningar og
bælds reiðikasts" sem hann hefði
flutt þjóðinni myndi „ekki gera hann
að leiðtoga sem saknað verði þegar
hann kveður Washington“.
Lewinsky aftur fyrir kviðdóm
Stjórnmálaskýrendur voru flestir
á því að játning Clintons byndi
hvergi nærri enda á þetta mál.
Kenneth Starr saksóknari heldur
áfi'am að kalla vitni íyrir rannsókn-
arkviðdóminn. Samkvæmt heimild-
armönnum Reuters kemur Monica
Lewinsky aftur fyiTr kviðdóminn á
morgun.
■ Óvíst hvort/26
Heræfíngar NATO í Albaníu hafnar
Kosovo-Albanir
hafna viðræðum
Albana til fundar í Pristina síðdegis í
gær.
Erindreki Bandaríkjastjórnar í
Kosovo-deilunni, Chris Hill, virtist
þó vongóður í gær og sagði samn-
ingaferlið rétt að hefjast þótt mikið
bæri í milli. „Eg trúi því að Kosovo-
deilan verði leidd til lykta við samn-
ingaborðið,” sagði hann.
Atlantshafsbandalagið (NATO) hóf
heræfmgar í Albaníu á mánudag.
Heræflngai-nar, sem standa í sex
daga, eiga að sýna að hernaðar-
bandalagið sé við öllu búið á
Balkanskaga. Varnarmálaráðherra
Bandaríkjanna, William Cohen, tók
skýrt íram í gær að Bandaríkjastjórn
myndi ekki grípa til einhliða aðgerða
til þess að stöðva bardagana.
Síðastliðinn mánuð hafa sei'bnesk-
ar hersveitir og öryggissveith’ lög-
reglunnar náð aftur á sitt vald nær
öllum bæjum sem Frelsisher Kosovo
hafði tekið frá því að bardagar brut-
ust út í febi'úar á þessu ári.
Hjálparstarf ómögulegt við
núverandi aðstæður
„Hiö raunverulega IRA“ lýsir sprengingunni í Omagh á hendur sér
Ahern segir klofningshóp-
um úr IRA stríð á hendur
Reuters
TVÖ fórnarlamba sprengjutilræðisins voru borin til grafar í gær en þá var þrítug kona, sem þunguð var að
tvíburum, borin til grafar ásamt átján mánaða dóttur sinni. Móðir konunnar lést einnig í tilræðinu.
Pristina, Belgrad, Valdosta. Reuters.
SAMNINGANEFND Kosovo-Alb-
ana hafnaði í gær tilboði stjórnarinn-
ar í Belgrad um að setjast að samn-
ingaborði. Að sögn Fehmi Agani,
sem á sæti í nefndinni, gei'a Kosovo-
Albanir það að skilyrði fyrir samn-
ingaviðræðum að Serbar stöðvi
hernað sinn í Kosovo-héraði. Agani
sagði tilboðið einungis áróðursbragð
stjómvalda.
Það var Ratko Markovic, aðstoð-
arforsætisráðherra og aðalsamn-
ingamaður ríkisstjórnar Júgóslavíu,
sem bauð samninganefnd Kosovo-
Belfast, Omagh, Dublin, London. Eeuters.
BERTIE Ahern, forsætisráðherra írlands, gaf í
gær þremur klofningshópum úr Irska lýðveldis-
hernum (IRA) sólax'hring tfl að lýsa yfir vopnahléi.
Sagði hann að hóparnir myndu fá að kenna á reiði
írskx-a stjórnvalda ella. Kvaðst Ahern vilja heyi-a
frá hópunum þremur áður en hann ætti fund með
David Trimble, forsætisráðherra N-írlands,
kiukkan 19 í kvöld.
Ahern lét þessi orð falla eftir að einn hópanna,
„Hinn raunverulegi írski lýðveldisher (IRA)“,
jýsti á hendur sér sprengjutilræðinu í Omagh á N-
Irlandi síðastliðinn laugardag þar sem tuttugu fór-
ust og yfir tvö hundruð manns særðust. Sögðu þau
að mai'kmið sitt hefði aldrei verið að valda dauða
óbreyttra borgara.
I yfirlýsingunni sögðust samtökin hafa gefið
þrjár viðvaranir vegna spi'engjunnar, allar um
fjöi'utíu mínútum áður en sprengjan sprakk, og
jafnframt sagt að spi'engjan myndi springa í um
400 metra fjai'lægð frá dómhúsi Omagh.
Biðjast afsökunar
„Við sögðum aldrei að sprengjan væi'i við hlið
dómshússins,“ sagði í yfirlýsingu samtakanna nú.
„Markmið okkar var að valda fjárhagslegu tjóni.
Þótt því hafi verið haldið fram í fjölmiðlum þá var
aldrei ætlun okkar að valda dauða óbreytti'a borg-
ara. Við ætluðum að valda fjái'hagslegu tjóni í
stríði okkar við Breta, sem enn heldur áfi'am. Við
biðjum hina óbreyttu borgai'a afsökunar."
Bæði Ahern og Mo Mowlam, N-írlandsmálaráð-
herra bresku ríkisstjórnarinnar, kváðu hér hins
vegar um að ræða fyrirlitlega „afsökun" á
fjöldamorði.
Karl Bretaprins kom í gær til Omagh á N-ír-
landi til að hitta þá sem eiga um sárt að binda
vegna ódæðisins á laugardag. íbúar Belfast gerðu
í gær hlé á stöi'fum sínum þegar þeh' komu saman
við þinghús borgarinnai' í minningu hinna látnu en
tilræðið í Omagh er mannskæðasta hryðjuverk í
þrjátíu ára soi'garsögu borgarastríðs kaþólikka og
mótmælenda á N-írlandi.
Jafnframt tilkynntu írsk stjórnvöld í gær að
flaggað yrði í hálfa stöng við allar opinberar bygg-
ingar fram á laugardag í minningu hinna látnu. Er
gert ráð fyrir að íbúar eyjunnar allrar virði um
tvöleytið á laugai'dag að íslenskum tíma einnar
mínútu þögn, en þá er nákvæmlega vika liðin frá
ódæðisverkinu.
■ Tilræðið sagt/18
Emma Bonino, sem fer með
mannúðai'mál í framkvæmdastjórn
Evrópusambandsins (ESB), segir
hjálparstarf ómögulegt í Kosovo-
héraði við núverandi aðstæður.
„Okkur er ekkert að vanbúnaði,
starfsmenn tilbúnir og hjálpargögn
til reiðu,“ sagði Bonino í Belgi-ad í
gær. „En vandinn er að fá aðgang að
þeim sem ei'u hjálparþui'fi og
tryggja öryggi hjálparstarfsmanna.“
Um 200.000 manns hafa þurft að
flýja heimili sín í Kosovo vegna
átaka undanfarinna mánaða. Hjálp-
ax-stofnanir hafa lýst miklum áhyggj-
um af öi'lögum þessa fólks geti það
ekki snúið til síns heima áður en vet-
ur gengur í garð.