Morgunblaðið - 19.08.1998, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1998 9
FRETTIR
Embætti ríkisskattstjóra vinnur að
endurbótum á skattframtölum
Aform um
tölvuvæðingu
RIKISSKATTSTJORI gerir ráð
fyrir að strax á næsta ári muni
hluti einstaklinga geta skilað inn
skattframtölum sínum á tölvu-
tæku formi. Að sögn Guðrúnar
Helgu Brynleifsdóttur vararíkis-
skattstjóra er þó enn eftir að
ganga frá endanlegri útfærslu
framtalsins sem og nokkram
tæknilegum atriðum sem snúa að
öryggi skráningar.
Guðrún segir að forsenda fyrir
aukinni tölvuvæðingu við fram-
talsgerð krefjist einfaldari
skattreglna. Atriði eins og vaxta-
gjöld, ökutækjastyrkur og hluta-
bréfakaup kalli á upplýsingar frá
einstaklingum sem aftur geri alla
úi-vinnslu flóknari. Hún bætir við
að innan fárra ára þegar þessi
vandamál hafí verið leyst geti
framteljendur náð í sitt framtal í
gagnagrunn skattyfirvalda séð
þær tölur sem þar eru til staðar
og breytt eða bætt við eftir þörf-
um.
Danir fremstir
Guðrún segir að Danir séu
komnir lengst Norðurlandanna í
þróun á tölvuvæddri skattskýrslu.
Þar sé öllum upplýsingum sem
tengjast skattskránni safnað sam-
an frá þriðja aðila og tillaga að
álagningu síðan send til framtelj-
anda. Hann þarf ekki að senda
hana til baka undirritaða og ef
hann vill leiðrétta hringir hann í
þjónustusíma skattyfirvalda eða
notar alnetið.
I Svíþjóð og Noregi er enn kraf-
ist undirritunar einstaklinga en
allar þjóðirnar stefna að því að
leysa einstaklinga undan þeirri
skyldu að veita skattyfirvöldum
upplýsingar sem þau geta aflað
hjá þriðja aðila.
Að sögn Guðrúnar er einnig
hafinn undirbúningur að því að
breyta framtalsgerðinni í þá átt að
einungis þurfi að undirrita og mun
afmarkaður hópur fá slíka skýrslu
innan tveggja ára. Verða það elli-
lífeyrisþegar og ungmenni sem
fyrstir fá slíkt framtal en sá hluti
er um 20-25% allra framteljanda.
Segir hún að þeir eigi það sameig-
inlegt að stór hluti þeirra hafí eng-
in reiknuð laun, eignir eða skuldir,
dagpeninga eða njóta vaxtabóta
sem krefðist ýtarlegri upplýsinga.
Skipaður
skiptastjóri
vegna Radíó-
búðarinnar
SKIPAÐUR hefur verið
skiptastjóri vegna gjaldþrots
Radíóbúðarinnar, Apple-um-
boðsins og Bónuss-Radíós og
er það Jóhann Níelsson
hæstaréttarlögmaður. Hann
segir næstu vikur og mánuði
fara í að gera sér grein fyrir
stöðu fyrirtækjanna og lýsa
eftir kröfum í búin.
Jóhann Níelsson sagði
einnig skýrast á næstu dögum
hvernig háttað yrði afgreiðslu
tækja og tölva sem verið hafa í
viðgerð hjá verkstæði Radíó-
búðarinnar eða hjá Apple-um-
boðinu. Ekki væri þó spurning
um að tækin yrðu afhent eig-
endum sínum. Ganga þyrfti
frá því með hvaða hætti þjón-
ustu við þau yrði haldið áfram.
Tennis-Fótbolti- Tennis-Fótbolti-Tennis-Fótbolti
Vetraráskrift hefst 1. sept. nk. Þeir sem voru
með fastan tíma síðastliðinn vetur og vilja
halda honum, eru vinsamlegast beðnir um að
staðfesta bókun á völlum eigi síðar en 25.
ágúst nk. Að þeim tfma liðnum verða vellir
leigðir öðrum.
ÍXPRESS
HAGLASKOTIN
HÆFABETUR
» Sjörnubrotin plasthylki
> Plastbolla torhlöö
> 16-24mm sökkull
> VECTAN-hágæöa púður
> 36, 42 og 46 gr. hleðsla
> 3% ANTIMONY-högl
) Stæröir 1,3, 4, 5
) Hraði: 1375fet/sek.
» ClP-gæðastaðall
Fifa • Skátabúðín • Krakkakenur símÍ562-9589
Mávahlíð 41, Rvík, sími 562 8383
OG SÖLUAÐILAR UM ALLT LAND.
SPORTVORU
GERÐIN HF.
UMl
vepa flutniiia — Mikil verðlækkan
Sröastu dapr.
ENGLABÖRNÍNI
Bankastræti 1 0
Veitum allt að 85% afslátt
Útsölulok — Útsölulok — Útsölulok
Kápur — Jakkar — Úlpur — Vesti
STÓR NÚMER - VERÐ FRÁ KR 990
&fiá.þustiUin
Suðurlandsbraut 12, sími 588 1070
USALAN
ER HAFIN
20—60%
afsláttur
Laugavegi 4, sími 551 4473
UTSALAN hafin
Stærðir 36-41
Verð 1.490
SKÓVERSLUN
KÚPAVOGS
HAMRABORB 3 • SÍMI 5S4 1754
Eyddu í spamað!
HeimiUsbókhaM 1998
"'VÍ NOV j wv ; VVMlVtA
Það þarf aðeins eitt símtal
til að byrja að spara reglulega
með spariskírteinum
ríkissjóðs.
562 6040 8 0 0 6 6 99
LANASYSLA RIKISINS
Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040
Veffang: www.lanasysla.is Netfang: lanasyslan@lanasyslan.is