Morgunblaðið - 19.08.1998, Page 36
36 MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ATVIIMNUAUG LÝ S I N G A R
fFræðslumiðstöð
ReyÍgavíkLir
Árbæjarskóli,
sími 567 2555
Vegna óvæntra aðstæðna vantar kennara til
að kenna dönsku og íslensku.
Laun skv. kjarasamningum KÍ og HÍKog Launa-
nefndar sveitarfélaganna.
Einnig vantar starfsfólktil að annast ganga-
vörslu, baðvörslu, þrif og aðstoða nemendur
í leik og starfi.
Laun skv. kjarasamningum St.Rv. og Reykjavík-
urborgar.
Upplýsingar gefur skólastjóri og aðstoðar-
skólastjórar.
• Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000
• Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is
i
Leikskólinn Óskaland
Leikskólakennarar
eða starfsfólk óskast til starfa við leikskólann
Óskaland í Hveragerði.
Leikskólinn er einnar deildar og eru u.þ.b. 40
börn í leikskólanum í fjögurra tíma vistun.
Unnið er að fjölbreyttu og árangursríku starfi
eftir kenningum Loris Malaguzzi frá Ítalíu.
Skila verður skriflegum umsóknum á skrifstofu
bæjarins, ertilgreina menntun og fyrri störf.
Umsóknarfrestur er til 24. ágúst nk.
Allar nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri
í síma 483 4139.
Bæjarstjórinn í Hveragerði,
Einar Mathiesen.
Sjúkraþjálfunarstofa
Aðstoð óskast á sjúkraþjálfunarstofu miðsvæð-
is á höfuðborgarsvæðinu. Starfið felst í aðstoð
við sjúkraþjálfun, móttöku viðskiptavina og
léttra skrifstofustarfa. Um tvö hálfsdagsstörf
er að ræða. Leitað er að glaðlegum og áreiðan-
legum starfskrafti með hlýtt viðmót.
Reykiaus vinnustaður.
Umsókn, ásamt mynd og uppl. um fyrri starfs-
reynslu, þarf að berast afgreiðslu Mbl. eigi síð-
ar en 28. ágúst nk., merkt: „Sjúkraþjálfun".
Kentucky Fríed Chlcken
Starfsfólk óskast
Óskum eftir hressu og ábyrgu starfsfólki í
afgreiðslu og eldhús. Vaktavinna. Einungis
fullt starf kemur til greina.
Upplýsiingar veittar á Kentucky, Faxafeni 2,
Reykjavík, Hjallahrauni 15, Hafnarfirði, og
Suðurlandsvegi, Selfossi.
Kentucky Fríed Chlcken
Grunnskólinn
í Ólafsvík
Kennara vantar til starfa við Grunnskólann í
Ólafsvík næsta skólaár.
Kennslugreinar: Bekkjarumsjón- og kennsla
í 1. og 4. bekk, handmennt/smíðar, tón- og
myndmennt.
Góð vinnuaðstaða og starfsumhverfi á falleg-
um stað, um 2ja klst. aksturstími frá Reykjavík.
Ýmis hlunnindi, s.s. niðurgreidd húsaleiga og
flutningsstyrkur.
Umsóknir skulu berast undirrituðum sem jafn-
framt veita frekari upplýsingar.
Gunnar Hjartarson, skólastjóri,
vs. 436 1150, símbr. 436 1481, hs. 436 1293.
Sveinn Þór Elinbergsson, aðstoðarskólastjóri,
s. 436 1150, hs. 436 1251.
Sérkennarar
— sérkennarar!
Skólaskrifstofa Siglufjarðar óskar eftir að kom-
ast í samband við sérkennara, sem ertilbúinn
til að vinna u.þ.b. tvo daga í mánuði við sér-
kennsluráðgjöf og greiningu í Grunnskóla
Siglufjarðar.
Allar frekari upplýsingar gefur Pétur Garðars-
son, skólafulltrúi, í síma 460 5600.
Beltagröfumaður
Vanan beltagröfumann vantar strax.
Mikil vinna framundan.
Upplýsingar í símum 852 2137, 899 2303 og
565 3140.
Klæðning ehf.
Vaktavinna
Vantar fólk til afgreiðslu- og veitingastarfa.
Nánari upplýsingar gefur Rúnar eða Kristín
í símum 551 2940 og 561 2269.
Flugterían, Reykjavíkurflugvelli.
Stöður
afgreiðslufólks
Stöður afgreiðslufólks í almennri afgreiðslu
lögreglustjórans í Reykjavík eru lausar til um-
sóknar.
Laun eru samkvæmt samningi við BSRB.
Umsóknarfrestur er til 31. ágúst nk.
Umsóknum sé skilað til starfsmannastjóra sem
gefur nánari upplýsingar.
Lögreglustjórinn í Reykjavík.
Fræðslu-
og menningarsvið
Skólaskrifstofa
Garðaskóli — danska
Vegna forfalla vantar kennara til að kenna
dönsku í 7. —10. bekk í september.
Grunnskólafulltrúi.
Gorðobær
Verkamenn
Viljum ráða verkamenn í byggingarvinnu.
Upplýsingar gefur Sverrir Gunnarsson í símum
854 6372 og 562 3577.
Ármannsfell
Kennara vantar
að Grunnskólanum í Bárðardal S-Þing. næsta
skólaár. Almenn kennsla 6 til 12 ára nemenda.
Nánari upplýsingar gefa skólastjóri, Svanhildur
Hermannsdóttir, í síma 464 3291 eða Jóhanna
Rögnvaldsdóttir, formaður skólanefndar,
í síma 464 3292.
Umsóknarfrestur er til 25. ágúst nk.
Verkfræðistofur
— teiknistofur
Rafmagnstæknifræðingur með reynslu, vanur
uppdráttum með AutoCad teikniforritinu,
vantar vinnu þrjá daga í viku frá kl. 8.00—12.30.
Er vanur margskonar hönnun og uppdráttum.
Áhugasamir leggi uppl. inn á afgr. Mbl., merkt-
ar: „E — 5762", fyrir 26. ágúst nk.
Húsasmíðameistari
Húsasmíðameistari með mikla starfsreynslu
í stjórnun, innkaupum, eftirliti o.fl. óskar eftir
framtíðarstarfi á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Ýmis störf koma til greina. Upplýsingar í síma
557 9359 og um helgar í síma 853 9778.
Hlutastörf í boði
1. Afgreiðslustarf eftir hádegi í bútasaums-
deild. Kunnátta í bútasaum áskilin.
2. Starf frá kl. 9.00—14.00 við ræstingar,
afgreiðslu og lagerstörf.
Upplýsingar um bæði störfin í Virku,
Mörkinni 3, sími 568 7477.
V/RKA
HÚSNÆOI í BOQI
Sérbýli í Mosfellsbæ
Til leigu í Mosfellsbæ falleg 4ra herb. íbúð í
fjórbýli með sérinngangi og svölum. íbúðinni
fylgir allur húsbúnaður, svo sem húsgögn,
þvottavél, uppþvottavél, leirtau, lín o.fl.
Leigutími samkomulag.
Áhugasamir leggi inn nöfn og upplýsingar á
afgreiðslu Mbl., merktar: „L — 5666".
HÚSNÆOI ÓSKAST
Húsnæði í Hafnarfirði
óskast — neyðarástand
Sex manna fjölskyldu vantar húsnæði strax,
helst í Hafnarfirði. Erum húsnæðislaus og skól-
ar að byrja.
Öruggar greiðslur og meðmæli ef óskað er.
Upplýsingar í síma 891 6161 eða 896 9879.
TIL SÖLU
Þögular strengjabrúður?
Ýmsir áhrifamenn virðast telja það vera rétt
hlutverk embættismanna, samanber Landsb-
ankamál og umhverfismál. Skýrsla um sam
félag lýsir stjórnarháttum og fæst í Leshúsi,
veffang: Sjá Símaskrá.