Morgunblaðið - 19.08.1998, Page 37

Morgunblaðið - 19.08.1998, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1998 37 MINNINGAR Skila- frestur minning- argreina EIGI minningargrein að birtast á útfarardegi (eða í sunnudags- blaði ef útfór er á mánudegi), er skilafrestur sem hér segir: I sunnudags- og þriðjudagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. I miðvikudags-, fimmtudags-, föstudags- og laugardagsblað þarf greinin að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingar- dag. Berist gi’ein eftir að skila- frestur er úti’unninn eða eftir að útfór hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birting- ardegi. Þar sem pláss er takmarkað getur þurft að fresta birtingu greina, enda þótt þær berist innan hins tiltekna skilafrests. t Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, RAKEL LOFTSDÓTTIR, Hátúni 10a, Reykjavík, sem lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur miðviku- daginn 12. ágúst sl., verður jarðsungin frá Áskirkju föstudaginn 21. ágúst kl. 10.30. Fyrir hönd aðstandenda, börn hinnar látnu. t Elskulegur sonur okkar og bróðir, HALLDÓR HÖRÐUR SIGTRYGGSSON, sem lést af slysförum laugardaginn 15. ágúst, verður jarðsunginn frá Útskálakirkju laugar- daginn 22. ágúst kl. 14.00. Sigtryggur Hafsteinsson, Jóhanna Halldórsdóttir, Heiðar Logi Sigtryggsson, Jóhanna Ótta Sigtryggsdóttir, Janus Hafsteinn Sigtryggsson. t Innilegustu þakkirtil þeirra, sem sýndu samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar, ÓLAFÍU KARLSDÓTTUR, Móabarði 32b, Hafnarfirði. Pálmi Ingólfsson og börnin. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ÖNNU GÍSLADÓTTUR frá Neðri-Harrastöðum. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Til sölu er búnaður til kortagerðar Til sölu eru vélar og tæki auk hugbúnaðar úr þrotabúi Kosta ehf. Um ræðir tölvubúnað (m.a. 6tölvur, 3 prentara, skanna og gagnageymsl- ur), bæði vél- og hugbúnað til kortagerðar og hönnunar prentgripa, auk ýmiss skrifstofubún- aðar. Ennfremur ýmis gögn vegna kortagerðar og bæklingaútgáfu auk höfundaréttar af ýms- um verkefnum á sviði auglýsinga- og korta- gerðar. Tilboð óskast í eignirnar í heild eða einstaka hluta fyrir 1. september 1998. Nánari upplýsingar á skrif- stofu Lögmanna Suðurlandi í síma 482 2988. KENNSLA BHS Upphaf haustannar í Borgarholtsskóla Dagskóli: Dagskólanemendur komi að sækja stundatöfl- ur haustannar og bókalista föstudaginn 21. ágúst kl. 12.00—14.00. Nýnemar hitta umsjónarkennara sína sama dag kl. 14.00. Nemendur á námsbraut fyrir fatlaða hitta sína kennara kl. 17.00. Þeir nemendur, sem féllu í áfanga á síðustu önn, þurfa að greiða endurinnritunargjald. Nemendur, sem greiddu skólagjöld eftir ein- daga (6. júlí), greiða álag vegna þess. Nemend- ur þurfa að gera skil á ofangreindum gjöldum við töfluafhendingu. Skólinn verður settur mánudaginn 24. ágúst kl. 8.30 og hefst kennsla samkvæmt stundaskrá strax að lokinni skólasetningu. Kvöldskóli: Borgarholtsskóli er kjarnaskóli málmiðngreina. Með því að stunda kvöldnám er unnt að afla sér menntunar með starfi. Hægt er að stunda iðnnám til sveinsprófs, taka staka verklega áfanga, t.d. logsuðu eða rafsuðu, eða leggja stund á bóklegar greinar. Kenndar verða allar greinarfyrir fagnám málmiðna og almennar greinar. Innritun í kvöldskóla fer fram í skólanum við Mosaveg mánud. 24. og miðvikud. 26. ágúst kl. 17.00—20.00 og laugardaginn 29. ágúst kl. 11.00-14.00. Skólameistari. MENNTASKÓUNN í KÓPAVOGI Frá Menntaskólanum í Kópavogi Stundatöfluafhending og upphaf kennslu verður sem hér segir: Nýnemar Fyrsta árs nemar í almennu bóknámi, skrifstofu- braut og fornámi mæti á kynningarfund í skól- anum fimmtudaginn 20. ágúst kl. 14.00. Stundatöfluafhending fer fram að fundi lokn- um. Stöðupróf í stafsetningu og fundur með umsjónarkennurum verður föstudaginn 21. ágúst kl. 10.00. Verknámsnemar Nemendur í verklegu námi á hótel- og matvæla- sviði; bakaraiðn, framreiðslu, kjötiðn, mat- reiðslu, matartæknabraut, heimilisbraut og grunndeild, mæti á kynningarfund föstudaginn 21. ágúst kl. 10.00. Stundatöfluafhending fer fram að fundi loknum. Eldri nemar Nemendur á 2., 3. og 4. námsári í bóknámi sæki stundatöflur fimmtudaginn 20. ágúst kl. 15.30. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 24. ágúst. Skólameistari. TILKYNNINGAR TúnlisiartWlniíi í6rafarvogl Innritun hefst 20. ágúst Nemendur þurfa að staðfesta umsóknir sínar fyrir 1. sept. nk. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga frá kl. 13.00-17.00. Skólastjóri. Jafnaðarmenn Sumarferð Alþýðuflokksins verður 22. ágúst nk. Brottför kl. 10.00 frá Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu. Farið um Hvalfjarðargöng á Snæfellsnes og Vesturlandskjördæmi heimsótt. Veitingar í boði. Verð kr. 1.500. Skráning á skrifstofu Alþýðuflokksins í síma 552 9244. Alþýðuflokkurinn — Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur. G FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund i kvöld kl. 20.00. _ SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Páll Friðriksson tekur til máls. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG # ÍSLANOS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Fjöldi lengri og styttri ferða framundan: Fjölbreyttar helgarferðir: a) 21.—23. ágúst Landmanna- laugar — Eldgjá — Álftavatn. Brottför frá BSÍ, austanmegin kl. 20.00. b) 22.-23. ágúst Fimmvörðu- hálsganga og Þórsmerkurferð. Brottför frá BSI, austanmegin, kl. 08.00. Haustlita- og grillveisluferðin í Þórsmörk 18.—20. sept. Tryggið ykkur farmiða strax. Síðustu sumarleyfisferðirnar: „Við rætur Vatnajökuls" 27,-31. ágúst. Göngu- og fræðsluferð í samvinnu við Náttúrufræðifélagið. Pantið þessa ferð I siðasta lagi í dag, 19. ágúst. Síðustu gönguferðirnar um „Laugaveginn" eru trússferð- ir 21.-26. ágúst, 26.-30. ágúst og 4.-8. september. Upplýsingar og farmiðar á skrif- stofunni, Mörkinni 6. Dagsferð laugardaginn 22. ágúst kl. 08.00. Gengið á Stóra-Björnsfell, sunn- an Þórisjökuls. Sunnudags- og miðvikudags- ferðir i Þórsmörk til ágústloka. Dagsferðir sunnudaginn 23. ágúst Frá BSÍ kl. 10.30 Kóngsvegur 8. áfangi, Miðhús - Hverasandur. Helgarferðir í ágúst: 21.—23. ágúst Laugavegurinn hraðferð. 21. —23. ágúst Básar. 22. -23. ágúst Fimmvörðuháls. 22.-23. ágúst Jeppaferð: Há- göngur - Nýidalur - Háumýr- ar. Ekið til Hrauneyja inn á Sprengisandsleið að Hágöngu- lóni og þaðan í Nýjadal. Á öðrum degi er ekið í Háumýrar að Ey- vindarverum og áfram í Versali, en þaðan Sþrengisandsleið að Þórisvatni. Spennandi sumarleyfisferðir í ágúst: 20. —23. ágúst Sveinstindur - Skælingar - Eldgjá, trússferð. Spennandi ferð. Fararstjóri verður Hákon Gunn- arsson. Gengið frá Sveinstindi við Langasjó í Skælinga. Gist í skála í Skælingum. Síðasta dag- inn er gengið í Hólaskjól. 21. -23. ágúst Fjallabaksleiðir, hjólreiðaferð. Hjóluð Kraka- tindleið í Hvanngil. Farið um Mælifellssand, eftir gömlum slóðum inn í Álftavatnskrók. Síð- asta daginn er farið í Eldgjá og ekið um Fjallabak heim. Útivist - ferðafélag, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík, sími 5614330, fax 5614606.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.