Morgunblaðið - 19.08.1998, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1998 39
FRÉTTIR
intra
Fæst í byggingavöruraslunum um land allt.
DIAMOND EXPLOSIVE 26" 21 gírar
fjallahjól. Skítbretti og bögglaberi.
Shimano gírar, Grip-Shift, álgjarðir,
átaksbremsur, brúsi, standari, gírhlíf,
keðjuhlíf og glit. Tilboð kr. 22.900,
stgr. 21.755, áður kr. 26.900
DIAMOND ADVENTURE 26" 21 gíra
fjallahjól. Skítbretti og bögglaberi.
Shimano gírar, Grip-Shift, álgjarðir,
átaksbremsur, brúsi, standari, gírhlíf,
keðjuhlíf og glit. Tilboð kr. 22.900,
stgr. 21.755, áður kr. 26.900
Barnastólar 20% afsláttur,
Tilboð frá kr. 3.760, stgr. 3.572,
áður 4.700 Bamahjálmar frá
HAMAX 33 % afsláttur. Tilboð
kr. 1.950, stgr. 1.852, áður
kr. 2.900
5% staðgr.afsláttur
SCOTT WINDRIVER 26" 24 gírar
Shimano XT/Grip-Shift 600, Full DB Cr-
Mo stell og gaffall.. Frábært hjól á
frábæru verði, 50% afsláttur. Tilboð kr.
54.500, stgr. 51.775, áður kr. 109.000
Hjólin eru afhent tilbúin til
notkunar, samsett og stillt
á fullkomnu reiðhjólaverkstæði
Ármúla 40, Símar: 553 5320, 568 8860
Ein stærsta sportvöruverslun landsins
llfeislunin
mm
Ð
Svartá komin
yfír meðalveiði
síðustu ára
Skolvaskar
Intra skolvaskamir eru framleiddir
á vegg eða innfelldir í borð.
Stærðir:
48 x 38 x 19 cm
54 x 45 x 23 cm
förnu. Stærstu laxarnir í sumar
vógu 17 og 18 pund.
Langá jafnar sig
12,5" VIVI barnahjól með hjálpardekkj-
um og fótbremsu. Vönduð en létt og
sterk. Tilboð frá kr. 8.600, stgr. 8.170
14" VIVI barnahjól með hjálpardekkjum
og fótbremsu. Vönduð en létt og sterk.
Tilboð frá kr. 8.600, stgr. 8.170
DIAMOND ROCKY 16" fjallahjól með
fótbremsu, skítbrettum, standara,
keðjuhlíf og gliti. Tilboð kr. 9.900,
stgr. 9.405, áður kr. 11.900.
steinprýði
STANGARHYL 7, SÍMI 567 2777
BRONCO Terminator BMX Freestyle
20". CrMo stell með rótor á stýri, pinnum
og styrktum gjörðum. Tilboð kr.
21.000, stgr. 19.950, áður kr. 24.900.
BRONCO PRO TRACK 24" 21 gírar
fjallahjól. Shimano girar, Grip-Shift,
álgjarðir, átaksbremsur, brúsi, standari,
gírhlíf, keðjuhlíf og glit. Tilboð kr.
19.900, stgr. 18.905, áður kr. 22.900
enn í ánni. Það má vel vera, en ég
hef einfaldlega ekki efni á |wí að
gera slíka tilraun,“ sagði Ásgeir
Heiðar, fulltrúi leigutaka Laxár í
Kjós, í gærdag. Þá voru komnir tæp-
lega 1.100 laxar á þurrt. „Það virðist
þó enn vera mikill lax í ánni þannig
að horfur með lokasprettinn eru eftir
sem áður góðar, vatnið er gott og
það er auk þess mikill sjóbirtingur
saman við laxinn,“ bætti Ásgeir við.
Múrhúðunarnet
Margar tegundir - Gott verð
LÉTT - STERK - FALLEG
BRONCO TRACK 26" 18 gírar fjalla-
hjól. Shimano gírar, álgjarðir, átaks-
bremsur, standari, gírhlíf, keðjuhlíf og
glit. Herra og dömu. Tilboð kr. 16.800,
stgr. 15.960, áðurkr. 22.900
ÚTSALA - REIÐHJÓL
ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR + 5% STAÐGR AFSLÁTTUR
MEIRI afli hefur fengist úr Svartá
heldur en á sama tím’a í fyrra og var
þá eitthvert besta veiðisumar sem
þar hefur verið. Sama er að segja
um 1995, veiðin þá var fádæma góð,
en er nú einnig betri heldur en á
sama tíma þá. Áð sögn Jóns Stein-
ars Gunnlaugssonar, eins leigutaka
árinnar, voru komnir 356 laxar á
land á mánudagskvöld, sama tala í
fyrra var 335 laxar og 1995 voru
komnir 312 laxar á land á sama degi.
„Hæstu hollin hafa verið með 44 og
40 laxa á þremur dögum, en algengt
hefur verið að hollin hafi verið að taka
þetta 25-30 laxa og enginn hópur hef-
ur farið niður fyrii- 14 fiska,“ sagði
Jón Steinar enn fremur. Hann bætti
við að leigutakar hafi ána til 20. sept-
ember, en síðan veiði landeigendur í
tíu daga til viðbótar. Áin sé síðsum-
arsá eins og það er kallað og hafi oft
gefið afburða góða veiði í september
þegar veðurskilyrði hafa boðið upp á
það. „Hvað sem gerist, þá er áin nú
þegar komin yfir meðalveiði all-
margi'a síðustu ára, sem er um 300
laxar. Við brosum þvi mót norð-
lenskri sól og erum sáttir og glaðir
með sumarið,“ sagði Jón Steinar.
Eins og víðast, er uppistaðan í afl-
anum eins árs lax úr sjó, en Jón
Steinar sagði að stærri lax hefði
aukist nokkuð í aflanum að undan-
Þetta gengur mjög vel núna, 26 á
land í morgun og einir 19 í gærkvöldi
ef ég man rétt. Vatnið er aftur komið
í lag og það er meira af laxi í ánni
heldur en í fyrra, m.a. komnir um 600
upp fyrir teljarann í Sveðjufossi. Um
750 laxar eru komnir á land úr ánni
og miðað við hversu slæmar aðstæð-
umar vom um tíma þá erum við
ánægðir með gang mála,“ sagði Ingvi
Hrafn Jónsson, leigutaki Langár á
Mýrum í gærdag. Aðeins er veitt á
flugu i ánni allt til mánaðamóta.
„Ryðst inn í Korpu“
Jón Aðalsteinn Jónsson, einn leigu-
taka Úlfarsár, sagði í gærdag að tals-
vert af laxi virtist vera að „í-yðjast
inn“ þessa dagana, enda væri vaxandi
straumur. Hafði hann það eftir veiði-
manni sem var í ánni á mánudaginn.
„Það era komnir vel á þriðja hundrað
laxar á land á tvær stangir og það er
umtalsvert af laxi í ánni.“
„Hryggileg slátrun“
„Hér hefur verið hryggileg slátr-
un síðustu daga, maðkahollið var að
hætta og fékk 233 laxa. Draumastað-
an væri að fluguveiða ána út tímabil-
ið, en á meðan markaðurinn býður
manni ekki upp á það þá verður
þetta að vera svona. Menn hafa
stungið upp á því að hækka verð
veiðileyfa fram á haustið, að menn
myndu ugglaust kaupa leyfin vitandi
að megnið af öllum þessum laxi væri
ÞESSIR hressu bræður, Ragnar Fr. Gústafsson t.v., 6 ára, og Gunnar
Óli Gústafsson, 8 ára, sáu fyrir þessum fallega 4 punda urriða með ná-
inni samvinnu norður í Flókadalsá í Fljótum fyrir skömmu.
Heildsöludreifing:
■ t Smiðjuvegi 11, Kópavogi
Sími 564 1088.fa*564 1089
Stórgóð mjólk
alveg stórgóð
fyrir litlar hendur
Þau vítamín og næringarefni sem mjólkin hefur að geyma
gegna mikilvægu hlutverki í daglegu lífi okkar alla ævi.
Látum aldrei vanta mjólk á okkar heimili.
I
SIÐAN 1972
ISLENSKAR
GÆÐA MÚRVÖRUR Á GÓÐU VERÐI