Morgunblaðið - 19.08.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 19.08.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1998 51 VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: é 4 4 4 4 4 **»* ‘» v *4*. ** »4» **‘4. • S) y^^SIÍI V‘ * ^'rr'~\ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning rv Skúrir Slydda Slydduél Snjókoma ^ Él Sunnan, 2 vindstig, Vindörin sýnir vind- ! stefnu og fjóðrin vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig.* 10° Hitastig Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan gola eða kaldi og rigning eða súld á norðan- og austanverðu landinu en fremur hæg breytileg átt og skúrir suðvestanlands. Hiti á bilinu 8 til 17 stig og hlýjast suðvestan- og vestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag lítur út fyrir suðaustan golu eða kalda, skýjað um land allt og víða rigning eða skúrir, einkum þó sunnan- og austanlands. Hiti 13 til 17 stig yfir daginn. Á föstudag gengur líklega í norðaustan kalda eða stinningskalda með kólnandi veðri, einkum norðan til, og vætu um mest allt land. Um helgina eru síðan horfur á norðaustlægri átt með fremur svölu veðri, skúrum víða en sums staðar þó björtu vestan til. Á mánudag lítur loks út fyrir að létti til um mest allt land en að áfram verði þó væta allra austast. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík i símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500, sem og í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar úti á landi. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöiuna. Yfirlit: Lægðin suðvestur af Reykjanesi var á leið til ANA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tírr "C Veður °C Veður Reykjavík 13 úrk. ígrennd Amsterdam 22 háifskýjað Bolungarvík 12 skýjað Lúxemborg 24 hálfskýjað Akureyri 10 skýjað Hamborg 20 skýjað Egilsstaðir Frankfurt 27 skýjað Kirkjubæjarkl. 11 súld Vín 30 skýjað Jan Mayen 8 skýjað Algarve 24 þokumóða Nuuk 5 þokaígrennd Malaga 32 léttskýjað Narssarssuaq 7 súld Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 13 léttskýjað Barcelona 28 léttskýjað Bergen 12 skúr á síð.klst. Mallorca 33 léttskýjað Ósló 18 léttskýjað Róm 30 hélfskýjað Kaupmannahöfn 19 hálfskýjað Feneyjar 30 skýjað Stokkhólmur 19 Winnipeg 15 heiðskírt Helsinki 15 riqninq Montreal 16 Dublin 16 léttskýjað Hallfax 20 súld Glasgow 16 skýjað New York 23 þokumóða London 21 léttskýjað Chicago 22 alskýjað París 22 hálfskýjað Orlando 26 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. 19. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólfhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.30 3,1 10.36 0,7 16.52 3,5 23.14 0,5 5.27 13.27 21.25 11.20 (SAFJÖRÐUR 0.36 0,5 6.36 1,8 12.40 0,5 18.51 2,1 5.22 13.35 21.46 11.28 SIGLUFJÖRÐUR 2.30 0,3 9.03 1,2 14.35 0,5 21.02 1,3 5.02 13.15 21.26 11.07 DJÚPIVOGUR 1.27 1,7 7.28 0,5 14.02 2,0 20.17 0,6 4.59 12.59 20.57 10.51 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands * I dag er miðvikudagur 19. ágúst 231. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Sá sem hefur boðorð mín og heldur þau, hann er sá sem elskar mig. En sá sem elsk- ar mig, mun elskaður verða af föður mínum, og ég mun elska hann og birta honum sjálfan mig. (Jóhannes 14,21.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Kaf- báturinn Okanaga fór í gær. Arnarfell og Hanne Sif komu í gær. Kyndill var væntanlegur í gær og fer í dag. Skemmtiferðaskipið Vistamar kemur og fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Kyndill kemm- í dag til Straumsvíkur. Hanse Duo fer í dag. Fréttir Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun alla mið- vikudaga frá kl. 16-18. Mannamót Aflagrandi 40, farið verður í sund í dag í sundlaug Hrafnistu kl. 10. Skráning í af- greiðslu. Á morgun verður farin dagsferð upp í Borgarfjörð ekið um Hvalfjarðargöngin. Kaffi á Hvanneyri. Skráning og nánari upp- lýsingar í síma 562 2571. Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 13.30 handavmnuhornið. Bólstaðarhlíð 43. Berja- ferð í Dalina fimmtudag- inn 27. ágúst kl. 10. Heydalir, Skógarströnd, Fellsströnd, Skarðs- strönd og Svínadalur. Kvöldverður í Hreða- vatnsskála. Fararstjóri Hólmfríður Gísladóttir. Komið við í Borgarnesi á báðum leiðum. Upplýs- ingar og skráning í síma 568 5052. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Miðviku- daginn 19. ágúst kl. 11-12 mætir Sigvaldi með danskennslu, línu- dans. Orlofsdvöl eldri borgara í Hafnarfirði verður á Kirkjubæjar- klaustri 11.-17. septem- ber. Upplýsingar og þátttökubókun hjá Krist- ínu í s. 555 0176 og Rögnu í s. 555 1020 og 555 0142. Félag eldri borgara í Kópavogi, spiluð verður félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka, kl. 13. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Opið frá kl. 15-17. Kl. 13 frjáls spilamennska, kaffiveitingar frá kl. 15-16. Allir velkomnir. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun, fimmtudag, kl. 10.30 helgistund. Frá hádegi vinnustofur opn- ar. Spilasalur opinn, vist og brids, veitingar í ter- íu. Föstudaginn 21. ágúst kl. 13 hefst gler- málun, umsjón Óla Stína. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 557 9020. Gullsmári, Gullsmára. Félagsheimili eldri borg- ara í Kópavogi. Opið hús alla virka daga frá kl. 9-17. Heitt á könnunni. Leikfimi byrjar 7. sept- ember kl. 10. Skráning hafin. Hraunbær 105. Kl. 9 bútasaumur. Kl. 12 mat- ur, kl. 13 fótaaðgerðir kl. 13.30 pútt. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun og hárgreiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug. Kl. 15 kaffiveitingar. Hæðargarður 31. Dag- blöð og heitt á könnunni frá kl. 9-11, alla morgna. Handavinna, útskurður fyrir hádegi, postulíns- málun eftir hádegi. Fótaaðgerðafræðingur á staðnum. Langahlíð 3. Kl. 13-17. handavinna og fóndur, kl. 14 enskukennsla. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffí, fótaaðgerðir og hár- greiðsla, kl. 11.45 hádeg- ismatur, kl. 13 boccia, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 söngur með Áslaugu, kl. 10.15 bankaþjónusta Búnað- arb., kl.10.30 boccia keppni, kl. 11.15 létt gönguferð, kl. 11.45 há-*» degismatur, kl. 14.45 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður. Bankinn op- inn frá kl. 13-13.30. Kl. 14 félagsvist, kaffi og verðlaun. Minningarkort Minningarkort Minning- arsjóðs Maríu Jónsdótt- ur, flugfreyju, eru fáan- leg á eftirfarandi stöð- um: á skrifstofu Flug- freyjufélags Islands, sími 5614307 / fax 5614306, hjá Halldóru Filippusdóttur, sími *lr' 5573333, og Sigurlaugu Halldórsdóttur, sími 552 2526. Minningarkort Minning- arsjóðs hjónanna Sigríð- ar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal, við Byggðasafn- ið í Skógum, fást á eftir- töldum stöðum: í Byggðasafninu hjá Þórði Tómassyni, s. 487 8842, í Mýrdal hjá Eyþóri Ólafssyni, Skeiðflöt, s. 487 1299, og í Reykjavík hjá Frímerkjahúsinu, Laufásvegi 2, s. 551 1814, og Jóni Aðal- steini Jónssyni, Geita- stekk 9, s. 557 4977. Minningarkort Félags eldri borgara i Reykja- v£k og nágr. eru af- greidd á skrifstofu fé- lagsins, Hverfisgötu 105, alla virka daga kl. 8-16, sími 588 2120. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Norður- landi: Ólafsfjörður:'*' Blóm og gjafavörur, Að- algötu 7. Hvammstangi: Verslunin Hlín, Hvammstangabraut 28. Akureyri: Bókabúð Jónasar, Hafnarstræti 108, Bókval, Furuvöllum 5, Möppudýrin, Sunnu- hlíð 12c. Mývatnssveit: Pósthúsið í Reykjahlíð. Húsavík: Blómasetrið, Héðinsbraut 1. Raufar- höfn: Hjá Jónu Ósk Pét- ursdóttur, Ásgötu 5. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Rcykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.^ ^ Krossgátan LÁRÉTT: 1 forða frá, 4 óþétt, 7 mannsnafn, 8 ótti, 9 elska, 11 hey, 13 upp- stökk, 14 plati, 15 þungi, 17 ófógur, 20 töf, 22 hefja, 23 illkvittin, 24 stækja, 25 seint. LÓÐRÉTT: 1 skjót, 2 gripdeildin, 3 svara, 4 hugboð, 5 vinn- ingur, 6 líffærið, 10 nef, 12 þræta, 13 skil, 15 skessur, 16 skottum, 18 viðurkennt, 19 fjall- stoppa, 20 bera illan hug til, 21 krukka. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 haldgóður, 8 frægt, 9 ættin, 10 tíð, 11 móana, 13 innar, 15 sunna, 18 firra, 21 til, 22 rugga, 23 auðan, 24 niðurgang. Lóðrétt: 2 alæta, 3 detta, 4 ónæði, 5 urtan, 6 æfum, 7 knár, 12 nón, 14 nei, 15 súra, 16 nagli, 17 ataðu, 18 flagg, 19 rúðan, 20 asni. SKÍNANDI G0n ! - fYRIR BÍIINN CAR P0LI5H skinandi bíll Simoniz vörulínan býður allt sem þú þarft til að þrífa bilinn að utan og innan. Prófaðu: MAXWAX hágæðabón með hámarksgljáa. Back to Black skínandi gott á stuðarann. - r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.