Morgunblaðið - 05.09.1998, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 05.09.1998, Qupperneq 2
2 LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Afkomendur Brasilíufaranna komnir til landsins Morgunblaðið/Bjöni Blöndal AFKOMENDUR Brasilíufaranna ásamt Einari Gústafssyni (fjóröi frá vinstri) á Keflavíkurflugvelli í gærmorgun. Nanna Sondahl er fyrir miðri mynd. Hlökkum til að fara til Vopnafjarðar Shell og Texaco í samstarf í Evrópu Hefur engin áhrif á Olís Landsbankinn hefur rekstur á Guernsey Auknir mögu- leikar í lánum og sjóðavörslu LANDSBANKINN hefur fengið leyfi til rekstrar fjármálafyrirtækis á eynni Guernsey í Ermarsundi, en þar er svonefnt fjármálafrísvæði. Fyi-irtækið mun heita Landsbanki Capital Intemational Ltd og er ráð- gert að starfsemi þess hefjist í næsta mánuði. Það verður að öllu leyti í eigu og undir yfirstjórn Landsbankans. Landsbréf hf. verða fjárfestingaráðgjafi hins nýja fyi-ir- tækis. „Stofnun þessa nýja alþjóðlega dótturfélags eykur heildarþjónustu- framboð Landsbankasamstæðunn- ar,“ sagði Halldór J. Kristjánsson bankastjóri, í samtali við Morgun- blaðið. „Þetta geram við bæði til að auka möguleika á lánveitingum í gegnum þessa nýju einingu okkar, og einnig til að geta sett upp sjóði í slíkri lögsögu.“ Tilgangurinn með því að veita svonefnda aflandsþjónustu (off- shore) er að styðja framrás ís- lenskra fyrirtækja erlendis og mæta vaxandi þörf íslenskra fjár- festa vegna fjárfestinga í erlendum verðbréfum, að því er segir í frétta- tilkynningu frá bankanum. Heimsmeistar- arnir á mbl.is AÐDRAGANDA landsleiks ís- lendinga og Frakka, sem er fyrsti leikurinn í undankeppni Evrópu- keppni landsliða, verða gerð góð skil á fréttavef Morgunblaðsins. Þá verður leiknum lýst beint á netinu frá Laugardalsvelli og myndir settar inn jafnóðum og eitthvað markvert ber við. Slóð fréttavefjarins er www.mbl.is og má ve]ja sér leið að umfjölluninni með því að smella á hnapp á for- síðu vefjarins. TÓLF afkomendur íslensku Brasiliufaranna komu til landsins í gær og ætla að dvelja hér í vikutíma. „Við hlökkum mikið til að fara til Vopnafjarðar," sagði Nanna Sondahl, læknir og ætt- móðir hópsins, í samtali við fréttaritara Morgunblaðsins á Keflavíkurflugvelli í gær. Magnús Árnason Sondahl, fað- ir hennar, var 8-9 ára gamall, þegar hann yfirgaf Sunnudal í Vopnafirði og sigldi vestur um haf árið 1873. Sondahl-fjölskyld- an kennir sig við Sunnudal. VIÐVARANDI tap og slæmar horf- ur í rækjuveiðum eru ástæða þess að Snæfell hf. hefur ákveðið að hætta rekstri rækjuverksmiðju sinnar á Ólafsvík. Starfsmenn eru 28 og var þeim tilkynnt þessi ákvörðun fyrirtækisins í gær. Reiknað er með að verksmiðjan starfi út október. í frétt frá Snæfelli hf. kemur fram að atvinnuástand sé gott í Ólafsvík um þessar mundir og búast megi við því að flestir starfs- menn verksmiðjunnar geti fengið vinnu í bænum. Sondahl-fólkið var þreytt eftir langt ferðalag í gær en það flaug til landsins heiman frá Curitiba í Brasiliu í gegnum New York. í gær hvfldu þau sig og skoðuðu sig um og héldu í veislu hjá ætt- ingjum sínum hérlendis en bræð- urnir Einar Gústafsson í New York og Sveinn Gústafsson hafa veg og vanda af komu þeirra til landsins. Á sunnudag fljúga Brasilíu- mennirnir norður að vitja ættar- óðalsins en í næstu viku skoða þeir sig um sunnanlands. „Þetta kom mér mjög á óvart og heimamenn vissu almennt ekki um þetta fyrr en það kom fram í fréttum í gær. Verkalýðsfélaginu var ekki til- kynnt um þessa ákvörðun og mér finnst undarlegt að svo virðulegt fyr- irtæki, angi af sjálfu KEA, skuli ekki viðhafa meiri mannasiði," sagði Jó- hannes Ragnarsson, foi-maður Verkalýðsfélags Snæfellsbæjar. Hann sagði það rétt að atvinnuá- stand í Snæfellsbæ hefði verið gott, fólk hefði verið bjartsýnt á lífið og tilveruna nú þegar mögru árin væni OLÍUFYRIRTÆKIN Texaco og Shell Europe Oil Products hafa til- kynnt að undirrituð hafi verið vilja- yfirlýsing um að stofnað verði til samstarfs fyrirtækjanna á sviði markaðsmála og framleiðslu á olíu í Evrópu. Viðræður hafa staðið hjá fyrir- tækjunum síðan 1997 og stefnt er að því að samruninn komist í fram- kvæmd á miðju næsta ári. í tilkynningu frá félögunum segir að með þessu sameinist kraftar fyr- irtækjanna tveggja í samkeppninni sem er á markaði í Evrópu. Þrátt fyrir samrunann verða bæði vöru- merkin, Shell og Texaco, áfram not- uð. Hlutur Shell í sameinuðu félagi verður 88% en Texaco 12%. Kristinn Björnsson, forstjóri Skeljungs, var erlendis er Morgun- blaðið reyndi að ná tali af honum í gær en Margrét Guðmundsdóttir, að baki. „Hér hefur íbúum fækkað eins og víða annars staðar á lands- byggðinni en ég vona að sem flestir geti fengið vinnu í heimabyggð þeg- ar verksmiðjunni verður lokað,“ sagði Jóhannes ennfremur. Verka- lýðsfélagið mun eftir helgi kanna málið frekar. Hann sagði að sá grunur læddist að sér að ekki hefði verið nógu mikil alvara að baki þegar Snæfell hóf rekstur í Ólafsvík eins og nú virtist komið á daginn með lokun verk- smiðjunnar. forstöðumaður markaðssviðs Skelj- ungs, sagði að enn væri ekki vitað hvaða áhrif hugsanlegur samruni hefði hér á landi og lítið væri hægt að segja um málið að svo stöddu. Einar Benediktsson, forstjóri Olís hf., segir að tíðindin hafi engin áhrif á eignarhald í Olís í dag og óvíst hvort það geri það nokkuð í framtíðinni. „Ástæðan er sú að eignarhluturinn í Olís er í eigu Hydro Texaco as. í Danmörku sem er til helminga í eigu Norsk Hydro og Texaco,“ sagði Einar. Hann sagði að ekkert lægi fyrir um hvort hlutur Texaco í Hydro Texaco yrði seldur og ef svo yrði þá •ætti Norsk Hydro forkaupsrétt á hlutnum. Því væri ekkert hægt að segja um málið sem stendur. Olíufélagið hf. og Texaco eru tveir stærstu hluthafarnir í Olíu- verslun íslands, Olís hf. „Frumkvöð- ull og páfi pólitískrar málaralistar“ „ERRÓ finnur upp vél sem end- urvinnur ímyndir“ er fyrirsögn opnugreinar um myndlistar- manninn Erró í tímaritinu L’ev- enement du Jeudi, sem er eitt stærsta vikublað Frakklands. Greinin fjallar um sýningu hans í La Seyne-sur-Mer í Frakklandi og er hún sögð vera endurkoma hins íslenska snillings sem sé jafnframt frumkvöðull og páfí „pólitískrar málaralistar“. Greinarhöfundur segir Erró alltaf finna nýja fleti með mynd- list sinni, sem hafi átt uppruna sinn í frelsishreyfingunni í kringum 1968: „Þijátíu árum síðar eni verk hans alltaf jafn fersk og yndisleg á að horfa.“ Umfjöllun um ERRÓ í L’evenement Snæfell hættir rekstri rækjuverksmiðju í Olafsvík Nærri 30 manns missa atvinnuna Landsleikurinn í beinni útsendingu á Netinu! www.mbi.is Lítum ekki niður á landslið íslands/ B6 Tveir úr leik í meistara- baráttu í alþjóðarallinu / B7 Sérblöð í dag ALAUGARDÓGUM LESBÖ ;ii\BLAÐSI\S
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.