Morgunblaðið - 05.09.1998, Side 64
-64 LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
Veiðisl
Polobolir á
á þessum áratug. Fljótt út sagt, eru
þeir Charlie Sheen, Emilio Estevez,
Lou Diamond Phillips, Delmot Mul-
roney og Casey Siemaszko allir
komnir úr tísku. Gömlu brýnunum
Jack Palance, Terence Stamp og
Ten-y O’Quinn, hefur vegnað skár.
Stöð 2 ► 21.05 Jerry Maguire,
(‘96). Sjá umsögn í ramma.
Sjónvarpið ► 22.10 Ungur maður
verður ástfanginn af kærustu bróð-
ur síns í Bræðurnir (Radio Inside,
‘94), bíómynd sem rataði ekki á
tjaldið hérlendis. Með William
McNamara, Dylan Walsh og Eliza-
beth Shue. Leikstj. Jeffery Bell.
Movie Database gefur ★★★, af 5.
Stöð 2 ► 23.30 Glæpatryllirinn
Maðurinn með örið (Scarface,
‘83), er endurgerð klassískrar sam-
nefndrar myndar frá ‘32, eftir
meistara Howard Hawks. Hér er
það Brian De Palma, sá mistæki
leikstjóri, sem heldur hlutunum
gangandi. Aðalpersónan, kúbversk-
an krimma, leikur A1 Pacino . Með
tilþrifum, einsog hans er von og
vísa. Fjallar um uppgang hans og
fall í nýja landinu, Flórída. Löng,
ljót, en grípandi og heldur dampi í
næstum þrjá tíma. ★★★.
Sjónvarpið ► 23.45 Það fer anán-
ast ekki neitt fyrir kanadísku sjón-
varpsmyndinni Mundu mig (Rem-
ember Me, ‘96), á kvikmyndagagna-
bönkum netsins. Hjón flytja útí sveit
til að komast yíir sonarmissi. Byggð
á bók e. metsöluhöfundinnn Mary
Higgins Clark. Með Kelly McGillis.
Stöð 2 ► 2.15 Djöfull í manns-
mynd (Prime Suspect 4, ‘94). End-
ursýning á fjórðu myndinni um lög-
reglukonuna sem Helen Mirren
leikur af alkunnri röggsemi.
Sæbjörn Valdimarsson
Titanic til
sölu
► JOHN Landau, einn af fram-
leiðendum óskarsverðlauna-
myndarinnar Titanic, kaupir eitt
af fyrstu eintökunum af mynd-
bandinu Titanic þegar sala hófst
á því skömmu eftir miðnætti 1.
september í Virgin-versluninni í
Los Angeles. Um milljón manns
hafði pantað myndbandið áður
en það kom í verslanir og á
fyrstu tveimur tímunum á þriðju-
dagsmorgun höfðu selst 50 þús-
und eintök. Forsvarsmenn mynd-
bandadeildar Paramount spá því
að Titanic verði söluhæsta mynd-
band allra tíma en þá þarf það að
slá út teiknimynd Disney Konung
dýranna eða „The Lion King“
sem hefur selst í 30 milljónum
eintaka.
Cruise fer
á kostum
Stöð 2 ►21.05 Jerry
Maguire. Tom Craise hefur
margsannað að hann er ann-
að og meira en snoppufríðui'
strákur, andófsmönnum
hans til ama og leiðinda. Hér
ber hann uppi góða afþrey-
ingarmynd um umboðsmann
sem er settur útí kuldann er
hann sættir sig ekki við und-
irferlið að tjaldabaki á vinnu-
staðnum. Einn íþróttamaður
(Cuba Gooding, Jr.) stendur
með honum ásamt vinkonu
hans (Reneé Zellweger), sem
bæði eru prýðisgóð; reyndai-
fékk Gooding, Jr., Oskarinn
fyrir hlutverkið. Handritið er
vel skrifað, samtölin grá-
glettin og handritshöfundur-
inn/leikstjórinn, Cameron
Crowe, hefur fína stjóm á
hiutunum. Myndin ristir ekki
djúpt, sannkallað léttmeti
sem dásamai’ ameríska
drauminn, en fellur þó aldrei
fyrir ofurborð væmninnar.
★★★
Stöð 2 ► 14.50 Skógardýrið
Húgó (‘95). Norðurlandabúar reyna
við Disneytöfrana án teljandi ár-
angurs. Þokkaleg þónlist og fígúrar
fyrir þau yngstu. íslenska talsetn-
ingin til sóma. ★★'A
Stöð 2 ► 16.05 Borgarbúar flytja
útá landsbyggðina og kynnast
gæðahundinum (Lassie, ‘94). Rakk-
inn og Shenandoah dalurinn era
augnayndi. Með Helen Slater. Leik-
stj. Daniel Petrie. ★l/z.
Sýn ► 21.00 Vestrinn Ungu
byssubófarnir (Young Guns, ‘88),
'k'kV.á, er tíu ára gamall og forvitni-
legt að sjá hvað orðið hefur úr öll-
um hinum galvösku ungstjörnum
sem steyttu görn og skutu grimmt
Russell bolir á
hámnrðl
f hálfuíroi
Traininq linan á
AFSLATTUR
Allir íþróttaskór á
hálluiiw
W Sportswear Company*
fp RUSSELL
■ il ATHLETIC
d a m a r x 1
Russell hettupeysur á
halfviroi
öll barnaföt á
TYR sundfatnadur a
fhálfuirði
w Sportswear Companyi
Útivistarfatnaður á
Ath. erum að taka upp
nýja sendingu af
Columbia og Convert
vetrarfatnaði
OPÍð
í dag, iaugardag kl
10-18
HREYSTI
VERSLANIR
Fosshálsi 1 - S. S77-5858 - Skeifunni 19 - S. 568-1717