Morgunblaðið - 05.09.1998, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 05.09.1998, Qupperneq 64
-64 LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Veiðisl Polobolir á á þessum áratug. Fljótt út sagt, eru þeir Charlie Sheen, Emilio Estevez, Lou Diamond Phillips, Delmot Mul- roney og Casey Siemaszko allir komnir úr tísku. Gömlu brýnunum Jack Palance, Terence Stamp og Ten-y O’Quinn, hefur vegnað skár. Stöð 2 ► 21.05 Jerry Maguire, (‘96). Sjá umsögn í ramma. Sjónvarpið ► 22.10 Ungur maður verður ástfanginn af kærustu bróð- ur síns í Bræðurnir (Radio Inside, ‘94), bíómynd sem rataði ekki á tjaldið hérlendis. Með William McNamara, Dylan Walsh og Eliza- beth Shue. Leikstj. Jeffery Bell. Movie Database gefur ★★★, af 5. Stöð 2 ► 23.30 Glæpatryllirinn Maðurinn með örið (Scarface, ‘83), er endurgerð klassískrar sam- nefndrar myndar frá ‘32, eftir meistara Howard Hawks. Hér er það Brian De Palma, sá mistæki leikstjóri, sem heldur hlutunum gangandi. Aðalpersónan, kúbversk- an krimma, leikur A1 Pacino . Með tilþrifum, einsog hans er von og vísa. Fjallar um uppgang hans og fall í nýja landinu, Flórída. Löng, ljót, en grípandi og heldur dampi í næstum þrjá tíma. ★★★. Sjónvarpið ► 23.45 Það fer anán- ast ekki neitt fyrir kanadísku sjón- varpsmyndinni Mundu mig (Rem- ember Me, ‘96), á kvikmyndagagna- bönkum netsins. Hjón flytja útí sveit til að komast yíir sonarmissi. Byggð á bók e. metsöluhöfundinnn Mary Higgins Clark. Með Kelly McGillis. Stöð 2 ► 2.15 Djöfull í manns- mynd (Prime Suspect 4, ‘94). End- ursýning á fjórðu myndinni um lög- reglukonuna sem Helen Mirren leikur af alkunnri röggsemi. Sæbjörn Valdimarsson Titanic til sölu ► JOHN Landau, einn af fram- leiðendum óskarsverðlauna- myndarinnar Titanic, kaupir eitt af fyrstu eintökunum af mynd- bandinu Titanic þegar sala hófst á því skömmu eftir miðnætti 1. september í Virgin-versluninni í Los Angeles. Um milljón manns hafði pantað myndbandið áður en það kom í verslanir og á fyrstu tveimur tímunum á þriðju- dagsmorgun höfðu selst 50 þús- und eintök. Forsvarsmenn mynd- bandadeildar Paramount spá því að Titanic verði söluhæsta mynd- band allra tíma en þá þarf það að slá út teiknimynd Disney Konung dýranna eða „The Lion King“ sem hefur selst í 30 milljónum eintaka. Cruise fer á kostum Stöð 2 ►21.05 Jerry Maguire. Tom Craise hefur margsannað að hann er ann- að og meira en snoppufríðui' strákur, andófsmönnum hans til ama og leiðinda. Hér ber hann uppi góða afþrey- ingarmynd um umboðsmann sem er settur útí kuldann er hann sættir sig ekki við und- irferlið að tjaldabaki á vinnu- staðnum. Einn íþróttamaður (Cuba Gooding, Jr.) stendur með honum ásamt vinkonu hans (Reneé Zellweger), sem bæði eru prýðisgóð; reyndai- fékk Gooding, Jr., Oskarinn fyrir hlutverkið. Handritið er vel skrifað, samtölin grá- glettin og handritshöfundur- inn/leikstjórinn, Cameron Crowe, hefur fína stjóm á hiutunum. Myndin ristir ekki djúpt, sannkallað léttmeti sem dásamai’ ameríska drauminn, en fellur þó aldrei fyrir ofurborð væmninnar. ★★★ Stöð 2 ► 14.50 Skógardýrið Húgó (‘95). Norðurlandabúar reyna við Disneytöfrana án teljandi ár- angurs. Þokkaleg þónlist og fígúrar fyrir þau yngstu. íslenska talsetn- ingin til sóma. ★★'A Stöð 2 ► 16.05 Borgarbúar flytja útá landsbyggðina og kynnast gæðahundinum (Lassie, ‘94). Rakk- inn og Shenandoah dalurinn era augnayndi. Með Helen Slater. Leik- stj. Daniel Petrie. ★l/z. Sýn ► 21.00 Vestrinn Ungu byssubófarnir (Young Guns, ‘88), 'k'kV.á, er tíu ára gamall og forvitni- legt að sjá hvað orðið hefur úr öll- um hinum galvösku ungstjörnum sem steyttu görn og skutu grimmt Russell bolir á hámnrðl f hálfuíroi Traininq linan á AFSLATTUR Allir íþróttaskór á hálluiiw W Sportswear Company* fp RUSSELL ■ il ATHLETIC d a m a r x 1 Russell hettupeysur á halfviroi öll barnaföt á TYR sundfatnadur a fhálfuirði w Sportswear Companyi Útivistarfatnaður á Ath. erum að taka upp nýja sendingu af Columbia og Convert vetrarfatnaði OPÍð í dag, iaugardag kl 10-18 HREYSTI VERSLANIR Fosshálsi 1 - S. S77-5858 - Skeifunni 19 - S. 568-1717
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.