Morgunblaðið - 06.09.1998, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.09.1998, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1998 31 Dagbók Háskóla fslands AGBÓK Háskóla íslands 6.-12. sept- ember 1998. Allt áhugafólk er vel- komið á fyrirlestra í boði Háskóla Is- lands. Dagbókin er uppfærð reglu- lega á heimasíðu Háskólans: http://www.hi.is Sunnudagurinn 6. september: Danski presturinn og rithöfundur- inn Johannes Mollehave heldur fyrir- lestur í boði guðfræðideildar og heim- spekideildar Háskóla Islands um danska heimspekinginn Soren Kir- kegaard kl. 14.15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnir hann „Kærlig- hedens sammenhæng". Eftir fyrir- lesturinn verður boðið upp á fvrir- spurnir og umræður. Þriðjudagurinn 8. september: Michael Fortun, Ph.D. Forstöðu- maður Inst. for Science and Interdisciplinary Studies í Hamps- hire College, Amherst, Massachu- setts, flytur fyrirlestur á vegum Mið- stöðvar í erfðafræði og lífefna- og sameindalíffræði læknadeildar HI. Fyrirlestur sinn nefnir hann: Body Accounting: „Patents, Promises, and Other Properties in Genomics Today.“ Fyrirlesturinn verður í fyrir- lestrasal, 3. hæð, Læknagarði, kl. 16. Fimmtudagurinn 10. september: Fræðslufundur að Keldum. Unnur Steina Bjömsdóttir læknir, sérfræð- ingur í ofnæmis- og ónæmissjúkdóm- um, flytur erindi: „Bráðaofnæmi" í bókasafni Keldna kl. 12.30. Fundur- inn stendur yfir í 30-35 mín. Sýningar Stofnun Árna Magnússonar, Áma- garði við Suðurgötu. Frá 1. septem- ber til 14. maí er handritasýning opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtu- daga kl. 14-16. Unnt er að panta sýn- ingu utan reglulegs sýningartíma sé það gert með dags fyrirvara. Orðabankai' og gagnasöfn. Öllum er heimill aðgangur að eftirtöldum orðabönkum og gagnasöfnum á veg- um Háskóla Islands og stofnana hans. íslensk málstöð. Orðabanki. Hefur að geyma fjölmörg orðasöfn í sérgrein- um: http://www.ismal.hi.is/ob/ Lands- bókasafn Islands - Háskólabókasafn. Gegnir og Greinir. http://www.bok.hi.is/gegnir.html Orðabók Háskólans. Ritmálsskrá: http://www.lexis.hi.is/ Námskeið á vegum Endurmennt- unarstofnunar HI vikuna 7.-12. scpt- ember. 7. sept. kl. 13-18 og 8. sept. kl. 12-18. Lífríkið í fjörunni. Lífríki fjör- unnar og fiskabúr í leikskólum. I samvinnu við Sjávarútvegsstofnun Háskóla Islands. Kennarar: Logi Jónsson, cand. real., sjávarlífeðlis- fræðingur og dósent við HÍ, dr. Hr- efna Sigurjónsdóttiiydósent í líffræði við Kennaraháskóla Islands, dr. Karl Gunnarsson, sérfræðingur á Haf- rannsóknastofnun, og Jóhannes M. Sigmarsson, tæknimaður við HÍ. 10. sept.-17. des. Klínísk lífeðlis- fræði. Umsjón: Ragnheiður Alfreðs- dóttir hjúkrunai'fræðingur og Þor- steinn Svörfuður Stefánsson læknir. 10. sept-10. okt. Siðfræði og há- tækni. Umsjón: Ástríður Stefánsdótt- ir, læknir og MA í heimsspeki. 10. sept.-8 okt. Lyíjafræði. Um- sjón: Hjördís Smith svæfingarlæknir. Ásmundur Jóga gegn kvíða með flsmundi Gunnlaugssyni. Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 15. sept. YOGA^ STU D I O ★ Opnir jógatímar ★ Pólunarmeðferð Auðbrekku 14, Kópavogi, sími 544 5560. pöruv/jsi DUXIANA HÁÞRÓAÐUR SVEFNBÚNAÐUR Ármúla io i o 8 Reykjavík Sími 568 9950 DUXIANA: Kaupmannahöfn - Los Angeles - New Yorr - London - Stokkhólmur - Athens - Köln - - San Francisco - Madrid - Basel - Amsterdam - Helsinki - Oslo - Bbrlin - Vancouver - Bqnn DUX 7007 er háþróaðasta. þægilegasta og vandaðasta ríimdýnan sem DUX nefur framleitt til þessa DUX 700V geróin er útfærð með þremur aðskildum DUX fjaðrakerfum. Efsta lagið er btiið hinu einstaka DUX PASCAL en fyrirtækið heíur einkaleyfi a þessu stalfiaðrakerfi. PASCAL kerfið hefur þrjú þægindasvæði sem hvert um sig ma stilla að vild fyrir herðar, hol og fðtleggi. DUX 700"7 rumið, asamt Duxiesta Plus ytirdýnunni, er an efa langhesti kosturinn þinn til að tryggia þér væran svetn og tullkomna hvild. Ol’X 700/ ‘ S0X200 kC- DUX Engin brögð eða sýndarmennska Aðeins vel smíðað sænskt DUX rúm með 4248 stálfjöðrum! Allt frá árinn 1926 hafa þrjár kyn- Með hví að nyta rannsóknir, bestu slóðir Ljung fjölskyldunnar í fáanfeg náttúruefni og úrvals Svíþjóó staöió að framleiöslu kunnáttufólk gerir DUX allt sem DUX mmanna. í meira en sjiitiu hægt er til að gefa þér kost á aö fá ár hefur hún haldið uppi hesta aímið á markaönum. Engin vísindalégum rannsóknum og hrögð eða sýndarmennska, iróað aðferðir til að sameina einungis vel smíðað, þægilegt og leilsusamlegan svefn og ýtrustu sterkt rum sem tiyggir þér djúpan, þægindi. órofinn svefn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.