Morgunblaðið - 06.09.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 06.09.1998, Blaðsíða 63
morgunblaðið DAGBOK SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1998 63 - VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: \kL'ft M/ / Wá: Æm IV........., /.a iðöí 12 • ' Skúrir rS rS rS. «* * * m M" 'Í£_5 Y S C_LÍ * ít * :* S|ydda y, Slydduél Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað »# » %. Snjókoma XJ Él •J Sunnan^ vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- __ stefnu og fjöðrin srs Þoka vindstyrk, heil fiöður ** er 2 vindstig. V Suld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan- og norðaustanátt, víðast gola eða kaldi. Dálítil rigning eða súld á Austurlandi, en þokuloft við norðurströndina. Víða léttskýjað suðvestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Norðlægar áttir og heldur kólnandi veður. Fremur vætusamt um norðanvert landið, en úrkomulítið syðra. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit: Lægðin lengst suður í hafi hreyfist norðaustur og siðar norðnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 f gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök .1 "3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og siðan spásvæðistöluna. °C Veður "C Veður Reykjavlk 6 léttskýjað Amsterdam 15 rigning Bolungarvík 10 alskýjað Lúxemborg 15 rigning Akureyri 7 hálfskýjað Hamborg 15 þokumóða Egilsstaðir 0 vantar Frankfurt 17 rigning Kirkjubæjarkl. 5 skýiað Vín 15 þokumóða Jan Mayen 6 þoka I grennd Algarve 18 léttskýjað Nuuk 4 hálfskýjað Malaga 24 léttskýjað Narssarssuaq 5 léttskýjað Las Palmas vantar Þórshöfn 11 súld Barcelona 24 skýjað Bergen 13 skýjað Mallorca 24 léttskýjað Ósló 11 skýjað Róm vantar Kaupmannahöfn 14 skýjað Feneyjar 20 þokumóða Stokkhólmur vantar Winnipeg 25 heiðskirt Helsinki 12 skviað Montreal 15 léttskýjað Dublin 10 þoka Halifax 18 skúr Glasgow 12 þokumóða New York 22 skýjað London 15 rigning Chicago 17 heiðsklrt París 14 skýjað Orlando 26 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 6. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.06 0,1 6.08 3,8 12.18 0,0 18.29 4,1 6.20 13.22 20.22 1.01 ÍSAFJÖRÐUn 2.09 0,1 8.01 2,1 14.18 0,1 20.21 2,4 6.22 13.30 20.36 1.09 SIGLUFJÖRÐUR 4.17 0,1 10.39 1,3 16.32 0,2 22.47 1,4 6.02 13.10 20.16 0.48 djUpivogur 3.12 2,1 9.21 0,2 15.41 2,3 21.50 0,3 5.52 12.54 19.54 0.32 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsf|öru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands í dag er sunnudagur 6. septem- ber, 249. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Sæll er sá maður, sem öðlast hefir speki, sá maður, sem hyggindi hlotnast. (Orðskviðirnir 3,13.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Fai-- þegaskipið Black Watch og Fwu Ji koma og fara í dag. Bakkafoss, Snorri Sturluson og Lagarfoss eru væntanlegir í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Gemini kemur í dag. Fréttir íslenska dyslexiufélagið er með símatíma á mánudagskvöldum frá kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús er fyrsta laug- ardag í hverjum mánuði frá kl. 13-16 á Ránar- götu 18. Mannamót Aflagrandi, á morgun kl. 14, félagsvist. Árskógar 4. Á morgun, kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 handavinna og opin smíðastofa, kl. 13.30 fé- lagsvist. Kl. 15 er „opið hús“, kynning á vetrar- starfi. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, m.a. tréútskurður. Spilasalur opinn, vist og brids. Kl. 15.30 danskennsla. Veit- ingar í teríu. Fimmtu- daginn 10. september heimsókn og kynnisferð að Sólheimum f Gríms- nesi. Gjábakki, Lomberinn spilaður kl. 13 á mánu- dögum. Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfimin er á mánu- dögum og miðvikudög- um, hópur 1 kl. 9.30, hópur 2 kl. 10.20 og hóp- ur 3 kl. 11.10. Handa- vinnustofan opin á fimmtudögum kl. 13-16. Kynningardagur verður í Gullsmára þriðjudag- inn 8. september kl. 14-17. Félag eldri borgara í Garðabæ. Farin verður haustferð á Njáluslóðir sunnudaginn 13. sept. Lagt af stað frá Kirkju- hvoli kl. 9. Þátttaka til- kynnist í síma 565 7826, Arndís, eða 565 6663, Ingólfur, fyrir fimmtu- daginn 10. sept. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Félagsvist alla mánudaga kl. 13.30 í Félagsmiðstöðinni Hraunseli, Reykjavíkur- vegi 50. Kaffiveitingar. Hraunsel er opið alla virka daga kl. 13-17. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) mánudaga id. 20.30. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. á morgun er opið frá kl. 13-17. Kl. 13 spilar bridsdeild FEB tvf- menning, ld. 13.30-14.30 er bókabíliinn á staðn- um, kl. 14 leggur göngu- hópur af stað, kl. 15-16 kaffi og meðlæti. Skrán- ing hafin á gifsmálunar- námskeið sem hefst mánudaginn 14. sept. Leikhúsferð: Fyrirhug- að er að fara að sjá Rommý í Iðnó fimmtu- daginn 4. sept. Skráning hafin. Uppl. á staðnum og í síma 561 2828 frá kl. 13-17. Gullsmári, Gullsmára 13. Félagsheimili eldri borgara í Kópavogi. Op- ið hús virka daga frá kl. 9-17. Leikfimin byrjar 7. sept. kl. 10. Skráning hafin. Hraunbær 105. Ki. 12-13 hádegismatur, kl. 13 fótaaðgerðir, kl. 13.30 gönguferð, kl. 15 kaffi- veitingar. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- h-, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans, kl. 13 frjáls spilamennska. AI- menn handavinna er á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 13. Hæðargarður. Á morg- un kaffi á könnunni og dagblöðin frá kl. 9-11, al- menn handavinna og fé- lagsvist kl. 14. Langahlíð 3. Á morgun kl. 11.20 leikfimi, ki. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 14 ensku- kennsla. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9-16.30 leimótun, kl. 10 ganga, kl. 12.15 bókasafnið opið, kl. 13-16.45 hannyrðir. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 kaffi, fótaaðg. og hárgi-eiðsla, kl. 9.15 al- menn handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 12.15-13.15 dans- kennsla, framhald, kl. 13.30-14.30 dans- kennsla, byrjendur, ki. 14.30 kaffi. Haustferð í Þórsmörk fimmtudaginn 10. sept. kl. 8. Nesti snætt í Básum. Kvöld- verður og dans á Hótel Selfossi. Upplýsingar og skráning í s. 562 7077. Tískusýning verður fóstudaginn 11. sept. kl." 14, kven- og karlmanna- fatnaður sýndur. Dansað í kaffitímanum. Vitatorg. Á morgun kl. 9 kaffi og smiðjan kl. 9.30, stund með Þórdísi, kl. 10 bocciaæfing, bútasaum- m' og gönguferð, kl. 11.15 hádegismatur, kl. 13 handmennt, almenn, létt leikfimi og brids, að- stoð, kl. 13.30 bókband, kl. 14.30 kaffi. Frá og með 1. sept. byrjar ný vetrardagskrá á Vita- torgi. Aglow Reykjavík, fund- ur verður þriðjudaginn 8. sept. kl. 20 í Kristni- boðssalnum, Háaleitis- braut 58-60. Allar konur velkomnai’. Fjallað verð- ur um haustuppskeruna. Kaffi, söngur, hugvekja og fyrirbænir. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Í.A.K. íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi, leikfimi hefst fimmtudaginn 10. sept. kl. 11.20 í safnaðar- sal Digraneskirkju. Kvenfélag Bústaða- sóknar. Haustferð Kvenfélags Bústaða- sóknar verður 10. sept. kl. 17.30. Þátt. tilkynnist í síma 553 8454, Ólöf Magnúsdóttir. Staðfesta þarf þátttöku 7. septem- ber í Bústaðakirkju frá kl. 17-19. Kristniboðsfélag karla. Fundur verður í Kristni- boðssalnum, Háaleitis- braut 58-60, á morgun kl. 20.30. Margrét Hró- bjartsdóttir kristniboði sér um fundarefnið. Viðey. í dag messar sr. Jakob Ágúst Hjálmars- son kl. 14. Eftir messu verður staðarskoðun. Veitingahúsið í Viðeyj- arstofu er opið kl. 13.30-16.30, einnig hjólaleigan og hestaleig- an. Bátsferðfr hefjast kl. 13 og sérstök ferð verð- ur með kirkjugesti kl. 13.30. Krossgátan LÁRÉTT: 1 æki, 4 spil, 7 svífur, 8 hræfugls, 9 álft, 11 hafa tima til, 13 at, 14 ól, 15 heiður, 17 skellur, 20 amboð, 22 megnar, 23 fárviðri, 24 dreg í efa, 25 Iagvopns. LÓÐRÉTT: 1 riki dauðra, 2 ójafnan, 3 aumt, 4 fiðurfé, 5 kona, 6 svarar, 10 bál, 12 skyldmenni, 13 gyðja, 15 mergð, 16 samkomurnar, 18 hagur, 19 koma skapi við, 20 fugl, 21 gaffal. LAUSN SÉDUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 hugarflug, 8 sýlar, 9 tíðum, 10 ætt, 11 múrað, 13 akrar, 15 farms, 18 hláka, 21 ker, 22 Eldey, 23 aular, 24 handfangs. Lóðrétt: 2 umlar, 3 afræð, 4 fatta, 5 Urður, 6 ásum, 7 smár, 12 aum, 14 kól, 15 flet, 16 rudda, 17 skyld, 18 hraka, 19 áflog, 20 arra. Gerd heimildarmynda, kynningarmynda, fræðslumynda og sjónvarpsauglýsinga. Hótelrásin allan sólarhringinn. MYNDBÆR HF. Sudurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.