Morgunblaðið - 06.09.1998, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 06.09.1998, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Vertu laus </ið fturrn oq sprungm fiúðí 0 Hendur Lansinoh Nature's Second skin 0 Fætur Lansinoh For Healthy Feet 0 Þurrir olnbogar Lansinoh Nature's Second skin 0 Geirvörtur Lansinoh fyrir mjólkandi mæður 0 Bleiuútbrot Lansinoh Nature's Secdond skin 0 Varir og andlit Lansinoh Nature's Second skin Lansinoh er græðandi áburður. Hrein náttúruafurð, sem mýkir og græðir þegar húðmjólk og krem koma ekki að gagni. Öruggt fyrir móður og barn. Kynningarafsláttur 20% á mánudag og þriðjudag LYFJA Ráðgjafi á staðnum Hef opnað lögmannsstofu mína, LÖG ehL, í Hamraborg 10 í Kópavogi Vegna starfsreynslu á vettvangi skattamála og framhalds- menntunar á sviði alþjóðaviðskiptalögfræði og viðskipta- fræða, þá mun megináhersla verða lögð á viðskiptatengd málefni, hvort sem er fyrir einstaklinga eða fyrirtæki, s.s. mál er varða: skattarétt (virðisaukaskatt, þungaskatt, tekjuskatt), hiutaféiaga- rétt, hugverkarétt (vörumerkjarétt, einkaleyfi og höfundarrétt), samkeppnisrétt, milliríkjaviðskipti, bankalöggjöf og lánasamn- inga, erlendar fjárfestingar (FDI), flutningarétt (flugrétt og sjórétt), samanburðarlögfræði (ráðgjöf um tiltekin réttarkerfi), innheimtur, samninga, gerðardómsmál, vinnurétt, skiptarétt, stjórnsýslurétt, fasteignir og lausafé. Eitt af markmiðum lögmannsstofunnar er að veita við- skiptavinum persónulega, árangursríka og ábyrga þjón- ustu. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar: www.business-law.is LÖQ B II F ý LÖGMANNS5> T O !• A Hamraborg 10, Kópavogi, sími 554 3929, fax 554 3916. Netfang: law@business-law.is www.mbl.is FÓLK í FRÉTTUM SUNNUDAGSMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA Stöð 2 ► 15.10 Browning þýðingin (The Browning Version, ‘94). Þeir Stöðvarmenn eru heldur ósparir á að endursýna þessa vel leiknu (Albert Finney og Greta Scacchi), mynd um tregablandið ævikvöld háskólarektors. -k-k'/z Stöð 2 ► 16.45 Tvær myndir frá gullaldarárum MGM voru settar saman úr fjölda skemmtimynda frá þessu fomfræga kvikmyndaveri. Þær nefndust That’s Entertainment, I & II., og urðu feykivinsælar. Nú er röðin komin að söngva- og dansamyndum þess, RKO og 20th Century Fox. Sömu aðilar, undir stjórn Jacks Haley, Jr., veita þeim svona la la meðhöndlun í Sveifla í lagi (That’s Dancing, ‘85). Forvitnilegast að sjá til gamalla stórstjama einsog Rogers og Astaire, þó einkum og sér í lagi Foxstjörnunnar Carmenar Miröndu. Sýn ► 21.00 Hómer og Eddie (Homer and Eddie, ‘90), er óþolandi væmin og kauðsk mynd um konu sem er að deyja úr krabbameini (Whoopi Goldberg), og einfeldning (James Belushi). Þau leggja upp í langferð. Vond 'A Stöð 2 ► 21.00 Óboðnir gestir (The Uninvited, ‘97), er fyrri hiuti glænýrrar, breskrar sjónvarpsmyndar um furðuleg fyrirbrigði; háttsetta menn sem geta ekki dáið. Með Leslie Grantham og Liu Williams. Leikstjóri Norman Stone. Frumsýning. Framhald annað kvöld. Sjónvarpið ► 22.55 Frumsýning Fangar fortíðar (Prisoners in Time, ‘96), breskrar sjónvarpsmyndar frá BBC, sem er svo sannarlega forvitnileg á pappírnum. John Hurt leikur mann, sem fyrir fjórum áratugum var pyntaður í japönskum fangabúðum. Nú hyggst hann sættast við drauga fortíðarinnar. Sýn ► 23.05 Hvarfið (The Vanishing, ‘93) Stöð 2 ► 23.35 Browning þýðingin (The Browning Version, ‘94). Sjá umsögn kl. 15.10 í dag. Sæbjörn Valdimarsson KBW1 TANA Cosmetics Einkaumboð: S. Gunnbjörnsson ehf., s. 565 6317 UTILIF Glæsibæ - Slmi 581 2922 Nýjung! Þýsk gæðavara Ekta augnahára- og augna- brúnalitur, er samanstendur af litakremi og geli sem blandast saman, allt í einum pakka. Mjög auðveldur í notkun. Fæst í þremur litum og gefur frábæran árangur. Útsölustaðir snyrtivöruverslanir og apótek: Nana Lóuhólum, Libia Mjódd, Snyrtivöruverslunin Glæsibæ, Andorra Hafnarfiröi, Snyrtivöruversl. Gullbrá, Spes Háa- leitisbraut, Sandra Smáratorgi, Lyfja Rvík og Hafnarf., Háaleitisapótek, Ingólfs Apótek, Apótekiö Skeifan, Holtsapótek, Snyrtiw. Hygea.Vesturbæjar Apótek, Borgar Apótek, Lyfjakaup Mosfellsbæ, Hringbrautar Apótek, Austurbæjar Apótek, Árbæjar Apótek, Snyrtivöruverslunin Sigurboginn, Breiðholtsapótek, Snyrtivöruversl. Hagkaups, Snyrtist. Hrund Kóp., Apótek Garðabæjar, Fjaröarkaups Apótek, Apótek Vestmannaeyja, Húsavíkur Apó- tek. Stjörnu Apótek Akureyri, Dalvíkur Apótek, Akranes Apótek, Borgarness Apótek, Isafjarðar Apótek, Kaupfélag Hvammstanga, Hafnarapótek Höfn, Selfoss Apótek, Stykkishólmsapótek, Patreks Apótek. Apótek Keflavíkur. Sporlaust Sýn ► 23.05 Fyrir sléttum áratug gerði Hollendingurinn George Sluizer, hrollvekjandi spennumynd, Hvarfið í heimalandi sínu. Hollywood tók hann uppá arma sína, og úr varð ameríska útgáfan sem nú er á boðstólum. Hún gefur ft-umútgáfunni ekkert eftir, nema síður sé, einkum fyrir fi-ábæran leik Jeff Bridges í aðalhlutverki skúrksins. Segir af ungum manni (Kiefer Sutherland), sem missir sjónar á kærustu sinni (Söndru Bullock) á bensínstöð við þjóðveginn. Leit hans verður að þráhyggju, en ber ekki árangur fýrr en löngu síðar... I flesta staði mögnuð mynd, sem heldur athygli manns vakandi frá upphafí til enda. Einkum magnast óhugnanleg spennan eftir að Bridges- persónan kemur til sögunnar. Þessi frábæri, en ekki affarasæli leikari, túlkar undarlegan öfugugga á eftirminnilegan hátt, skapar persónu sem lifír myndina. Því miður fær Bridges alltof sjaldan bitastæð hlutverk og Sluizer hefur nánast ekkert gert umtalsvert síðan. ★★★ Úlpur Töskur fþróttaskór Æfingagallar Fleece peysur Barnagallar ► MIKE Tyson var ákærður fyrir líkamsái-ás í vikunni og gæti átt yfir höfði sér tíu ára fangelsis- dóm. Richard Hardick, sem er fimmtugur og frá Frederick, Maryland, seg- ir að komið hafi til átaka eftir að hann keyrði aftan á bíl hnefaleikameistarans fyrrverandi. Hardick seg- ir að Tyson hafi sparkað í klofið á honum. Árekstur- inn varð með þeim hætti að ekið var aftan á Har- dick sem skall þá aftan á blæjubfl Tysons. Hardick segir ennfremur að Tyson hafi lamið þriðja bflstjór- ann í andlitið. Ef Tyson verður ákærður fyrir ann- arrar gráðu líkamsárás gæti það leitt til 10 ára fangelsisdóins. Hann hef- ur áður setið inni fyrir nauðgun. li\E!SD Með því að nota TREND naglanæringuna færðu þínar eigin neglur sterkar og heilbrigðar svo þær hvorki klofna né brotna. TREND handáburðurinn með Duo-liposomes. A Ný tækni í framleiðslu jp húðsnyrtivara, fallegriÆfc, teygjanlegri, þéttari huð. / XjL Sérstaklega græðandi. Sr,. EINSTÖK GÆÐAVARA) Fást i apótekum og snyrti- ^ vöruverslunum um land allt Ath. naglalökk frá Trend fást í tveimur stærðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.