Morgunblaðið - 06.09.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 06.09.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1998 55 FOLK I FRETTUM Góð myndbönd Good Will Hunting (Með góðum vilja) ★★★'A Metnaðaiíull þroskasaga sem fær heillandi yflrbragð í leikstjórn Gus Van Sant. Samleikur Matt Damons og Robin Williams er potturinn og pannan í myndinni en sá síðamefndi er stórkostlegur í hlut- verld sínu. Wings of the Dove (Vængir Dúfunnar) ★★★*/2 Hispurslaus kvikmynd um völundarhús mann- legra samskipta sem rammað er inn með glæsilegri kvikmyndatöku, listrænni sviðsetn- ingu og magnaðri tónlist. Flókið samband persón- anna er túlkað á samstilltan hátt af aðalleikuranum þremur. Jackie Brown ★★★ í nýjustu mynd Tar- antinos má fínna öll hans sérkenni, þ.e. lit- nkai' persónur, fersk samtöl og stílfært útlit, þótt horfíð sé frá harðsoðinni hrynjandi fyrri mynda hans. Tar- antino gerir nokkurn veginn það sem honum sýnist í þessari tveggja og hálfs tíma uiynd um einn at- burð og tekst vel til. Oscar and Lucinda (Óskar og Lúcinda) Heillandi og vönduð kvikmynd um tvær sér- kennilegar manneskjur sem henta hvor annarri betur en umhvei’fi sínu. Ralph Fiennes hrein- lega hverfur inn í per- sónuleika Óskars sem þjakaður er af ógnandi en óvissri návist Guðs. Hálítið erfitt reynist þó að umfaðma hug- wyndaheim skáldverksins sem rnyndin er byggð á. Borrowers (Búálfarnir) A A A Búálfarnir eru stórskemmtilegt æv- intýi-i sem gerist í einkennilegum og tímalausum ævintýraheimi. Þar er fólk almennt svo undarlegt að ör- smáir og sérvitrir búálfarnir eru venjulegasta fólkið. Sígild og einfóld frásögn sem engum ætti að leiðast nema verstu fýlupúkum. Always Outnumbered (Ofurliði bornir)^A A Michaels Apted stýrir óvenju öflugu handriti hins þekkta skáldsagnahöf- undar Walters Mosleys. Myndin er unnin fyrir sjónvarp og ágætis dæmi um að slíkar myndir þurfa alls ekki að vera rusl. Þvert á móti er hér á ferðinn frábært drama þar sem hvergi er veik- an blett að fínna. The Island on Birdstreet (Eyjan í Þrastargötu) ★★★ „Eyjan í Þrastargötu" sker sig úr hópi ann- arra kvikmynda um helför gyðinga. Hún fjallar um barn og miðast við sjónar- horn þess, auk þess að vísa markvisst í skáld- sögu Daniels Defoe um Róbin- son Krúsó. Sdren Rragh-Jacobsen stýrir enn einu melódramanu af snilld. The Boxer (Boxar- inn) ★★★ Enn eitt stórvirki írska leiksjórans Jim Sherid- an. Alvarleg, pólitísk, persónuleg og mikil- væg eins og fyrri myndir hans. Einfold saga um ástir í meinum sem fjallar í raun og veru almennt um kaþ- ólska Ira sem búa í stríðshrjáðri Belfastborg og um leið ómetan- legt gægjugat inn í heim nágranna okkar á Irlandi, sem svo erfitt er að skilja. Traveller (Flakkari) Skemmtileg og sígild saga af bragðarefum sem minnh- á jafnólíkar myndir og „The Sting“ og „Paper Moon“, en um leið hjartnæm og spennandi ástarsaga. Ein af þessum alltof fá- gætu myndum sem er einfaldlega gaman að horfa á, mað- ur veit bara ekki alveg hvers vegna. Wild America (Hin villta Ameríka) ★★★ Hér er á ferð góð fjölskyldumynd, skemmtilega skrifuð og hin ágætasta afþreying. Myndataka og tæknivinna ti fyrirmyndar og allur leikur til prýði. Helsti kosturinn er þó eflaust sá að myndin er einfald- lega skemmtileg. 1, 2 eða 3 vikur - sept./okt. ferðir pr. mann með sköttumi Vikuferð 14. september 14. september, 21. september og 5. október 2 fullorðnir og 5. október -12 dagar - Gisting ó Gemelos II \ 2 börn í íbúð Flogið í bakaleið fró BARCELONA 16. október \ kr. Verð pr. mann MQQA Barnaafsláattur v 2foiiorðnir ^)C900 kr. Jimeosköttum kr.5000 £/k^tCEL^)NlJ3k 3 nætur brottför *e40o f."" á þriðjudögum kr. 03 10 nætur, brottför G/sfmg o Citadmes-—*------- pr. mann á þriðjudögum 2 í stúdó m/skatti kr.1 54 400 4nætur brottför á föstudögum kr. 42 700 pr. mann !. þ.m. .4 ööö j Láttu sjá þig eða hringdu í símci 552 3200 og fáðu nánari uppTysingar hjá okkur. FERÐASKRIFSTOFA — REYKJAVÍKUR Aðaistræti 9 - sími 552-3200 Vittu dansa7 úans er iþrott fyrir atta! Innritun 1.-10. sept. kl. 10-21, sími 564-1111. Opiðhúsá /v Kennsla hefst 12. september. laugardagskvöldum fyrir fullorðna. / \ * AHir aimennir danSar fyrir börn, unelinga og fullorðna. Byrjenður og framhald. Kántrí * Gömlu dansarnir Æfingaaðstaða Vinsælu námskeiðin fyrir börn 4-5 og 6-7 ára ::' Systkina- og fjölskylduafsláttur Faqmennska í fyrimími Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar Dansfélagið Hvönn • Auðbrekku 17, Kópavogi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.