Morgunblaðið - 06.09.1998, Side 55

Morgunblaðið - 06.09.1998, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1998 55 FOLK I FRETTUM Góð myndbönd Good Will Hunting (Með góðum vilja) ★★★'A Metnaðaiíull þroskasaga sem fær heillandi yflrbragð í leikstjórn Gus Van Sant. Samleikur Matt Damons og Robin Williams er potturinn og pannan í myndinni en sá síðamefndi er stórkostlegur í hlut- verld sínu. Wings of the Dove (Vængir Dúfunnar) ★★★*/2 Hispurslaus kvikmynd um völundarhús mann- legra samskipta sem rammað er inn með glæsilegri kvikmyndatöku, listrænni sviðsetn- ingu og magnaðri tónlist. Flókið samband persón- anna er túlkað á samstilltan hátt af aðalleikuranum þremur. Jackie Brown ★★★ í nýjustu mynd Tar- antinos má fínna öll hans sérkenni, þ.e. lit- nkai' persónur, fersk samtöl og stílfært útlit, þótt horfíð sé frá harðsoðinni hrynjandi fyrri mynda hans. Tar- antino gerir nokkurn veginn það sem honum sýnist í þessari tveggja og hálfs tíma uiynd um einn at- burð og tekst vel til. Oscar and Lucinda (Óskar og Lúcinda) Heillandi og vönduð kvikmynd um tvær sér- kennilegar manneskjur sem henta hvor annarri betur en umhvei’fi sínu. Ralph Fiennes hrein- lega hverfur inn í per- sónuleika Óskars sem þjakaður er af ógnandi en óvissri návist Guðs. Hálítið erfitt reynist þó að umfaðma hug- wyndaheim skáldverksins sem rnyndin er byggð á. Borrowers (Búálfarnir) A A A Búálfarnir eru stórskemmtilegt æv- intýi-i sem gerist í einkennilegum og tímalausum ævintýraheimi. Þar er fólk almennt svo undarlegt að ör- smáir og sérvitrir búálfarnir eru venjulegasta fólkið. Sígild og einfóld frásögn sem engum ætti að leiðast nema verstu fýlupúkum. Always Outnumbered (Ofurliði bornir)^A A Michaels Apted stýrir óvenju öflugu handriti hins þekkta skáldsagnahöf- undar Walters Mosleys. Myndin er unnin fyrir sjónvarp og ágætis dæmi um að slíkar myndir þurfa alls ekki að vera rusl. Þvert á móti er hér á ferðinn frábært drama þar sem hvergi er veik- an blett að fínna. The Island on Birdstreet (Eyjan í Þrastargötu) ★★★ „Eyjan í Þrastargötu" sker sig úr hópi ann- arra kvikmynda um helför gyðinga. Hún fjallar um barn og miðast við sjónar- horn þess, auk þess að vísa markvisst í skáld- sögu Daniels Defoe um Róbin- son Krúsó. Sdren Rragh-Jacobsen stýrir enn einu melódramanu af snilld. The Boxer (Boxar- inn) ★★★ Enn eitt stórvirki írska leiksjórans Jim Sherid- an. Alvarleg, pólitísk, persónuleg og mikil- væg eins og fyrri myndir hans. Einfold saga um ástir í meinum sem fjallar í raun og veru almennt um kaþ- ólska Ira sem búa í stríðshrjáðri Belfastborg og um leið ómetan- legt gægjugat inn í heim nágranna okkar á Irlandi, sem svo erfitt er að skilja. Traveller (Flakkari) Skemmtileg og sígild saga af bragðarefum sem minnh- á jafnólíkar myndir og „The Sting“ og „Paper Moon“, en um leið hjartnæm og spennandi ástarsaga. Ein af þessum alltof fá- gætu myndum sem er einfaldlega gaman að horfa á, mað- ur veit bara ekki alveg hvers vegna. Wild America (Hin villta Ameríka) ★★★ Hér er á ferð góð fjölskyldumynd, skemmtilega skrifuð og hin ágætasta afþreying. Myndataka og tæknivinna ti fyrirmyndar og allur leikur til prýði. Helsti kosturinn er þó eflaust sá að myndin er einfald- lega skemmtileg. 1, 2 eða 3 vikur - sept./okt. ferðir pr. mann með sköttumi Vikuferð 14. september 14. september, 21. september og 5. október 2 fullorðnir og 5. október -12 dagar - Gisting ó Gemelos II \ 2 börn í íbúð Flogið í bakaleið fró BARCELONA 16. október \ kr. Verð pr. mann MQQA Barnaafsláattur v 2foiiorðnir ^)C900 kr. Jimeosköttum kr.5000 £/k^tCEL^)NlJ3k 3 nætur brottför *e40o f."" á þriðjudögum kr. 03 10 nætur, brottför G/sfmg o Citadmes-—*------- pr. mann á þriðjudögum 2 í stúdó m/skatti kr.1 54 400 4nætur brottför á föstudögum kr. 42 700 pr. mann !. þ.m. .4 ööö j Láttu sjá þig eða hringdu í símci 552 3200 og fáðu nánari uppTysingar hjá okkur. FERÐASKRIFSTOFA — REYKJAVÍKUR Aðaistræti 9 - sími 552-3200 Vittu dansa7 úans er iþrott fyrir atta! Innritun 1.-10. sept. kl. 10-21, sími 564-1111. Opiðhúsá /v Kennsla hefst 12. september. laugardagskvöldum fyrir fullorðna. / \ * AHir aimennir danSar fyrir börn, unelinga og fullorðna. Byrjenður og framhald. Kántrí * Gömlu dansarnir Æfingaaðstaða Vinsælu námskeiðin fyrir börn 4-5 og 6-7 ára ::' Systkina- og fjölskylduafsláttur Faqmennska í fyrimími Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar Dansfélagið Hvönn • Auðbrekku 17, Kópavogi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.