Morgunblaðið - 06.09.1998, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 06.09.1998, Blaðsíða 36
36 SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Allar mínar skurðgröfur eru búnar dýptarmæli, því sparnaðurinn leynir sér ekki í auknum afköstum, efnissparnaði og miklu þægilegri vinnu. Ný gerð af mælinum, OC107, hefur marga nýja kosti, m.a. sýnir hann afstöðu skóflunnar við framkvæmdir undir vatni. íslensk Tæki Skeifan 7 108 Reykjavík sími 568 8811 Síðustu 20 sætin í haust Stökktu til Benidorm 16. sept. frá kr. Nú getur þú nýtt þér hreint ótrúlegt til- boð Heimsferða í sólina og komist til Benidorm fyrir lægra verð en nokkru sínni hefur sést. Við seljum nú síðustu 20 sætin í haust til Benidorm á hreint ótrúlegu verði. Þú bókar núna og tryggir þér síðustu sætin, og 4 dögum fyrir brottför hringjum við í þig og látum þig vita hvar þú gistir. Við tryggjum þér gistingu í hjarta Benidorm, íbúðir eða stúdíó, og þú nýtur traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. 19.932 Bókaðu slrax - Þetta eru síðustu sætín Verð kr. 19.932 Verð kr. 29.960 M.v. hjón með 2 börn í viku. M.v. 2 í íbúð/stúdíó, í viku, 16. sept. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sími 562 4600. www.heimsferdir.is BRIDS Umsjón Arnór G. Kagnarsson Nýtt þátttökumet í sumarbrids Mánudagskvöldið 31. ágúst var sett enn eitt þátttökumetið í Sumar- bridge þegar 37 pör spiluðu eins kvölds Mitchell-tvímenning. Meðal- skor var 364 og þessi pör urðu efst: NS Gylfi Baldurss. - Sigurður Þorsteinss .. 520 Eðvarð Hallgrímss. - Vaidimar Sveinss. 430 Þorsteinn Berg - Baldur Bjartmarsson 408 Erla Sigurjónsd - Dröfn Guðmundsd. .. 399 Friðrik Egilsson - Sturla Snæbjömsson 398 AV Jakob Kristinsson - Asmundur Páisson 463 Egiil Darri Brynjólfss. - Helgi Bogason 417 Ingibjörg Ottesen - Garðar Jónsson ... 405 Sigrún Pétursd - Arnína Guðlaugsd.... 394 Hrólfur Hjaltas - Þórir Sigursteinsson . 387 Þriðjudagskvöldið 1. sept. mættu svo 22 pör til leiks og urðu lyktir þá þessar. (Meðalskor 216): NS Gísli Þórarinsson - Sigfós Þórðarson .. 256 Viih. Sigurðss. jr. - Steinberg Ríkarðss. 250 Jón S Gunnlaugss - Gylfi Baldurss.246 Bjöm Svavarss. - Tómas Sigurjónsson . 228 AV Friðjón Þórhallss - Hjálmar S. Pálsson 244 Róbert Geirsson - Geir Róbertsson ... 236 Sigurj.Harðars - Vignir Sigursveins. .. 228 Soffía Daníelsd. - Óli B. Gunnarsson ... 227 Miðvikudagskvöldið 2. sept. spil- uðu 18 pör Mitchell. Meðalskor var aftur 216 og að 9 umferðum loknum voru þessir spilarar efstir: NS Jóhann Magnósson - Kristinn Karlsson 249 Leifur Aðalsteinsson - Omar Olgeirsson 236 Dóa Ólafsdóttir - Þórir Leifsson..232 Björn Amórsson - Hannes Sigurðsson .226 AV Eggert Bergsson - Óli B. Gunnarsson . 279 Gísli Þórarinsson - Þórður Sigurðsson . .253 Ólina Kjartansd. - Sigrón Pétursdóttír . 246 Hallg. Hallgrímss. - Sigm. Stefánss. ... 224 Sumarbrids verður í gangi rúma viku en síðasta spilakvöldið verður fóstudagskvöldið 11. september nk. Daginn eftir, laugardaginn 12. sept., verður haldið opið silfurstigamót í sveitakeppni. Spilaðar verða sjö Monrad umferðir, átta spila leikir. Spilin verða forgefin. Áætlað er að spila frá kl. 11 til 19 eða þar um bil. Keppnisgjald er kr. 6 þús. á sveit og fer helmingur þátttökugjalda í verð- launapott sem skiptist á milli þriggja efstu sveita í hlutföllunum 50-30-20. Dregið verður í happ- drætti Samvinnuferða-Landsýnar og sumarbrids í lok mótsins. Þeir sem hafa unnið eítt eða fleiri kvöld í Sumarbrids ættu þessvegna í það minnsta að vera viðstaddir dráttinn, því að það verður dregið þar til vinningshafi finnst á staðnum. Vinn- ingurinn er Lundúnaferð, eins og áður hefur komið fram. Ýmsar fleiri skemmtilegar uppákomur verða, en skráning fer fram hjá Matthíasi á kvöldin í BSÍ (sími 587 9360) eða á daginn í símum 553 3730 eða 699 2656. Ef þig vantar upplýsing- ar, makker eða sveitarfélaga skaltu ennfremur hafa samband við Matthías hið fyrsta og hann mun aðstoða eftir megni. Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar Við ketinum DANS Kennt verður í Haukahúsinu, Flatahrauni, Haínarfirði. Kennslahefstl4. Innritun 1 síma 565 2740 kL 16 og föstud-sunud. kL Systkinaafsláttur/Qölskylduarsiattur. MEÐAL EFNIS: • íslenskur hugbúnaðariðnaður Rætt við nokkratrammámenn helstu fyrirtækja I íslenskum tölvuiðnaði. • Dulritun Grein um dulritun m.a. með tilliti til fyrirhugaðs gagnagrunns Islenskrar erfðagreiningar. • ECTS-leikjaráðstefna Fjallað um ECTS-sýninguna f London, helstu leikjasýningu Evrópu. SET Sagt frá nýjum öryggisstaðli vegna viöskipta yfir Netið. MIDI-tækni Sagt frá framförum í tölvutækni hvað varðar tónlist. ADSL Ný tækni í gagnaflutningi um slmalínur. iMac Macintosh sækir f sig veörið með nýrri tölvu. • Y2K Fjallað um vandamál tengd árinu 2000. • Lófatölvur Bornar saman ólíkar gerðir og gerð grein fyrir örri þróun á þvi sviði. • Diskabrennsla Geislabrennarar verða almenningseign, sagt frá tækninni og tækjunum. • O.fl. Skilafrestur auglýsingapantana er til kl. 12 mánudaginn 14. september Allar nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulitrúar á söludeild auglýsinga í síma 569 I 139. fHffrpntMofrífe AUGLÝSINGADEILD Sími: 569 1111 • Bréfasími: 569 1110 • Netfang: augl@mbl.is ! I I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.