Morgunblaðið - 06.09.1998, Síða 36
36 SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
Allar mínar skurðgröfur eru búnar
dýptarmæli, því sparnaðurinn
leynir sér ekki í auknum
afköstum, efnissparnaði og miklu
þægilegri vinnu.
Ný gerð af mælinum, OC107,
hefur marga nýja kosti, m.a. sýnir
hann afstöðu skóflunnar við
framkvæmdir undir vatni.
íslensk Tæki
Skeifan 7
108 Reykjavík
sími 568 8811
Síðustu 20 sætin í haust
Stökktu til
Benidorm
16. sept. frá kr.
Nú getur þú nýtt þér hreint ótrúlegt til-
boð Heimsferða í sólina og komist til
Benidorm fyrir lægra verð en nokkru
sínni hefur sést. Við seljum nú síðustu
20 sætin í haust til Benidorm á hreint ótrúlegu verði. Þú bókar
núna og tryggir þér síðustu sætin, og 4 dögum fyrir brottför
hringjum við í þig og látum þig vita hvar þú gistir. Við tryggjum
þér gistingu í hjarta Benidorm, íbúðir eða stúdíó, og þú nýtur
traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann.
19.932
Bókaðu slrax
- Þetta eru
síðustu sætín
Verð kr.
19.932
Verð kr.
29.960
M.v. hjón með 2 börn í viku.
M.v. 2 í íbúð/stúdíó, í viku, 16. sept.
HEIMSFERÐIR
Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sími 562 4600. www.heimsferdir.is
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Kagnarsson
Nýtt þátttökumet í
sumarbrids
Mánudagskvöldið 31. ágúst var sett
enn eitt þátttökumetið í Sumar-
bridge þegar 37 pör spiluðu eins
kvölds Mitchell-tvímenning. Meðal-
skor var 364 og þessi pör urðu efst:
NS
Gylfi Baldurss. - Sigurður Þorsteinss .. 520
Eðvarð Hallgrímss. - Vaidimar Sveinss. 430
Þorsteinn Berg - Baldur Bjartmarsson 408
Erla Sigurjónsd - Dröfn Guðmundsd. .. 399
Friðrik Egilsson - Sturla Snæbjömsson 398
AV
Jakob Kristinsson - Asmundur Páisson 463
Egiil Darri Brynjólfss. - Helgi Bogason 417
Ingibjörg Ottesen - Garðar Jónsson ... 405
Sigrún Pétursd - Arnína Guðlaugsd.... 394
Hrólfur Hjaltas - Þórir Sigursteinsson . 387
Þriðjudagskvöldið 1. sept. mættu
svo 22 pör til leiks og urðu lyktir þá
þessar. (Meðalskor 216):
NS
Gísli Þórarinsson - Sigfós Þórðarson .. 256
Viih. Sigurðss. jr. - Steinberg Ríkarðss. 250
Jón S Gunnlaugss - Gylfi Baldurss.246
Bjöm Svavarss. - Tómas Sigurjónsson . 228
AV
Friðjón Þórhallss - Hjálmar S. Pálsson 244
Róbert Geirsson - Geir Róbertsson ... 236
Sigurj.Harðars - Vignir Sigursveins. .. 228
Soffía Daníelsd. - Óli B. Gunnarsson ... 227
Miðvikudagskvöldið 2. sept. spil-
uðu 18 pör Mitchell. Meðalskor var
aftur 216 og að 9 umferðum loknum
voru þessir spilarar efstir:
NS
Jóhann Magnósson - Kristinn Karlsson 249
Leifur Aðalsteinsson - Omar Olgeirsson 236
Dóa Ólafsdóttir - Þórir Leifsson..232
Björn Amórsson - Hannes Sigurðsson .226
AV
Eggert Bergsson - Óli B. Gunnarsson . 279
Gísli Þórarinsson - Þórður Sigurðsson . .253
Ólina Kjartansd. - Sigrón Pétursdóttír . 246
Hallg. Hallgrímss. - Sigm. Stefánss. ... 224
Sumarbrids verður í gangi rúma
viku en síðasta spilakvöldið verður
fóstudagskvöldið 11. september nk.
Daginn eftir, laugardaginn 12. sept.,
verður haldið opið silfurstigamót í
sveitakeppni. Spilaðar verða sjö
Monrad umferðir, átta spila leikir.
Spilin verða forgefin. Áætlað er að
spila frá kl. 11 til 19 eða þar um bil.
Keppnisgjald er kr. 6 þús. á sveit og
fer helmingur þátttökugjalda í verð-
launapott sem skiptist á milli
þriggja efstu sveita í hlutföllunum
50-30-20. Dregið verður í happ-
drætti Samvinnuferða-Landsýnar
og sumarbrids í lok mótsins. Þeir
sem hafa unnið eítt eða fleiri kvöld í
Sumarbrids ættu þessvegna í það
minnsta að vera viðstaddir dráttinn,
því að það verður dregið þar til
vinningshafi finnst á staðnum. Vinn-
ingurinn er Lundúnaferð, eins og
áður hefur komið fram. Ýmsar fleiri
skemmtilegar uppákomur verða, en
skráning fer fram hjá Matthíasi á
kvöldin í BSÍ (sími 587 9360) eða á
daginn í símum 553 3730 eða
699 2656. Ef þig vantar upplýsing-
ar, makker eða sveitarfélaga skaltu
ennfremur hafa samband við
Matthías hið fyrsta og hann mun
aðstoða eftir megni.
Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar
Við ketinum DANS
Kennt verður í Haukahúsinu, Flatahrauni,
Haínarfirði. Kennslahefstl4.
Innritun 1 síma 565 2740 kL 16
og föstud-sunud. kL
Systkinaafsláttur/Qölskylduarsiattur.
MEÐAL EFNIS:
• íslenskur hugbúnaðariðnaður
Rætt við nokkratrammámenn helstu
fyrirtækja I íslenskum tölvuiðnaði.
• Dulritun
Grein um dulritun m.a. með tilliti til
fyrirhugaðs gagnagrunns Islenskrar
erfðagreiningar.
• ECTS-leikjaráðstefna
Fjallað um ECTS-sýninguna f London,
helstu leikjasýningu Evrópu.
SET
Sagt frá nýjum öryggisstaðli vegna
viöskipta yfir Netið.
MIDI-tækni
Sagt frá framförum í tölvutækni hvað
varðar tónlist.
ADSL
Ný tækni í gagnaflutningi um slmalínur.
iMac
Macintosh sækir f sig veörið með
nýrri tölvu.
• Y2K
Fjallað um vandamál tengd árinu 2000.
• Lófatölvur
Bornar saman ólíkar gerðir og gerð
grein fyrir örri þróun á þvi sviði.
• Diskabrennsla
Geislabrennarar verða almenningseign,
sagt frá tækninni og tækjunum.
• O.fl.
Skilafrestur auglýsingapantana er til
kl. 12 mánudaginn 14. september
Allar nánari upplýsingar veita sölu- og
þjónustufulitrúar á söludeild auglýsinga í síma 569 I 139.
fHffrpntMofrífe
AUGLÝSINGADEILD
Sími: 569 1111 • Bréfasími: 569 1110 • Netfang: augl@mbl.is
!
I
I