Morgunblaðið - 08.09.1998, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1998 9
FRÉTTIR
Sigurður Grétar kjörinn
prestur á Hvammstanga
NYR prestur var kjörinn á
Hvammstanga, Sigurður Grétar Sig-
urðsson guðfræðingur. Hlaut hann
bindandi kosningu á kjörmannafundi
síðastliðið sunnduagskvöld.
í Breiðabólsstaðai'prestakalli eru
fjórar sóknir með kirkjur á Hvamms-
tanga, Tjörn, Vesturhópshólum og
Breiðabólsstað í Vestm-hópi og búa
770 manns í prestakallinu. Fráfar-
andi prestur var séra Ki’istján
Björnsson sem hélt til starfa í Vest-
www.mbl.is
mannaeyjum í byrjun september.
Sigurður Grétar lauk guðfræði-
prófi fyrir ári og er væntanlegur til
stai’fa í prestakallinu í næsta mán-
uði. Annar umsækjandi um presta-
kallið var séra Þorgrímur Daníels-
son í Neskaupstað.
Þriggja bfla
árekstur
ÞRIGGJA bíla árekstur varð í
grennd við Laugarvatn skömmu eft-
ir hádegi gær. Einn fai’þegi var flutt-
ur á Sjúkrahúsið á Selfossi en sam-
kvæmt upplýsingum frá lögi’eglunni
á Selfossi voru meiðsl hans ekki al-
varleg. Bílarnir þrá’ eru mikið
skemmdir.
Atikin ökuréttindi
(Meirccpróf )
Leigubíll, vörubifreiö, hópbifreiö og eftirvagn.
Ný námskeið hefjast vikulega.
Gerið verðsamanburð.
Ökuskóli
íslands
Sími 568 3841, Dugguvogur 2
■Hress Í39ár
i kvenna
hefst mánvdaginn 14. september
Kennslustaðir:
Leikfimisalur Laugarnesskóla og
íþróttahús Seltjarnarness.
Fjölbreyttar æfingar —
músík — dansspuni —
þrekæfingar — slökun
Verið með frá byrjun.
Innritun og upplýsingar í síma 553 3290.
Ástbjörg S. Gunnarsdóttir, íþróttakennari.
i
Útboð ríkisbréfa og
11 mán. ríkisvíxla
9. september 1998
Óverðtryggð ríkisbréf,
RBOO-IOIO/KO RB03-1010/KO
RV99-0817 11 mánuðir
Flokkur: 1. fl. 1995
Útgáfudagur: 22. september 1995
Gjalddagi: 10. október 2000
Lánstími: Nú 2,1 ár
Einingar bréfa: 100.000, 1.000.000,
10.000.000 kr.
Skráning: Eru skráð á
Verðbréfaþingi íslands
1. fl. 1998
9. janúar 1998
10. október 2003
Nú 5,1 ár
100.000, 1.000.000,
10.000.000 kr.
Eru skráð á
Verðbréfaþingi íslands
Flokkur:
Útgáfudagur:
Lánstími:
Gjalddagi:
Einingar bréfa:
Skráning:
Viðskiptavaki:
10. fl. 1998 C
9. september 1998
Nú 11,3 mánuðir
17. ágúst 1999
500.000, 1.000.000. 10.000.000,
50.000.000, 100.000.000 kr.
Verða skráðir á
Verðbréfaþingi íslands
Seðlabanki íslands
Sölufyrirkomulag:
Ríkisbréfin og ríkisvíxlamir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að
bjóða í ríkisbréf og ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins í ríkisbréf sé
ekki lægri en 10 milljónir króna að söluverði og í ríkisvíxla 20 milljónir króna að nafnvirði.
Öðmm aðilum en bönkum, sparisjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum,
lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt að gera tilboð í meðalverð samþykktra
tilboða, að lágmarki 100.000 krónur í ríkisbréf og 500.000 krónur í ríkisvíxla.
Öll tilboð í ríkisbréf þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun,
miðvikudaginn 9. september 1998. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar
nánari upplýsingar em veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070.
LANASYSLA RIKISINS
Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070.
YOGASTOÐ VESTURBÆJAR
i HÚSI SUNDLAUGAR SELTJARNARNESS
YOGA YOGA YOGA
Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10:15
Þriðjudaga kl. 18:00 og föstudaga kl.17:30
Leiöbeinandi: ANNA BJÖRNSDÓTTIR. yogakennari
Losið ykkur við vöðvabólgu og streitu
Nuddstofa Þorbjörns Ásgeirssonar
býður þjónustu sína með ýmsum árangursríkum
nuddaðferðum eftir því sem við á.
Nuddstofa
þorbjörns Ásgeirssonar
Kleppsvegi 8, sími 588 4120
Barnabuxur og
flíspeysur
Mikið úrval
Einnig flíshúfur og hanskar
POLARN O. PYRET
Kringlunni, sími 568 1822
V______________________________/