Morgunblaðið - 08.09.1998, Qupperneq 50
f 50 ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNUAUGLÝ5INGAR
Leikskólakennarar
— matráður
í byrjun nóvember næstkomandi tekurtil starfa
nýr leikskóli viö Mururima í Grafarvogi.
Þar gefst tækifæri fyrir áhugasamt og dugmikiö
fagfólk til að fá að vera með frá byrjun og
byggja starfsemi leikskólans upp frá grunni.
Leikskólinn er fjögurra deilda og þar munu
dvelja 82 börn samtímis í glæsilegu húsnæði
og verður starfsaðstaða öll mjög góð.
Fyrirhugað er að starfa samkvæmt hugmynda-
fræði Louris Malagozzi frá borginni Reggio
Emilía á Ítalíu og vinnuaðferðum Kirsti Hakk-
ola, leikskólastjóra frá Helsinki í Finnlandi.
Megináhersla í starfi þessu er að þroska öll
skilningavit barnanna þar sem hugmyndaflug
og skapandi krafturfær notið sín. — Virkjun
ímyndunaraflsins —.
Lausar eru stöður aðstoðarleikskólastjóra,
deildarstjóra, almennra leikskólakennara, mat-
ráðs og ræstingarfólks.
Upplýsingar veitir Ingibjörg Sigurþórsdóttir,
leikskólaráðgjafi í Miðgarði, sími 597 9400.
Dagvist barna
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 563 5800.
Atvinnurekendur
— fyrirtæki
takið eftir....
Fertugur rekstrarfræðingur ( 1. eink.) með
alhliða reynslu af skrifstofu-, fjármála- og
framkvæmdastjórn, sem hefur áhuga á að
skipta um umhverfi vill gjarnan komast í sam-
band við yður.
Auk stjórnarformennsku og fjölda trúnaðarstarfa hef ég starfað sem
yfirmaður fjármáladeildar og eignaumsýslu — gerð greiðslu- og
lánaáætlana — samskipti við lánardrottna og skuldunauta — kaup
og sölu verðbréfa — tölvubókhald og ritvinnslu — stjórnun og manna-
forráð. Tungumálakunnátta er góð. Reynsla af félagsmálum. Áhuga-
mál: Útivist, ferðalög, bókmenntir og mannleg samskipti. Samvisku-
semi í fyrirrúmi, fljótur að læra og þoli pressu bæði vegna álags
og tima. Reyklaus og reglusamur. I þeim störfum sem ég hef gegnt
hef ég þurft að treysta á sjálfan mig og eigin dómgreind og er vanur
að taka ákvarðanir.
Ég tel að ég eigi allmikla möguleika á að vinna
fyrirtæki yðar gagn og að ráðning mín muni
efla það frekar en veikja.
Ég er fjölhæfur og með mikinn metnað til að
gera vel og leita eftir vellaunuðu ábyrgðarstarfi
á sviði hvers konar stjórnunar. Annað kemur
vel til greina.
Vinsamlega sendið svarbréf með nauðsynlegum
upplýsingum til Mbl. merkt: „Fær — 6789".
n
Leikskólar Seltjarnarness
Matsveinn
Óskum eftir að ráða matsvein til að sjá um
1 mötuneyti leikskóla Seltjarnarness. Gert er ráð
fyrir að viðkomandi geti starfað sjálfstætt og
byggt upp spennandi verkefni. Umsækjandi
þarf að geta hafið störf sem fyrst. Mötuneytið
er staðsett í leikskólanum Mánabrekku.
Nánari upplýsingar gefur Kristjana Stefáns-
dóttir, leikskólafulltrúi, í síma 561 2100.
Leikskóiafulltrúi.
IPfill
B I S T R O
Rouðarárstig 18 • Simi 552 4555
óskar eftir að ráða
í eftirtalin störf:
• Framreiðslumenn.
• Framreiðslunema.
• Matreiðslumenn í hlutastarf.
• Starfsfólk í uppvask og þrif.
Nánari uppl. í síma 552 4555 ( Guðmundur)
Sölufulltrúar óskast
Óskum eftir að ráða sölufulltrúa í símasölu-
deild okkar sem er öflugasta bóksöludeild
landsins. Reynsla af sölustörfum mjög æskileg.
Vinnutími frá 17—22. Dagvinna kemur einnig
til greina. Mjög góð verkefni og há sölulaun.
Upplýsingar í síma 510 2522 frá kl. 9 — 12 í dag
og á morgun.
Mál H og menning
<>
FORLAGIÐ
Góðar tekjur
Óskum eftir að ráða sölufulltrúa í símasölu-
deild til kynningar á bókaklúbbum Máls og
menningar. Ekki yngri en 20 ára.
Vinnutími frá kl. 17 — 22. Góð vinnuaðstaða
í öflugri söludeild. Góð laun.
Nánari upplýsingar í síma 510 2522 í dag og
á morgun frá kl. 9—12.
Mál l^! og mennirtg
Aðstoðarmaður
sjúkraþjálfara
Stjá sjúkraþjálfun ehf., Hátúni 12, Reykjavík
vill ráða aðstoðarmann sjúkraþjálfara. Um er
að ræða fullt starf. Einnig kemur til greina að
ráða tvo í hlutastarf. Skriflegar umsóknir með
upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
sendistfyrir 18. sept. 1998 til: Stjá sjúkraþjálfun
ehf., pósthólf 5344, 125 Reykjavík.
Afgreiðslustarf
Lífsglatt og jákvætt starfsfólk vantar, á aldrin-
um 17—35 ára, til að vinna á nýjum og ferskum
stað (skyndibitastað).
í boði eru full störf og aukastörf.
Upplýsingar veittar á staðnum milli kl 12 — 13
og 17 — 18 miðvikudag og fimmtudag.
AK-INN við Reykjanesbraut, sími 544 4400.
Hlutastarf — heildsala
Lítil heildsala leitar að starfskrafti í hlutastarf.
Starfið felst í sölumennsku (heimsóknir í
verslanir), lagerstörfum o.fl. tilheyrandi.
Umsækjandi verður að vera jákvæður og hafa
líflega framkomu. Bílpróf nauðsynlegt.
Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir
15. september, merktar: „Smávörur — 6036."
Skartgripaverslun
í Kringlunni
Starfskrafta, ekki yngri en 35 ára, óskast í rúm-
lega 50% stöður. Þurfa að geta hafið störf 1.
okt og 1. nóv.
Áhugasamir leggi inn umsóknir á afgreiðslu
Mbl. merktar: „X — 6026" fyrir 12. sept.
Bókari
Sjávarútvegsfyrirtæki, sem staðsett er úti á landi,
óskar eftir að ráða bókara, aðeins vanur maður
kemurtil greina. Góð laun í boði. Þeir, sem
sækja um starfið, vinsamlegast leggið inn upp-
lýsingar um menntun og fyrri störf á afgr. Mbl.
fyrir 14. sept., merktar: „E — 6016."
Ljósmyndastofa/
snyrtivörur
Förðunarfræðingar óskast í heilt og hálft starf.
Skriflegar umsóknir sendist afgreiðslu Mbl.
merktar: „L — 6041" fyrir 12. sept.
Yfirvélstjóra
og vélavörð
vantar á 200 tonna vertíðarbát frá Rifi.
Upplýsingar í símum 892 7227, 895 6034,
436 1414 og 436 6846.
Nemi í hársnyrtingu
Óskum eftir hressum og duglegum nema í hár-
snyrtingu. Þarf helst að vera búinn með 1. og
2. ár í Iðnskólanum.
Greifinn, hársnyrtistofa
Hringbraut 119, sími 552 2077.
Starfsmaður
óskast til sandblástur og málningarstarfa.
Upplýsingar í síma 555 1800
Sandafl ehf
Skútahrauni 4, Hafnarfirði.
Smiður óskast
við nýbyggingu miðsvæðis í Reykjavík.
Mikil vinna.
Upplýsingar í síma 893 4284.
Trésmiðir
Óskum að ráða vana trésmiði við byggingu
Sultartangavirkjunar.
Upplýsingar í síma 530 2700 og á vinnustað
í síma 487 8008 (Hákon).
ÍSTAK
A
KÓPAVOGSBÆR
Laus störf við
Smáraskóla
Óskað er eftir starfsfólki í hálft starf eftir hádegi
við ræstingar og gangavörslu.
Upplýsingar gefur húsvörður í síma 554 6100.
Starfsmannastjóri.
AÐAUGLY5INGA
□ SKAST KEVPT
IPROTTIR
ATVI NNUHUSNÆÐ
Bakarí óskast
Óska eftir að kaupa gott bakarí og/eða húsnæði
er hentað getur undir slíka starfsemi.
Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á
afgreiðslu Mbl. merkt: „Bakarí — 6021".
* Öllum fyrirspurnum verður svarað.
fVerzlunarskóli íslands
— íþróttahús
Nokkrum tímum er óráðstafað í íþróttasal VI
um helgar.
Upplýsingar eru veittarfyrir hádegi á skrifstofu
skólans í síma 568 8400.
Atvinnuhúsnæði
á Viðarhöfða
Til sölu eða leigu 340 fm atvinnuhúsnæði á
Viðarhöfða. Stórar innkeyrsludyr og 4 metra
lofthæð. Upplýsingar í síma 562 4222.