Morgunblaðið - 08.09.1998, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1998 51 '
Til leigu við Lyngháls
skrifstofu-, verslunar- og lagerhúsnæði.
ásamt mötuneytis- og fundaraðstöðu og vinnu-
stofum, alls um 3.200 m2, á fjórum hæðum.
Ýmsir möguleikar á skiptingu húsnæðisins í
einingar.
Einnig til leigu á aðliggjandi lóð við Tunguháls
vörugeymsiur, 470m2 og 2.000 m2
Nánari upplýsingar í síma 588 7050.
Til leigu bjart og vel
innréttað
230 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð (efstu) við
Síðumúla með gluggum á þrjá vegu. Skiptist
í afgreiðslu, 6 herbergi, eldhús, eldtrausta
geymslu, tölvuherbergi og stóran sal, sem
auðvelt er að stúka niður í 4 herbergi. Tölvu-
og símalagnir, loftljós og strimlagluggatjöld
fyrir hendi. Hentar vel lögmönnum, endurskoð-
endum, hönnuðum og öðrum þeim, ervilja
bjart og vandað húsnæði. Leigist aðeins lang-
tímaleigu. Sanngjarnt leiguverð. Laust nú
þegar. Upplýsingar í síma 891 9344.
UPPBQD
Listmunauppboð
Ef þú vilt selja listaverk, þá er greinilega rétti
tíminn núna. Á síðasta uppboði Gallerís Borgar
mættu um 300 manns og mörg verk seldust
yfir matsverði.
Erum að taka við verkum fyrir næsta uppboð.
éraé&Lc
BORG
Síðumúla 34, sími 581 1000.
TILBOÐ/ÚTBOÐ
SIGLINGASTOFNUN
Útboð
Sjóvarnir
Blönduós, Skagaströnd og Kálfshamars-
vík.
Siglingastofnun óskar eftir tilboðum í gerð
sjóvarna á Blönduósi, Skagaströnd og við
Kálfshamarsvík.
Helstu magntölur: Um 1.700 m3 flokkað grjót
af stærðinn 0,2—2,0 tonn og um 1,000 m3
óflokkuð kjarnafylling.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. desember
1998.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Siglinga-
stofnunar Vesturvör 2, Kópavogi, frá fimmtu-
deginum 10. september, gegn 5.000 kr.
greiðslu.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn
24. september, 1998 kl. 11.00.
Siglingastofnun íslands.
TILKYNNINGAR
Ódýr byggingamáti
Ákveðið er að stpfna félag áhugamanna um
ódýrt húsnæði. Áhugasamir geta skráð sig á
lista hjá Leigjendasamtökum, íbúðaleig-
unni, ASÍ, BSRB, Verkamannasamband-
inu, Dagsbrún-Framsókn, Sambandi
íslenskra sveitarfélaga, Neytendasamtök-
unum og Fridi 2000.
Þessu fylgir stutt skýring hjá þessum aðilum,
sem nauðsynlegt er að lesa.
Undirbúningsnefndin.
Til sveitarstjórnarmanna
frá fjárlaganefnd Alþingis
Fjárlaganefnd Alþingis ráðgerir að gefa sveitar-
stjórnarmönnum kost á að eiga fund með
nefndinni dagana 21. —24. september f.h. Upp-
lýsingar og tímapantanir eru í síma 563 0700
frá kl. 9—16 eigi síðar en 18. september nk.
KENNSLA
Refloxology
Byrjendanámskeið í
Reflexology (svæðamedferð)
verður haldið helgina 12. —13. sept. nk. í
Heilsulindinni Fínar línur, Ármúla 30.
Hámark 8 þátttakendur. í framhaldi verða
æfinga- og framhaldsnámskeið.
Upplýsingar og skráning í síma 895 8258.
MYNDLISTASKOLINN
THE REYKJAVÍK SCHOOL OF ART
í REYKJAVÍK
Hringbraut 121 » 107 REYKJAVÍK « SÍMI 551 1990
Haustönn 1998
28. sept. '98—18. jan. '99
Myndlistaskólinn í Reykjavík er fluttur
á Hringbraut 121, 107 Reykjavík, 2. hæð
Kennsla hefst samkvæmt námskeiðsskrá þann
28. sept. nk. Leitið upplýsinga í símum
551 1990 og 551 1936. Skrifstofa skólans er
opin virka daga frá kl. 13—17.
Innritað verður í eftirtalin námskeið:
Barnadeildir:
6-10 ára þriðjud. kl. 14.30-16.15.
Kennari: Margrét Blöndal.
6-10 ára fimmtud. kl. 14.15-16.00.
Kennari: Margrét Blöndal.
6—10 ára föstud. kl. 10.00 — 11.45.
Kennari: Margrét Blöndal.
10— 12 ára mán. og mið. kl. 15.30—17.00.
Kennari: Katrín Sigurðardóttir.
11- 13 ára þri. og fim. kl. 16.15-17.45.
Kennari: Guðrún N. Guðmundsdóttir.
Unglingadeildir:
13— 15 ára mán. og miðv. kl. 17.30—19.00.
Kennari: Margrét Friðbergsdóttir.
14— 16 ára laugardaga kl. 10.00—13.00.
Kennari: Margrét Friðbergsdóttir.
Leirmótun:
12 — 15 ára laugardaga kl. 10.00 — 13.00.
Kennari: Kolbrún Kjarval.
Myndvinnsla í tölvu:
13 — 15 ára þri. og fim. kl. 18.00—19.30.
Kennari: Katrín Sigurðardóttir.
(7 vikna námskeið, unnið á verkstæði og í tölvuveri).
Teiknideildir. Teiknideildir fyrir byrjendur
og lengra komna. Kennarar: Hilmar Guðjóns-
son, Björg Þorsteinsdóttir og Sólveig Aðal-
steinsdóttir.
Módelteikning fyrir framhaldsnemendur.
Kennarar: Gunnlaugur Stefán Gíslason, Ingólf-
ur Örn Arnarson og Valgerður Bergsdóttir.
Litafræði, vatnslitameðferð, málun með
olíulitum. Kennarar: Björg Þorsteinsdóttir,
Daði Guðbjörnsson, Kristján Steingrímur Jóns-
son og Þorri Hringsson.
Formfræði, keramik. Kennarar: Kolbrún Kjar-
val, Sigríður Erla Guðmundsdóttir og Sólveig
Aðalsteinsdóttir.
Nemendur, sem þegar hafa sent inn skriflegar
umsóknir, fá senda staðfestingu á innritun fyrir
15. september.
Kvikmyndahandrit
Námskeið í gerð kvikmyndahandrita og lestri
kvikmynda. 6 kvölda námskeið frá 15. sept. nk.
Skráning til 10. september í síma 895 9403.
Einnig verða haldin námskeið á Akureyri.
Kvikmyndastofnun íslands.
r
Kvikmyndaskóli Islands
stendur fyrir umfangsmiklu tveggja mánaða
námskeiði í kvikmyndagerð 14. septembertil
7. nóvember.
• Markmiðið er að nemendur öðlist þekkingu
á undirstöðugreinum kvikmyndagerðar,
m.a. handritsgerð, leikstjórn, kvikmynda-
töku, klippingu og hljóðvinnslu.
• Hentar vel þeim, sem hyggja á frekara nám
í kvikmyndagerð erlendis eða vilja starfa
sem aðstoðarfólk í kvikmyndaiðnaði.
Skráning í símum 588 2720 og 896 0560.
ÞJÓNU5TA
Vantar — vantar — vantar
Vegna mikillar eftirspurnar eftir leiguíbúðum
vantar okkur flestar stærðir leiguíbúða á skrá.
Með einu símtali er íbúðin komin á skrá hjá
okkur og um leið ertu komin(n) í samband við
fjölda leigjenda.
Árangurinn mun ekki láta á sér standa og það
besta er, að þetta er þér að kostnaðarlausu.
L
1
EIGUUSTINN fskrain9
LEIGUMIÐLUN
511 1600
Skipholti 50B, 105 Reykjavík.
V CHS' :§ a G L /EJJj
ÝMISLEGT
Stjörnukort
Persónulýsing,
framtíðarkort,
samskiptakort,
einkatímar.
Gunnlaugur
Guðmundsson.
Uppl. í síma 553 7075.
Sendum í póstkröfu.
FÉLAGSLÍF
Dagsferðir sunnudaginn
13. september:
Frá BSÍ kl. 10.30 Skálatindur á
Esju. Gengið frá Meðalfellsvatni
á Skálatind. Komið niður hjá
Mógilsá.
Frá BSÍ kl. 10.30 Hvalfjarðar-
eyri. Gengið um eyrina og út
með fjöru að Kiðafellsá.
Helgarferðir næstu helgi:
11.—13. sept. Fimmvörðuháls.
Gengið frá Skógatfossi á föstu-
dagskvöldi, upp með Skógá og í
Fimmvörðuskála. Á laugardag er
gengið í Bása.
10. —13. sept. Laugavegurinn,
hraðferð. Ekið í Landmanna-
laugar og gist þar. Á föstudegi er
gengið í Hvanngil og á laugardegi
í Bása, þar sem þátttakendur taka
þátt í uppskeruhátíð og grill-
veislu.
11. —13. sept. Grill- og upp-
skeruhátíð í Básum.
Miðasala stendur yfir í hina ár-
legu grill- og uppskeruhátíð í Bás-
um helgina 11.—13. september.
Grillveisla, gönguferðir, varð-
eldur, sveitaball, en Lúlli og lauk-
arnir halda uppi fjöri. Þátttakend-
ur í Laugavegsferð og á Fimm-
vörðuháls enda sínar ferðir í
grillveislunni í Básum. Þátttaka til-
kynnist á skrifstofu Útivistar.
FERÐAFELAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533
Landmannalaugar
Sjálfboðaliðar óskast í vinnu-
ferð (helgarferð) 11.—13.
sept. Skráning á skrifstofu.
Brottför föstudag kl. 20.00
frá BSÍ, austanmegin.
Laugardagsferð 12. septem-
ber.
Kl. 8.00 Kaldidalur - Hrúður-
karlar — Tjaldfell. Gönguferð.
Brottför frá BSÍ, austanmeg-
in og Mörkinni 6.
Minnum á fræðslurit FÍ:
Nýtt áhugavert rit um göngu-
leiðir á Kili og rit um Þórisdal.
Sjá ferðakynningu á texta-
varpi bls. 619.
KENNSLA
Yoga-námskeið
Acarya Ashiis-
hananda Avad-
huta, sérþjálf-
aður yogakennari
heldur reglulega 6
vikna yoga-nám-
skeið. Hópkennsla
og einkatímar.
Þú getur fengið séryogameðferð
(Jaogika) til heilunar og til að
fyrirbyggja ýmsan krankleika.
Lærðu að hugleiða á árangurs-
ríkan hátt með persónulegri
leiðsögn.
Lærðu yoga-líkamsæfingar,
einstaklingsbundin kennsla, sem
tekur mið af líkamlegu ástandi
hvers og eins.
Næstu námskeið byrja þriðju-
daginn 15. september á Lindar-
götu 14 og fimmtudaginn 17.
september á Hafnarbraut 12,
Kópavogi, kl. 17.00—19.00.
Uppl. og skráning í síma
551 2970 kl. 9-12 og eftir
kl. 21 á kvöldin. Verð kr.
6.000, afsláttur fyrir skóla-
fólk.
Aglow
5W. — kristið
'W kvennastarf
Aglow fundurinn verður í kvöld,
8. september, kl. 20.00 í Kristni-
boðssalnum, Háaleitisbraut 58—
60. Allar konur hjartanlega vel-
komnar. Já, einnig þú. Kaffi,
söngur, hugvekja og fyrirbænir.
Stjórn Aglow í Reykjavík.
Ananda Marga Yogahreyfing
á fslandi, Lindargötu 14, Rvík.
Þýskunámskeið Germaniu
hefjast 14. september. Boðið er
upp á byrjendahóp, fram-
haldshópa og talhópa.
Upplýsingar í síma 551 0705 frá
kl. 17.00-19.30.