Morgunblaðið - 08.09.1998, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 08.09.1998, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1998 59 FÓLK í FRETTUM Sæbjörn Valdimarsson /Arnaldur Indriðason / Hildur Loftsdóttii• BÍÓBORGIN Lethal Weapon 4 kkV2 Gaman, gaman, hjá Gibson og Glover og áhorfendur skemmta sér með. Borg englanna irk Venjuleg ástarsaga og sérstök frá- sögn af englum, blandast ekki vel saman. Armageddon kk Afskaplega amerísk stórmynd með húmor, fínum brellum og miklum hetjum. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA The X-Files: The Movie irk'/i Ágæt afþreyingarmynd dregur of mikinn dám af sjónvarpsþáttunum. Vantar sjálfstætt líf. Mafía! ★V2 Oft brosleg en sjaldan hlægileg skopstæling á Mafíumyndum eftir Jim Abrahams, höfund Aii-plane og Naked Gun, sem nær ekki flugi að þessu sinni. Godzilla krk'/2 Ágætt þrjúbíó fyrir alia aldurshópa. Skrýmslið sjálft vel úr garði gert en sagan heldur þunnildisleg. Lethal Weapon 4 -kkV2 Gaman, gaman, hjá Gibson og Glover og áhorfendur skemmta sér með. Armageddon kk Afskaplega amerísk stói-mynd með húmor, fínum brellum og miklum hetjum. Litla hafmeyjan kkrk Falleg og fyndin kvikmynd þar sem töfrar ævintýrsins blómstra að fullu. Anastasia krkk Disneyveldið er ekki iengur eitt um hituna í gerð úrvalsteiknimynda. Anastasia jafnast á við það besta sem gert hefur verið. Frábærar teikningar, persónur og saga, sem fer frjálslega með sögnina af keis- aradóttirinni og byltingu öreiganna. HÁSKÓLABÍÓ Dimmuborg kkV2 Ansi gott útlit á dimmum og ofsókn- arkenndum trylli frá Astralplaninu. María, má ég kynna Frank, Dani- el og Laurence kk Ein af myndum bresku nýbylgjunn- ar. Þokkaleg gamanmynd en lítið meii'a. Vinarbragð krkk Mögnuð og eftirminnilega vel leikin, dönsk (-íslensk) mynd af vináttu tveggja, ungra Kaupmannahafnar smákiámma, sem lýkur með ósköp- um á Islandi. Óvenjuleg mynd um manneskjur og tilfinningar. Grease kkrk Það er engin spurning, myndin er algjört „ring a ding a ding“. KRINGLUBÍÓ Mafia! kV2 Oft brosleg en sjaldan hlægileg skopstæling á Mafíumyndum eftir Jim Abrahams, höfund Airplane og Naked Gun, sem nær ekki flugi að þessu sinni. Lethal Weapon 4 kkV2 Gaman, gaman, hjá Gibson og Glover og áhorfendur skemmta sér með. Sex dagar, sjö nætur kkV2 Ford og Heche mynda prýðilegt par í gamanhasarmynd a la Romancing the Stone. Full tuggið en ekki leiðin- legt. LAUGARÁSBÍÓ The X-Files: The Movie krkV2 Ágæt afþreyingarraynd dregur of mikinn dám af sjónvarpsþáttunum. Vantar sjálfstætt lif. Godzilla kkV:2 Ágætt þrjúbíó fyrh- alla aldurshópa. Skrýmslið sjálft vel úr garði gert en sagan heldur þunnildisleg. Sliding Doors krkV2 Frískleg og oft frumleg og vel skrif- uð rómatísk gamanmynd um gamla stóra efíð. Mercury Ftising krk Spennumynd um hundeltan, ein- hverfan dreng sem telst hættulegur þjóðaröryggi, og alríkislögguna sem tekur hann undh' sinn verndai-væng. Hefst með látum, heldur dampinum lengst af, en lyppast niður í lokin. REGNBOGINN The X-Files: The Movie kk'/i Ágæt aíjjreyingannynd dregur of mikinn dám af sjónvarpsþáttunum. Vantar sjálfstætt líf. Næturvaktin kV2 Bandarísk endurgerð danski'ar spennumyndar um nætur\'örð í lík- húsi bætir engu við. Göng tímans k Afspyrnuléleg eftiröpun þokkalegr- ar meðalmyndar um tímaflakk. Senseless krk Wayans geiflar sig og grettir prýði- lega í heldur ónýstárlegri gaman- mynd sem stundum er hægt að hlægja að. Anastasia kkk Disney er ekki lengur eitt um hituna í gerð úrvalsteiknimynda. Anastasia jafnast á við það besta sem gert hef- ur verið. Frábærar teikningar, per- sónur og saga, sem fer frjálslega með sögnina af keisaradótturinni (?) og byltingu öreiganna. STJÖRNUBÍÓ Godzilla kkV2 Ágætt þrjúbíó fyi'h alla aldurshópa. Ski-ýmslið sjálft vel úr garði gert en sagan heldur þunnildisleg. Heift k Hrollvekja sem þjáist af blóðleysi. MYNDIN „Rounders“ er með Matt Damon í aðal- hlutverki sem mætti með móður sína upp á arminn á sýningu myndarinnar í Feneyjum. KÍNVERSKI leikstjórinn og leikkonan Yang Liping dansar fyrir ljósmyndara í Feneyjum. Mynd hennar Sólai’fuglinn eða „Sun Bird“ er sýnd utan keppni í Feneyjum. BÍÓIN í BORGINNI Kvikmyndahátíðin í Feneyjum Tímaþjófinum líkt við mynd Bergmans FRANSKA kvikmyndin „Voleur de Vie“ eða Tímaþjófurinn, sem byggð er á samnefndri skáldsögu eftir Steinunni Sigurðardóttur, var sýnd á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum á laugardag. Fjölmiðl- ar voru á þvi að drama og ofsa- fengnar ástríður einkenndu myndina. Emmanuelle Béart fer með hlutverk Oldu í myndinni sem býr með systur sinni og frænku á afskekktri eyju. Kvikmyndin þykir vera óravegu frá Hollywood þar sem hún er „helguð fullkomlega flókinni per- sónusköpun, varla nokkuð gerist og rúmlega hálfa myndina eru engar samræður." Þykir mönn- um sem á henni sé „gáfumanna og bókmenntalegt yfirbragð" en mótleikkonan Sandrine Bonnaire sagði að myndin minnti hana á mynd Ingmars Bergmans „Cries and Whispers" sem tilnefnd var til óskarsverðlauna." Beart sagðist ekki hafa áhuga á kvikmyndum í anda Hollywood þótt hún ætlaði sér kannski ekki alltaf að leika svo tilfinningarík- ar konur. Aðspurð hvaða önnur hlutverk gætu verið freistandi sagði hún að henni fyndist heill- andi „eitthvað skemmtilegt" og „meira dægurefni, léttara." Kvikmyndin Björgun óbreytts Ryans eftir Spielberg liefur vak- ið mesta athygli í Feneyjum. Það var opnunarmynd hátíðarinnar en hún er ekki með í kapphlaup- inu um gullljónið sem afhent verður 13. september næstkom- andi. Myndin Rounders með Matt Damon, John Malkovich og Bond-píunni Famke Janssen í að- alhlutverki er hins vegar einn af kandídötunum. Hún fjallar um mann sem tapar offjár í spilavíti og lendir á dauðalista lijá Mafí- unni. „Rannsóknarvinnan við mynd- ina var virkilega heillandi,“ sagði Matt Damon á blaðamannafundi í Feneyjum. „Þetta var rannsókn á jaðarmenningu sem ég bar ekk- ert skynbragð á.“ Hann fylgdist ásamt mótleikurum sínum með fjárhættuspilurum sem hafa lifi- brauð sitt af því að spila á póker- stöðum í New York. Matt Damon lagði hins vegar ekki út í að veðja gegn þeim. „Það hefði ver- ið eins og að gefa peninga," sagði hann. LEIKKONAN Emily Watson með indónesíska leikstjóranum Anand Tucker við komuna til Feneyja. Þau eru þar til að kynna myndina „Hilary og Jackie“ sem er ein af 20 myndum sem keppa um guUljónið. JIM Carrey lagar buxurnar um borð í vélbát sem flutti hann til Lido í Feneyjum þar sem hann kynnti nýjustu mynd sína „Truinan Show“. JAZZHÁTÍÐ REYKJAVÍKUR Formleg setning í Ráðhúsi Reykjavíkur miðvikudaginn 9. september kl. 17:00 Allir velkomnir Tónleikar Putte Wickman Hótel Sögu miðvikudag kl. 21:00 miðasala í Japis • og við innganginn Námu- og vörðufélagar LANDSBANKANS fá afslátt á miðum á tónleika Jazzhátíðar Reykjavíkur gegn framvísun skírteinis. <
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.