Morgunblaðið - 08.09.1998, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1998 63,
MAGNAÐ
SlÓ
/DD/I
* íi Auncn
mlEAS z.™™* ALVÖRU BÍð! mDolby
——— — ——STflFRÆMT st/frs™ tjaliiíð mbi
=k=l= = = HLJÓÐKERFI í I |_| X
=~ £= == ~ ~ ÖLLUM SÖLUIVH ■ 1 -
£|Qi,SMP,P^tmDEPEmpERiCE DA\
ST/ERÍ
MW4
irm mhu
..skrimslið er
vel Mr garði gert og
hasarítíriðin með
|)ví Þjóðo uppá hið
ártfegjulegasta
bió.*'
A.K Mbt
SVHD
Sýnd í A-sal kl. 4.30, 6.55 og 9.15. b.
i. 10
TILBOD KR 400
Sýnd kl. 4.30, 6.55 og 9.15.
Beastie
Boys verð-
launaðir á
MTV
►HLJÓMSVEITIN The
Beastie Boys nýtur mikilla
vinsælda um þessar mundir
vegna nýútkominnar breið-
skífu, „Hello Nasty“, og fær
verðlaun MTV á fimmtudag
fyrir að sýna forystu í mynd-
bandagerð.
Verðlaununum er ætlað að
heiðra framlag sveitarinnar
til myndbandagerðar og það
hversu vel henni hefur tekist
að halda velli. Myndbandið
„Intergalactic" við fyrsta
smáskífulag „Hello Nasty“ er
sýnt reglulega á MTV.
Sveitin mun koma fram á
athöfninni sem fram fer í
Universal Amphiteatre. Á
meðal þeirra sem áður hafa
unnið til þessara verðlauna
eru LL Cool J, Tom Petty,
Janet Jackson og R.E.M.
Stutt
www.vortex.is/stjornubio/
Handleggs
braut
ljósmyndara
FYRIRSÆTAN
Cindy Crawford
handleggsbraut
Ijósmyndara gulu
pressunnar á
golfvelli í Crans
Montana í Swiss í
vikunni þegar hann
gerðist of ágengur - í
bókstaflegri merkingu
þess orðs. „Það var ekki
ætlunin," segir hún.
„Hann kom einfaldlega of
nálægt þegar ég sveiflaði
golfkylfunni í
upphafshögginu." Nýr
þáttur með fyrirsætunni,
„Kynlíf með Cindy
Crawford“, fer í loftið 22.
september á ABC-
sjónvarpsstöðinni.
Steve Martin skrifaði handritið
og er myndinni leikstýrt af Frank
Oz. Með önnur hlutverk fara
Heather Graham, Terence Stamp,
Robert Downey Jr. og Jamie
Kennedy.
DAVID DUCHOVNY
GILLIAN ANDERSON
Sannleikurinn kemur
í Ijós, aöeins í ■ L r
kvikmyndahusum. jrfmÉ
L L S
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11 .20.b.i.«.
Sýnd kl. 5 og 9. B. i. 10.
GW
PAITROW
s^/ödö mrans
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
M'CE WILLIS
yjiLUU
Sýndkl. 11.20. B.i. 16.
1,11 |>://www.
MYNDBÖND
Ofbeldi heillar
Maður upprisunnar
(Resurrection Man)
Glaipir / (lrama
•k-kV.í
Framleiðsla: Michael Winterbottom. Leiksljórn:
Mare Evans. Handrit: Eoin McNamee. Kvik-
myndataka: Pierre Aim. Tónlist: David Holmes,
Gary Burns og Kcith Tenniswood. Aðalhlut,-
verk: Stuart Townsend, James Ncsbitt, Geraldi-
ne og O’Rawe. 109 mín. Bresk. Háskdlabió,
ágúst 1998. Bönnuð yngri en 16 ára.
MYND þessi fjallar um Victor (Town-
send), ungan og ofbeldissjúkan íra sem fær
tækifæri til að láta fullkomlega undan
hrottalegum hvötum sínum. Hann rænir
miðaldra, kaþólskum körlum, sem flestir
minna á föður hans, og
pyntir þá og myrðir. Allir
vita hver morðinginn er, en
í stað þess að það leiði til
handtöku öðlast Victor
óttablandna virðingu sam-
borgara sinna.
Myndin er að mörgu
leyti mjög áhrifamikil, en
jafnframt undarleg. Raun-
sæislegt yfirborðið er ekki í samræmi við
nánast súrrealískt ofbeldið og almenna sátt
um athæfi morðingjans. Leikurinn er hins-
vegar óaðfinnanlegur og myndin öll hin
glæsilegasta.
Guðmundur Ásgeirsson
EDDIE Murphy lendir í kröpp-
um dansi í „Bofinger’s Big
Thing“.
s
I bíómynd
og veit ekki
af því
►TÖKUR eru hafnar á
„Bofinger’s Big Thing” í Los Ang-
eles og fara Eddie Murphy og
Steve Martin með aðalhlutverk í
myndinni. Fjallar hún um
harðsvíraðan leikstjóra í
Hollywood (Martin) sem svífst
einskis til þess að fá vinsæla
hasarmyndahetju (Murphy) til að
leika í sinni næstu mynd.
Þegar hasarmyndaleikarinn
sýnir því engan áhuga ákveður
leikstjórinn að taka upp myndina
og koma því þannig fyrir að
hasarmyndaleikarinn sé í aðal-
hlutverki, - án þess að vita af því
sjálfur. Sviðsetur hann svo atriði
myndarinnar þannig að hasar-
myndaleikarinn er sífellt að lenda
í einhverjum hrakningum og tek-
ur það upp á laun.
DENZEL Washington eltist við
íjöldamorðingja í Beinasafnar-
Latifah í
Beinasafnar-
anum
►RAPPARINN og leikkonan
Queen Latifah hefur tekið að sér
hlutverk í kvikmyndinni Beina-
safnaranum með Denzel Washing-
ton í aðalhlutverki. Fjallar mynd-
in um lögreglumann sem er ásamt
aðstoðarmanni sínum, Angeline
Jolie, að leita uppi fjöldamorð-
ingja. Latifah verður í hlutverki
hjúkrunarkonu og tninaðarvin-
konu lögreglumannsins. Phillip
Noyce leikstýrir myndinni og
hefjast tökur 10. september. Qu-
een Latifah leikur einnig í mynd-
inni „Living Out Loud“ sem frum-
sýnd verður vestanhafs í október
og hefur áður farið með hlutverk
í „Set It Off ‘ og „Sphere".
DALE CARNEGIE'
ÞJÁLFUN
Námskeiðið gaf mér aukinn
eldmóð, fmmkvæði,
jákvæðari og aukið
sjálfsöryggi sem auðveldar
öll mannleg samskipti og
bætir árangur.
Eftir að ég tók þátt í Dale
Camegie® námskeiðinu
öðlaðist ég meira
sjálfstraust og þor. Ég lærði
að beisla streitu og óþarfa
áhyggjur, betri framkomu
og að tjá mig í fjölmenni.
Það mikilvægasta er að ég
stjóma betur mínu lífi.
Halla
Höskuldsd.
Þetta námskcið var
skemmtilegt, þroskandi og
gaf mér aðra og jákvæðari
mynd af lífinu. Eg lærði að
nálgast og umgangast fólk á
réttan hátt sem gerði mig
hæfari í mannlegum
samskiptum.
Linda Björg
Helgadóttir
Sjálfstraust, betri mannleg
samskipti og áhyggjulaust
líf, stendur uppúr hjá mér
eftir Dale Camegie®
námskeiðið. I dag lifi ég í
„dagþéttri veröld” og næ því
betri tökum á sjálfri mér og
því sem ég geri.
Ég hvet alla til að fara á
Dale Camegie®
KYNNINGARFUNDUR VERÐUR HALDINN KL. 20.30,
MIÐVIKUDAGINN 9. SEPTEMBER AÐ SOGAVEGI69,108 REYKJAVÍK
STJORNUNARSKOLINN
Konrád Adolphsson - Einkaumhoö á fslandi
FJARFESTINGIMENNTUN
SKILAR ÞÉR ARÐIÆVILANGT!