Morgunblaðið - 12.09.1998, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1998 9
FRÉTTIR
Doktors-
gráðaí
viðskipta-
fræði
•PÁLL M. Ríkharðsson lauk dokt-
orsprófí í viðskiptafræði á sviði um-
hverfisstjórnunar frá Viðskiptahá-
skólanum í Ái'ósum í lok ágúst.
Hann hlaut þá jafnframt viðurkenn-
ingu frá skólanum fyrir góðan ár-
angur í doktors-
námi. Hann lauk
ritgerðinni í des-
ember síðastliðn-
um, hún fjallaði
um hvemig má
mæla umhverfis-
árangur fyrir-
tækja, verkefnið vann hann fyrir
fyrirtækið Priceswaterhou-
seCoopers en hann starfar sem um-
hverfisráðgjafi hjá fyrirtækinu.
Páll varði ritgerðina í maí og var
vörnin strembin að hans sögn og
tók um þrjá og hálfan tíma en and-
mælendur voru þrír, auk prófessors
frá viðskiptaháskólanum voru
breskur prófessor og umhvei'fis-
stjóri Danfoss.
Páll er fæddur í Reykjavík 6. júlí
1966. Hann fluttist til Danmerkur
1991 og er nú búsettur þar, hann er
kvæntur danskri konu og eiga þau
tvær dætur.
Mikið úrval af
fallegum
rúmfatnaíi
SkólavörduHtíg 21, Heykjavík, sími 551 4050
Ullarkápur
úlpur og dragtir í miklu úrvali
hjáXýGafhhiUi
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
Útsala á samkvæmisfatnaði,
brúðarkjólum og
fylgihlutum.
Fataleiga Garðabæjar,
Garðatorgi 3,
sími. 565 6680.
CCCUClU^
Ný sending
Flauelsbuxur - Silkipeysur
tískuverslun
Rauðarárstíg 1, sími 561 5077
Opið laugardag kl. 10-14
50%
Afsláttur
af Medisana húðgeli.
Kaupauki fylgir ef keypt
er bæði buxur og gel.
MEDISANA TURBO VIRKA:
EÁ appelsínuhúð
Eftir barnsburð
Á álagsmeiðsl
Fáanlegar í 7 stærðum og 2 lengdum
LYFJA
Lágmúla 5 - S. 533 2300
Við rýmum fyrir nýjum vörum og bjóðum
því úrval af sófum,
bo rðstofu bo rðu m, borðstofu stó I u m,
stökum stólum, glerskápum, speglum,
loftljósum, borðlömpum, standlömpum og
fleiru með 20-50% afslætti.
Öll glös eru með 15% afslætti
meðan á útsölunni stendur.
ÚTSALAN STENDUR AÐEINS
í NOKKRA DAGA - TAKMARKAÐ MAGN
Suðurlandsbraut 54, við hliðina á McDonalds,
sími 568 9511. OPIÐ í DAG TIL KL. 16.