Morgunblaðið - 12.09.1998, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 12.09.1998, Blaðsíða 64
64 LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKÓLABÍÓ # # HASKOLABIO FRUMSYNING Hagatorgi, sími 552 2140 KViKMYND EFTiR STEVEN SPiELBERG tom hanks saving private ryan edward burns matt damon tom sizemore björgun óbreytts rj'ans Sýnd kl. 5, 7, 9 og 12. b.í. ie. Sýnd kl. 9. imœme Kl. 11. B.i. 12. BXIDIGrrAL KEIKO ER MÆTTUR $>-q Wunisr iiruj. _ *•* ^ÉTgfiú>“i oundar mafia! ’hn-fmk Sýnd kl. 3. ísl. tal. Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 2.50, 4.50 og 7.10 ísl tal. Kl. 11 enskt tal - ótextuð KIPTIR MALI 0» • ««>, y-'fc —' a@ m % mrnrnM MmmM ■-«? iKtlNDEPeNDEiMCE DA\ „...skrim&tio er 4l vet ur gardi gert og hasaratridin med því bjoda uppa htd Sýnd kl. 2.30, 5 og 9. b ■SUDIGITAL LETHAL A WEAPON f Sýnd kl. 9 og 11.05. B.i. 16. www.samfilm.is framleiddi. Cuba GooZITZ^eTm Umhs“ sem ha> Kubrick loksins ánægður KVIKMYNDIN „Eyes Wide Shut“ með Tom Cruise og Nicole Kidman verður frum- sýnd 16. júlí árið 1999, næstum þremur árum eftir að mara- þontökur hófust undir leik- sljórn Stanley Kubricks. Það þýðir að myndin verður frumsýnd aðeins tveimur vik- um á eftir stórmyndinni Villta, villta vestrinu frá framleið- endum Independence Day, sem verður með Will Smitli, Kevin Kline og Kenneth Branagh í aðalhlutverkum. Mikil leynd hefur hvílt yfir tökum á „Eyes Wide Shut“ eins og alltaf þegar Kubrick á í hlut. Upphaflega fóru tökur fram í London og stóðu í 15 mánuði, frá 4. nóvember árið 1996 til 31. jan- úar árið 1998. f aprfl ákvað Ku- brick hins vegar að kalla nokkra aðalleikarana aftur til Bretlands til að endurgera nokkrar tökur. Jennifer Jason Leigh var þá komin á fullt í tökur á annarri mynd og varð Kubrick því að fá Marie Richardson í stað hennar. Áður hafði Harvey Keitel hætt við að leika í myndinni. Frétt- ir herma að hann hafi setið í hús- vagni sinum í mánuð og beðið eftir að vera kallaður í tökur og hafi á endanum gefist upp á bið- inni. f stað hans kom Sydney Pollack. Cameron snýr sér að sjónvarpi JAMES Cameron hefur í hyggju að snúa sér að sjónvarpsmyndagerð í félagi við Charles Eglee, framleið- anfla „NYPD Blue“ og „Murder One“. Þeir hafa verið vinir í 17 ár. Cameron mun verða hugmynda- smiður á bakvið nýja þáttaröð og Eglee mun sjá um að hrinda henni í framkvæmd. Ekki hefur fengist uppgefið að hverju þeir félagarnir eru að vinna, en samkvæmt heimildum Variety keypti Cameron nýlega réttinn að bókunum „Mars Trilogy" eða „Þrí- leik frá Mars“ með það fyrir augum að skrifa upp úr þeim handrit að sjónvarpsþáttum. „Ég hef gaman af krefjandi verk- efnurn," segir Cameron í fréttatil- kynningu. „Það væri spennandi að beita sköpunargáfunni á fjölmiðil þar sem sagan er í fyrirrúmi, ekki tæknibrellur. Þegar allt kemur til alls finnst mér skemmtilegast að segja sögur.“ Cameron lýsti því yfir þegar hann tók við óskarsverðlaunum fyrir stór- myndina Titanic fyrr á árinu að hann væri „konungur heimsins". Myndin fékk 11 óskarsverðlaun, þar á meðal fyrir bestu leikstjórn og sem besta kvikmynd, og hefur halað inn rúma 129 milljarða króna eða 1,8 milljarða dollara um heim allan. JAMES Cameron átti fullt í fangi með að valda öllum þeim óskarsverðlaunum sem hann fékk í vetur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.