Morgunblaðið - 12.09.1998, Page 64
64 LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
HÁSKÓLABÍÓ
# #
HASKOLABIO
FRUMSYNING
Hagatorgi, sími 552 2140
KViKMYND EFTiR STEVEN SPiELBERG
tom hanks
saving private ryan
edward burns matt damon tom sizemore
björgun óbreytts rj'ans
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 12. b.í. ie.
Sýnd kl. 9.
imœme
Kl. 11.
B.i. 12. BXIDIGrrAL
KEIKO ER MÆTTUR
$>-q Wunisr iiruj. _ *•*
^ÉTgfiú>“i oundar
mafia!
’hn-fmk
Sýnd kl. 3. ísl. tal.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sýnd kl. 2.50, 4.50 og 7.10 ísl tal.
Kl. 11 enskt tal - ótextuð
KIPTIR MALI
0» • ««>, y-'fc —' a@ m %
mrnrnM MmmM ■-«?
iKtlNDEPeNDEiMCE DA\
„...skrim&tio er
4l vet ur gardi gert og
hasaratridin med
því bjoda uppa htd
Sýnd kl. 2.30, 5 og 9. b
■SUDIGITAL
LETHAL A
WEAPON f
Sýnd kl. 9 og 11.05. B.i. 16.
www.samfilm.is
framleiddi. Cuba GooZITZ^eTm Umhs“ sem ha>
Kubrick
loksins
ánægður
KVIKMYNDIN „Eyes Wide
Shut“ með Tom Cruise og
Nicole Kidman verður frum-
sýnd 16. júlí árið 1999, næstum
þremur árum eftir að mara-
þontökur hófust undir leik-
sljórn Stanley Kubricks.
Það þýðir að myndin verður
frumsýnd aðeins tveimur vik-
um á eftir stórmyndinni Villta,
villta vestrinu frá framleið-
endum Independence Day,
sem verður með Will Smitli,
Kevin Kline og Kenneth
Branagh í aðalhlutverkum.
Mikil leynd hefur hvílt yfir
tökum á „Eyes Wide Shut“ eins
og alltaf þegar Kubrick á í hlut.
Upphaflega fóru tökur fram í
London og stóðu í 15 mánuði, frá
4. nóvember árið 1996 til 31. jan-
úar árið 1998. f aprfl ákvað Ku-
brick hins vegar að kalla nokkra
aðalleikarana aftur til Bretlands
til að endurgera nokkrar tökur.
Jennifer Jason Leigh var þá
komin á fullt í tökur á annarri
mynd og varð Kubrick því að fá
Marie Richardson í stað hennar.
Áður hafði Harvey Keitel hætt
við að leika í myndinni. Frétt-
ir herma að hann hafi setið í hús-
vagni sinum í mánuð og beðið
eftir að vera kallaður í tökur og
hafi á endanum gefist upp á bið-
inni. f stað hans kom Sydney
Pollack.
Cameron
snýr sér að
sjónvarpi
JAMES Cameron hefur í hyggju að
snúa sér að sjónvarpsmyndagerð í
félagi við Charles Eglee, framleið-
anfla „NYPD Blue“ og „Murder
One“. Þeir hafa verið vinir í 17 ár.
Cameron mun verða hugmynda-
smiður á bakvið nýja þáttaröð og
Eglee mun sjá um að hrinda henni í
framkvæmd.
Ekki hefur fengist uppgefið að
hverju þeir félagarnir eru að vinna,
en samkvæmt heimildum Variety
keypti Cameron nýlega réttinn að
bókunum „Mars Trilogy" eða „Þrí-
leik frá Mars“ með það fyrir augum
að skrifa upp úr þeim handrit að
sjónvarpsþáttum.
„Ég hef gaman af krefjandi verk-
efnurn," segir Cameron í fréttatil-
kynningu. „Það væri spennandi að
beita sköpunargáfunni á fjölmiðil
þar sem sagan er í fyrirrúmi, ekki
tæknibrellur. Þegar allt kemur til
alls finnst mér skemmtilegast að
segja sögur.“
Cameron lýsti því yfir þegar hann
tók við óskarsverðlaunum fyrir stór-
myndina Titanic fyrr á árinu að
hann væri „konungur heimsins".
Myndin fékk 11 óskarsverðlaun, þar
á meðal fyrir bestu leikstjórn og
sem besta kvikmynd, og hefur halað
inn rúma 129 milljarða króna eða 1,8
milljarða dollara um heim allan.
JAMES Cameron átti fullt í
fangi með að valda öllum þeim
óskarsverðlaunum sem hann
fékk í vetur.