Morgunblaðið - 12.09.1998, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1998 53 i
BRIDS
tlmsjðn Arnór G.
Ragnarsson
Sumarbrids að ljúka
MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 7. sept
mættu 26 pör í eins kvölds
Mitchell-tvímenning. Meðalskor
var 312 og þessi pör urðu efst:
NS:
Una Ámadóttir - Jóhanna Siguijónsdóttir 369
Kristinn Þórisson - Vilh. Sigurðsson jr. 365
Hróðmar Sigurbjömss. - Herm. Friðrikss. 354
Sigrún Pétursd. - Amína Guðlaugsdóttir 342
AV:
Jens Jensson - Guðmundur Baldursson 368
Eggert Bergsson - Torfí Asgeirsson 365
Isak Öm Sigurðsson - Helgi Sigurðsson 363
Helgi Bogason - Þórður Sigfússon 354
Þriðjudagskvöldið 8. sept. mættu
svo 29 pör til leiks og urðu lyktir þá
þessar (meðalskor 312):
NS _
Dúa Olafsdóttir - Þórir Leifsson 427
Hjálmar S. Pálsson - Páll Þór Bergsson 405
Björn Ámason - Kristinn Karlsson 403
Esther Jakobsdóttir - Gylfi Baldursson 386
AV
Magnús Aspelund - Steingrímur Jónasson 420
Gísh Þórarinsson - Baldur Bjartmarsson 418
Egill Darri Brynjólfsson - Helgi Bogason 413
Gunnar Þórðarson - Sigfús Þórðarson 410
Sumarbrids lauk í gær en í dag
verður haldið opið silfurstigamót í
sveitakeppni. Spilaðar verða sjö
Monrad-umferðir, átta spila leikir.
Spilin verða forgefin.
Bridsfélagið Muninn
Síðastliðinn miðvikudag lauk ein-
menningsmóti bridsfélagsins Mun-
inn í Sandgerði. Alls tóku 20 manns
þátt í mótinu sem tók tvö kvöld.
Grethe fór upp úr 5. sæti og sigraði
örugglega. En Vignir Sigursveins-
son spilaði seinna kvöldið fyrir hönd
Ingimars sem var erlendis. Einnig
hífði Guðlaugur sig upp úr 13.-14.
sæti í það 3.-4. Verðlaun eru veitt
fyrir 3 efstu sætin. Lokastaða efstu
spilara varð þessi:
Grethe Iversen 281
Ingimar Sumarliðason 267
Einar Júlíusson/Guðl. Sævarsson 262
Víðir Jónsson 260
Næsta miðvikudag 16. september
hefst þriggja kvölda Butler-tví-
menningur.
Bridsfélag Akureyrar
Síðasta spilakvöld í sumarbrids
var þriðjudaginn var og mættu 16
pör, enda spilaveður gott fyrir norð-
an um þessar mundir! Efstu pör:
Hans Viggóson - Jónas Róbertsson 224
Ævar Ármannsson - Hihnar Jakobsson 219
Pétur Guðjónsson - Una Sveinsdóttir 208
Sumarmeistari B.A. 1998 varð
Pétur Guðjónsson hlaut 97 brons-
stig, næst kom Una með 87 stig.
Næsta þriðjudag kl. 19.30 hefst
vetrarstarfið með stai’tmóti Sjó-
vár-Almennra, tveggja kvölda Mitch-
ell-tvímenningi. Síðan rekur hvert
mótið annað á þriðjudagskvöldum.
Spilað verður sem fyrr á Hamri
og keppnisstjóri verður Anton Har-
aldsson.
Einnig verður spilað á sunnu-
dagskvöldum, þá er áherslan á eins
kvölds spilamennsku.
Bridsfélag Suðurnesja
Vetrarstarfið hófst sl. mánudags-
kvöld. Þátttaka var fremur dræm
en nú er blásið í herlúðra og spilað-
ur eins kvölds tvímenningur á
mánudaginn. Spilamennskan hefst
kl. 20 í Félagsheimilinu við Sand-
gerðisveg.
Vetrarstarf Bridsfélags
Reykjavíkur að liefjast
Aðalspiladagar félagsins verða
miðvikudaga en dagskráin til ára-
móta verður þessi:
16.-30. sept.:
Þriggja kvölda Barómeter
hausttvímenningur. Raðað er eftir
hverja umferð og menn mæta þeim
sem eru á svipuðum slóðum og þeir
í mótinu. Hér er tilvalið að hrista af
sér sumarslenið og hefja undirbún-
ing undir íslandsmótið í tvímenn-
ingi sem nú er að haustlagi.
7. okt.-18. nóv.:
Sjö kvölda Póllandstvímenning-
ur. Þessi tvímenningur verður spil-
aður í tvennu lagi. Þriggja kvölda
hipp-hopp undankeppni og fjögurra
kvölda Barómeter úrslit.
Sigurparið fær að launum tvo far-
seðla á Evrópumótið í tvímenningi í
Varsjá í Póllandi 15. til 20. mars
1999 sem stjórn BR hvetur félags-
menn til þátttöku í. Auk þess verður
fjöldi veglegra verðlauna.
25. nóv.-16. des.:
Fjögurra kvölda liraðsveita-
keppni. Hér er tilvalið að slípa
sveitir fyrir Reykjavíkurmótið í
sveitakeppni sem er í janúar. Marg-
ir söknuðu þessa keppnisforms á
síðasta ári og er nú bætt úr því.
Þriðjudagar 15. september-15.
desember:
Alla þriðjudaga verður spiluð eins
kvölds tvímenningskeppni. Spilarar
geta lagt fé í verðlaunapott sem fer
til efstu para. Ókeypis er fyrir tutt-
ugu ára og yngri.
Föstudagar kl. 19, 18. septem-
ber-18. desember:
Á föstudögum verður spiluð eins
kvölds tvímenningskeppni. Spilað
er með Monrad og Mitchell fyrir-
komulagi til skiptis. Ókeypis er fyr-
ir tuttugu ára og yngri. Um kl.
22.45 á fóstudögum er Hundavaðs-
sveitakeppni og er þátttökugjald
100 kr. á mann fyrir hverja umferð.
Jólamót til minningar um Hörð
Þórðarson:
Spilað verður frá kl. 13 til 19 í
húsnæði BSÍ sunnudaginn 27. des-
ember. Að venju verða vegleg verð-
laun í boði.
Öll spilamennska BR er í hús-
næði BSÍ í Þönglabakka 1 og eru
keppendur beðnir um að skrá sig í
keppni á miðvikudögum með að
minnsta kosti dags fyrirvara hjá
BSÍ í síma 587 9360 eða hjá Sveini
Rúnari Eiríkssyni keppnisstjóra.
Þátttökugjald er það sama og verið
hefur undanfarin ár, 500 kr. á spil-
ara á kvöldi.
Staða í keppnum félagsins er birt
í textavarpi sjónvarpsins á síðu 246.
Textavarp sjónvarps er líka hægt
að skoða á vefnum
http:/Avww.textavarp.is/
HÚS UM HELGINA
ELDHÚSINNRÉTTINGAR - FATASKÁPAR - TRÉSTIGAR
Sýoum um helgina innréttingar og tréstiga í miklu úrvali
ásamt heimilistækjum frá Gorenje og Fagor.
Fjölbreytt úrval - Leitið tilboða.
Opið laugardag 11-15 og sunnudag 13-16.
Verið velkomin.
SERVERSLUN MEÐ INNRETTINGAR' OG STIGA
HAMRABORG 1, KÓPAVOGI, SÍMI 554 4111
loforð um litríkt vor!
i
i
!
i
i
!
!
i
I
!
I
TÚLÍPANAR
! 199,-
5 PÁSKALIUUR
kr. 169,-
Heimitís-
blómvendir
Kr. 399,-
Plantið sýpris með erikum í
útikerin 02 í kirkiumrðinn
HÖNNUN ODDI HF.