Morgunblaðið - 12.09.1998, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 12.09.1998, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1998 53 i BRIDS tlmsjðn Arnór G. Ragnarsson Sumarbrids að ljúka MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 7. sept mættu 26 pör í eins kvölds Mitchell-tvímenning. Meðalskor var 312 og þessi pör urðu efst: NS: Una Ámadóttir - Jóhanna Siguijónsdóttir 369 Kristinn Þórisson - Vilh. Sigurðsson jr. 365 Hróðmar Sigurbjömss. - Herm. Friðrikss. 354 Sigrún Pétursd. - Amína Guðlaugsdóttir 342 AV: Jens Jensson - Guðmundur Baldursson 368 Eggert Bergsson - Torfí Asgeirsson 365 Isak Öm Sigurðsson - Helgi Sigurðsson 363 Helgi Bogason - Þórður Sigfússon 354 Þriðjudagskvöldið 8. sept. mættu svo 29 pör til leiks og urðu lyktir þá þessar (meðalskor 312): NS _ Dúa Olafsdóttir - Þórir Leifsson 427 Hjálmar S. Pálsson - Páll Þór Bergsson 405 Björn Ámason - Kristinn Karlsson 403 Esther Jakobsdóttir - Gylfi Baldursson 386 AV Magnús Aspelund - Steingrímur Jónasson 420 Gísh Þórarinsson - Baldur Bjartmarsson 418 Egill Darri Brynjólfsson - Helgi Bogason 413 Gunnar Þórðarson - Sigfús Þórðarson 410 Sumarbrids lauk í gær en í dag verður haldið opið silfurstigamót í sveitakeppni. Spilaðar verða sjö Monrad-umferðir, átta spila leikir. Spilin verða forgefin. Bridsfélagið Muninn Síðastliðinn miðvikudag lauk ein- menningsmóti bridsfélagsins Mun- inn í Sandgerði. Alls tóku 20 manns þátt í mótinu sem tók tvö kvöld. Grethe fór upp úr 5. sæti og sigraði örugglega. En Vignir Sigursveins- son spilaði seinna kvöldið fyrir hönd Ingimars sem var erlendis. Einnig hífði Guðlaugur sig upp úr 13.-14. sæti í það 3.-4. Verðlaun eru veitt fyrir 3 efstu sætin. Lokastaða efstu spilara varð þessi: Grethe Iversen 281 Ingimar Sumarliðason 267 Einar Júlíusson/Guðl. Sævarsson 262 Víðir Jónsson 260 Næsta miðvikudag 16. september hefst þriggja kvölda Butler-tví- menningur. Bridsfélag Akureyrar Síðasta spilakvöld í sumarbrids var þriðjudaginn var og mættu 16 pör, enda spilaveður gott fyrir norð- an um þessar mundir! Efstu pör: Hans Viggóson - Jónas Róbertsson 224 Ævar Ármannsson - Hihnar Jakobsson 219 Pétur Guðjónsson - Una Sveinsdóttir 208 Sumarmeistari B.A. 1998 varð Pétur Guðjónsson hlaut 97 brons- stig, næst kom Una með 87 stig. Næsta þriðjudag kl. 19.30 hefst vetrarstarfið með stai’tmóti Sjó- vár-Almennra, tveggja kvölda Mitch- ell-tvímenningi. Síðan rekur hvert mótið annað á þriðjudagskvöldum. Spilað verður sem fyrr á Hamri og keppnisstjóri verður Anton Har- aldsson. Einnig verður spilað á sunnu- dagskvöldum, þá er áherslan á eins kvölds spilamennsku. Bridsfélag Suðurnesja Vetrarstarfið hófst sl. mánudags- kvöld. Þátttaka var fremur dræm en nú er blásið í herlúðra og spilað- ur eins kvölds tvímenningur á mánudaginn. Spilamennskan hefst kl. 20 í Félagsheimilinu við Sand- gerðisveg. Vetrarstarf Bridsfélags Reykjavíkur að liefjast Aðalspiladagar félagsins verða miðvikudaga en dagskráin til ára- móta verður þessi: 16.-30. sept.: Þriggja kvölda Barómeter hausttvímenningur. Raðað er eftir hverja umferð og menn mæta þeim sem eru á svipuðum slóðum og þeir í mótinu. Hér er tilvalið að hrista af sér sumarslenið og hefja undirbún- ing undir íslandsmótið í tvímenn- ingi sem nú er að haustlagi. 7. okt.-18. nóv.: Sjö kvölda Póllandstvímenning- ur. Þessi tvímenningur verður spil- aður í tvennu lagi. Þriggja kvölda hipp-hopp undankeppni og fjögurra kvölda Barómeter úrslit. Sigurparið fær að launum tvo far- seðla á Evrópumótið í tvímenningi í Varsjá í Póllandi 15. til 20. mars 1999 sem stjórn BR hvetur félags- menn til þátttöku í. Auk þess verður fjöldi veglegra verðlauna. 25. nóv.-16. des.: Fjögurra kvölda liraðsveita- keppni. Hér er tilvalið að slípa sveitir fyrir Reykjavíkurmótið í sveitakeppni sem er í janúar. Marg- ir söknuðu þessa keppnisforms á síðasta ári og er nú bætt úr því. Þriðjudagar 15. september-15. desember: Alla þriðjudaga verður spiluð eins kvölds tvímenningskeppni. Spilarar geta lagt fé í verðlaunapott sem fer til efstu para. Ókeypis er fyrir tutt- ugu ára og yngri. Föstudagar kl. 19, 18. septem- ber-18. desember: Á föstudögum verður spiluð eins kvölds tvímenningskeppni. Spilað er með Monrad og Mitchell fyrir- komulagi til skiptis. Ókeypis er fyr- ir tuttugu ára og yngri. Um kl. 22.45 á fóstudögum er Hundavaðs- sveitakeppni og er þátttökugjald 100 kr. á mann fyrir hverja umferð. Jólamót til minningar um Hörð Þórðarson: Spilað verður frá kl. 13 til 19 í húsnæði BSÍ sunnudaginn 27. des- ember. Að venju verða vegleg verð- laun í boði. Öll spilamennska BR er í hús- næði BSÍ í Þönglabakka 1 og eru keppendur beðnir um að skrá sig í keppni á miðvikudögum með að minnsta kosti dags fyrirvara hjá BSÍ í síma 587 9360 eða hjá Sveini Rúnari Eiríkssyni keppnisstjóra. Þátttökugjald er það sama og verið hefur undanfarin ár, 500 kr. á spil- ara á kvöldi. Staða í keppnum félagsins er birt í textavarpi sjónvarpsins á síðu 246. Textavarp sjónvarps er líka hægt að skoða á vefnum http:/Avww.textavarp.is/ HÚS UM HELGINA ELDHÚSINNRÉTTINGAR - FATASKÁPAR - TRÉSTIGAR Sýoum um helgina innréttingar og tréstiga í miklu úrvali ásamt heimilistækjum frá Gorenje og Fagor. Fjölbreytt úrval - Leitið tilboða. Opið laugardag 11-15 og sunnudag 13-16. Verið velkomin. SERVERSLUN MEÐ INNRETTINGAR' OG STIGA HAMRABORG 1, KÓPAVOGI, SÍMI 554 4111 loforð um litríkt vor! i i ! i i ! ! i I ! I TÚLÍPANAR ! 199,- 5 PÁSKALIUUR kr. 169,- Heimitís- blómvendir Kr. 399,- Plantið sýpris með erikum í útikerin 02 í kirkiumrðinn HÖNNUN ODDI HF.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.