Morgunblaðið - 12.09.1998, Page 23

Morgunblaðið - 12.09.1998, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1998 23 Úr formála Jðkobs Jakobssonar, fyrrverandi forstjóra Hafrannsóknastofnunarinnar: llér cr loks komið rit þar sem unnt cr að kynnast fjiilbreyttari umJjöUun um íslenskar sjávarnytjar, og þnð vistkerfi sem plöntumnr og dýrin lifa í, en áður hefur tiðkast. Það er meðal annars afþessunt söltum að bókin xtti að nýtast mjögmörgum. Mál og menning Laugavegi 18, sími 515 2500 Siðumúla 7-9, sími 510 2500 m&S' ’ 'Vn Á DEGI HAFSINS KEMUR ÖT •ir’.ffirrwiwrtMÉfe 'ÍSCSwííi;: \» '’i':' H iW-iffÍ'lrl iiiV', 5 Yfirqripsmesta verk um sjávarfang og utveg vid Island sem út hefur komid, þar sem studst er vid nýjustu rannsóknir færustu vlsindamanna. Meginstofn bókarinnar cr ítarlegar lýsingar á sérhverri lífveru í sjónum sem íslendingar hafa nytjað. Lýst cr sérkennum þeirra, útliti og fæðu, hegðun og háttalagi, útbreiðslu og nytjum, bæði í máli og fjölda mynda af ýmsu tagi með það fýrir augum að efnið verði sem aðgengilegast almenningi. Jón Baldur Hlfðberg hefur málað glæsilega mynd af hverri sjávarhfveru sérstaklega fýrir þessa útgáfu. í bókinni eru einnig kaflar um einkenni hafsins umhverfis Island, rakin saga fiskveiða og sjávarútvegs og rannsókna á því sem í sjónum býr. Þá er ítarlegur kafli um öll þau veiðarfæri sem íslendingar nota í glímu sinni við lífsbjörgina í hafinu. ***«..,, núrivskuí Þessi bók er einstætt uppflettirit um sjávarnytjar við ísland, sem bæði er fræðilega traust en jafnframt eigulegur gripur um undirstöðu mannhfs í landinu. Höfundamir, Karl Gunnarsson, Gunnar Jónsson og Ólafur Karvel Pálsson hafa skrifað fjölda bóka og greina um þessi fræði. Þeir starfa sem sérffæðingar við Hafrannsóknastofnunina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.