Morgunblaðið - 12.09.1998, Síða 25

Morgunblaðið - 12.09.1998, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1998 25 Áskrifendur Morgunblaðsins eiga nú kost á ferð til Minneapolis 30. október til 2. nóvember á aðeins 29.950 kr. á mann. Innifalið er flug og gisting í 3 nætur á Best Western Seville hótelinu (m.v. 2 í herbergi), akstur til og frá flugvelli og flugvallar- skattur. Með í för verða fararstjórarnir Guðbjörg R. Guðmundsdóttir, Einar Falur Ingólfsson og Katrín Frímannsdóttir en þau þekkja vel til í Minneapolis. Einar Falur myndstjóri Morgunblaðsins var til skamms tíma búsettur í Bandaríkjunum. Guðbjörg, sem er blaðamaður á Morgunblaðinu og sérfræðingur blaðsins í neytendamálum, var við nám við Minnesota háskólann í Minneapolis. Katrín er formaður íslendingafélagsins í Minnesota. Boðið verður upp á skipulagðar ferðir á söfn, í leikhús og á veitingastaði. Einnig verður boðið upp á ferð í sérstaka verslunar- miðstöð þar sem hægt er að fá góðar merkjavörur á lágu verði. ► Kynningarfundur í dag fwgœidir££ í dag verður kynning á Minneapolis á Hótel Loftleiðum ki. 14:00 til 16:00 í Þingsal 4. Fulltrúar frá Flugleiðum og fararstjórar verða á fundinum, svara spurningum og veita allar nánari upplýsingar. Boðið verður upp á veitingar og bæklingar afhentir. Sala i ferðina hefst a kynmngunm i dag kl. 14:00 en einnig er hægt að hafa samband "" í síma 5050 794 og 5050 786 kl. 14:00 til 16:00 jwnrgntiMwip gÆTflFJfii.nt 6 0TT FÓLIC

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.