Morgunblaðið - 12.09.1998, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 12.09.1998, Blaðsíða 48
.#48 LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ R AÐ AUGLÝS ING A ATVIIMISIU- AUGLÝSINGAR Tannlæknastaða Heilsugæslustöðvarnar á Vopnafirði og Þórs- höfn óska eftir að ráða tannlækni til starfa. Starfssvæði tannlæknisins er Vopnafjörður, Bakkafjörður, Þórshöfn og Þistilfjörður. íbúa- fjöldi á svæðinu er 1630 manns. Skilyrði er, að viðkomandi tannlæknir hafi fasta búsetu á svæðinu og verði með stofu á Vopna- firði og Þórshöfn. Heilsugæslustöðvarnar á Vopnafirði og Þórs- höfn leggja til húsnæði fyrir tannlæknastofu. Allar nánari upplýsingar veita Emil Sigurjóns- son, framkvæmdastjóri Heilsugæslustöðvar Vopnafjarðar, heimasími 473 1478, vs. 895 2488, Ásta Laufey Þórarinsdóttir, fram- kvæmdastjóri Heilsugæslustöðvar Þórshafnar, heimasími 468 1288, vs. 468 1216. Umsóknum ber að skila til Heilsugæslustöðv- arinnar á Vopnafirði, merktar Emil Sigurjóns- syni, framkvæmdastjóra. REYKIALUNDUR Ritari óskast! Reykjalundur óskar eftir að ráða starfsmann í hálft starf til að sinna störfum ritara og hafa með höndum aðra umsýslu á sjúkraþjálfunar- deild. Viðkomandi þarf að kunna á tölvu og hafa gott vald á ritvinnslu. Upplýsingar veitir Birgir Johnson í síma 566 6200. Símavörður Opinber stofnun óskar eftir að ráða símavörð frá 1. október nk. Laun samkv. kjarasamningi opinberra starfsmanna. Umsóknum skal skila á afgr. Mbl., merktum: „6879", fyrir mánudag 21. september. Öllum umsóknum verður svarað. Verslunarstjóri Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga óskareftirað ráða verslunarstjóra. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, beristtil kaupfélagsstjóra, sem gefur nánari upplýsingar. Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga, sími 470 5000. Starfsfólk Óskum eftir starfsfólki í sal við framreiðslu- störf. Þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar á staðnum eftir kl. 14.00. Café Opera, 1 Lækjargötu 2, sími 552 9499. Bókari Sjávarútvegsfyrirtæki, sem staðsett er úti á landi, óskar eftir að ráða bókara. Aðeins vanur maður kemurtil greina. Góð laun í boði. Þeir, sem sækja um starfið, vinsamlegast leggið inn upplýsingar um menntun og fyrri störf á afgr. Mbl. fyrir 14. sept., merktar: „E — 6016." TIL.KVINIIN1IISJGAR Handverksmarkaður Handverksmarkaður verður á Garðatorgi í dag, laugardaginn 12. september, frá kl. 10—18. Milli 40 og 50 aðilar sýna og selja ^muni sína. Kvenfélagskonur sjá um kaffisölu. Hollustuvernd ríkisins Auglýsing í samræmi við 6. gr. í 1. kafla laga nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir, liggja frammi til kynningar tillögur að starfsleyfi fyrir eftirfarandi fyrirtæki: íslakk hf., Smiðjuvegi 11e, Kópavogi, hjá skrifstofum Kópavogsbæjar, Fannborg 2, Kópavogi, til 9. október 1998. Malbikunarstöðin Höfði hf., Sævarhöfða 6-9, Reykjavík, hjá Borgarskrifstofunum Ráð- húsinu, Reykjavík, til 9.október 1998. íslenska járnblendifélagið hf., Grundar- tanga, hjá skrifstofu Skilmannahrepps, Hagamel 16, Skilmannahreppi, og Bæjarskrif- stofunum á Akranesi og Borgarbyggð, Borg- arnesi, til 27. október 1998. Rétt til að gera athugasemdir við starfsleyfis- tillögurnar hafa eftirtaldir aðilar: 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi, svo og for- svarsmenn og starfsmenn tengdrar eða ná- lægrar starfsemi. 2. íbúar þess svæðis, sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir, sem málið varðar. Skriflegum athugasemdum skal skila til Hollustuverndar í síðasta lagi á lokadegi kynningar. Einnig er hægt að nálgast tillögurnar á heimasíðu Hollustuverndar ríkisins: http://www.hollver.is/mengun/mengun.html Hollustuvernd ríkisins, Mengunarvarnir, Ármúla 1a, Reykjavík. SJÓMANNASKÓLINN Bókasafn Sjómannaskólans Dagur hafsins Bókasafn Sjómannaskólans verður opið á Degi hafsins í dag, laugardaginn 12. september 1998, frá kl. 12.00-17.00. Verið velkomin í heimsókn og kynnið ykkur þann hafsjó fróðleiks, sem bókasafnið hefur upp á að bjóða. Einnig gefurfólk horfttil hafs úrturni skólans og skoðað húsið. Félagar í Alþýðuflokks- félagi Reykjavíkur Kosning fulltrúa á flokksþing Alþýðuflokksins verður laugardaginn 12. september kl. 13.00—16.00 og sunnudaginn 13. sept. frá 13.00—16.00 í Alþýðuflokkshúsinu, Hverfisgötu 8—10. Stjórnin. ÞJQNUSTA Sumarhúsaeicjendur í Grímsnesi, Arnessýslu Munið öryggisgæslu sumarhúsa. Góð og örugg þjónusta. Leitið upplýsinga. Símar 482 1583, 894 0123. Geymið auglýsinguna. TIL SÖLU Byggingamenn — verktakar Plettac vinnupallar og Doka steypumót, notað og nýtt. Notaðir byggingarkranar með þriggja mánaða varahlutaábyrgð. Formco, sími 588 7155. KENNSLA Lýðskólinn stækkar og flytur í JL-húsið Opið hús alla helgina frá kl. 13—18 Verið hjartanlega velkomin. Kynnist ísienska lýðháskólanum. Enn eru laus pláss. Lýðskólinn, skóli án veggja. Vellíðunarnámskeið Lærðu að lesa úr skilaboðum líkamans og umbreyta, t.d. streytu, þreytu og öðrum líkam- legum kvillum. Upplýsingar og skráning í síma 699 6287 (Helga Mogensen, Sjálfefli). TILBOO / ÚTBOO Veiði í Gljúfurá í Borgarfirði Hér með er auglýst eftir tilboðum í leigu veiði- réttar í Gljúfurá í Borgarfirði frá Klaufhamars- fossi að Norðurá. Um er að ræða 270 stangardaga á tímabilinu frá 20. júní til 10. sept. ár hvert. Veiðihús fylgir. Skrifleg tilboð þurfa að hafa borist Guðmundi Þ. Jónssyni á skrifstofu Iðju, félags verksmiðju- fólks, Skipholti 50c, Reykjavík, í síðasta lagi kl. 12.00 þann 22. sept. 1998. Tilboðin verða opnuð í Hótel Borgarnesi sama dag kl. 16.00. Veiðifélagið áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Stjórn Veiðifélags Gljúfurár. NAUÐUNGAR5ALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Ólafsvegi 3, Óíafsfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Ólafsvegur 28, íbúð 0203, þingl. eig. Ólafsfjarðarkaupstaður, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, fimmtudaginn 17. september 1998 kl. 10.00. Ólafsvegur 32, ibúð 0101, þingl. eig. Helga Ingimarsdóttir og Hlynur Guðmundsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, fimmtudaginn 17. september 1998 kl. 10.00. Ólafsvegur 8, neðri hæð, þingl. eig. Steinn Jónsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, fimmtudaginn 17. september 1998 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 11. september 1998. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Hólabrekka, þingl. eig. Ari Guðni Hannesson og Anna Egilsdóttir, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, Lánasjóður landbúnaðarins og Samskip hf., fimmtudaginn 17. september 1998 kl. 15.30.__________________________________________ Ibúðarhús Flatey, Hornafirði, og 1.170 m2 leigulóð, þingl. eig. Óli Þorleifur Óskarsson, gerðarbeiðandi Rikisfjárhirsla, fimmtudaginn 17. september 1998 kl. 14.30. Krossey SF-26 sk.nr. 244, þingl. eig. Axarfell ehf., gerðarbeiðandi Vélaverkstæði Hjalta Einars ehf., fimmtudaginn 17. september 1998 kl. 13.40. Ránarslóð 16, þingl. eig. Guðni Svan Sigurðsson og Regína Halldórs- dóttir, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, fimmtudag- inn 17. september 1998 kl. 14.00. Tjarnarbrú 20, þingl. eig. Guðjón Benediktsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Lánasjóður landbúnaðarins, fimmtudaginn 17. september 1998 kl. 13.30. Sýslumaðurinn á Höfn, 10. september 1998.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.