Morgunblaðið - 12.09.1998, Síða 50

Morgunblaðið - 12.09.1998, Síða 50
^ÍO LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1998 MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FRÁ Helluvatni í Heiðmörk. Ljósmynd/Kristján M. Baldursson Gengið um Elliðaárdal og Heiðmörk Guðspjall dagsins: Tíu líkþráir. (Lúk. 17.) ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Loftur Erlingsson syngur einsöng. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Organleikari Marteinn H. Friðriks- son. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.15. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. ~TtALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnasamkoma kl. 11. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Jón D. Hróbjartsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Pavel Manasek. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Sr. María Ágústsdóttir, héraðsprestur, prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti Jón Stefánsson. Félagar úr kór Langholtskirkju leiða söng. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Organisti ' 'ftunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjami Karlsson. Kvöldmessa kl. 20.30. „Létt sveifla í helgri alvöru". Tómas R. Einarsson, kontrabassi, Matthías Hemstock, trommur, Sig- urður Flosason, saxafón og Gunnar Gunnarsson á píanó. Kór Laugar- neskirkju syngur. Prestar sr. Bjami Karlsson og sr. Jóna Hrönn Bolla- dóttir. Tónlist hefst í kirkjunni kl. 20. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Viera Manasek. ^sPrestur sr. Sigurður Grétar Helga- son. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjón- usta kl. 14. Barnastarf á sama tíma. Maul eftir messu. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta í safnaðarheimili Árbæjarkirkju kl. 11. Organisti Pavel Smid. Prestarnir BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Daníel Jónasson. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti er Kjartan Sigurjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Organisti Kristín Jónsdóttir. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón- -"**usta kl. 11. Sr. Anna Sigríður Páls- dóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. Prest- arnir. HJALLAKIRKJA: Almenn guðs- þjónusta kl. 11. Sr. Magnús Guð- jónsson þjónar. Kór kirkjunnar syng- ur. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Allir hjartanlega velkomnir. Prestarn- ir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Kór Kópavogs- kirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Sóknar- prestur. •44Í3ÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðs- þjónusta kl. 14. Barn borið til skírn- ar. Sr. Miyako Þórðarson annast skírnina. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguðsþjónusta að Bíldshöfða 10, 2. hæð, kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Almenn samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Einnig er heilög kvöldmáltíð. Friðrik Schram prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Sam- koma sunnudag kl. 20. Mikil lof- gjörð, prédikun orðsins og fyrirbæn. Allir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Samkoma kl. 20. Jón Þór Eyjólfsson prédikar. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 19.30 bænastund. Kl. 20 hjálpræðissam- koma í umsjá Pálínu og Hilmars. All- ir hjartanlega velkomnir. Mánudag kl. 15: Heimilasamband fyrir konur. Kafteinn Miriam Óskarsdóttir talar. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Mess- ur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. Guðsþjónusta kl. 14. Jón Þorsteins- son. HVÍTASUNNUKIRKJAN FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Erling Magnús- son. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM & KFUK v/Holtaveg: Sam- koma kl. 17. Ath. breyttan tíma. Nýr framkvæmdastjóri boðinn velkom- inn til starfa. Ávarp: Sigurbjörn Þor- kelsson, framkvæmdastjóri. Ein- söngur: Laufey Geirlaugsdóttir. Ræðumaður: Sr. Ólafur Jóhannsson, formaður KFUM í Reykjavík. Barna- gæsla og fræðsla á meðan á sam- komu stendur, skipt í hópa eftir aldri. Matsala verður eftir samkom- una. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 14. Altarisganga. Ræðuefni: Keikó. Organisti Natalía Chow. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Bragi Friðriksson. Organisti Úlrik Ólason. Sóknarprest- ur. VÍDALÍNSKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Altarisganga. Kór kirkj- unnar leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Jóhann Baldvinsson. Hans Markús Hafsteinsson, sóknarprest- ur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11 í safnaðarheimilinu. Kynningarguðsþjónusta með ferm- ingarbömum og foreldrum í húsi KFUM við Hverfisgötu kl. 14. Örn Arnarson leiðir söng ásamt ung- lingakór og hljómsveit. KEFLAVÍKUR- og NJARÐVÍKURSÓKNIR: Guðsþjón- usta í Keflavíkurkirkju kl. 11 árd. Sr. Lára G. Oddsdóttir, nýkjörinn sókn- arprestur á Valþjófsstað, syngur sína fyrstu guðsþjónustu. Kór Kefla- víkurkirkju leiðir söng. Orgelleikari Einar Örn Einarsson. HVERAGERÐISPRESTAKALL: Heilsustofnun NLFÍ. Guðsþjónusta kl. 11. Hveragerðiskirkja. Tónlist- ar-vesper kl. 20. Margrét Bóasdóttir, sópran og Jörg E. Sondermann, organisti flytja tónlist eftir Dvórák og Bach. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 10.30. Morgunbænir þriðjudag-föstudags kl. 10. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Tíðasöngur er í kirkjunni alla daga nema sunnudaga kl. 9 og 18. Sóknarprestur. ODDASÓKN: Guðsþjónusta á Dval- arheimilinu Lundi, Hellu, kl. 11. Messa í Oddakirkju kl. 14. Sóknar- prestur. HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ: Messa sunnudag kl. 11. Sóknar- prestur. AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Altarisganga. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Messa í Borgarneskirkju kl. 14. Sóknarprest- ur. FERÐAFÉLAG Islands og Spari- sjóður Reykjavíkur og nágrennis efna til göngudags sunnudaginn 13. september þar sem gengið er um tvö af helstu útivistarsvæði höfuðborgarinnar. Hægt er að velja um lengri og styttri mögu- leika á göngudeginum en brott- för er frá Ferðafélagshúsinu, Mörkinni 6. Kl. 11 verður lagt upp í göngu frá Mörkinni um Élliðaárdal og Helluvatn í Heiðmörk og kl. 13 er svo fjölskylduganga þar sem farið er með rútu frá Mörkinni SEINNI hluti hinnar árlegu lend- ingarkeppni Flugklúbbs Mosfells- bæjar var haldinn á Tungubökkum laugardaginn 5. september sl. Keppt er um veglegan verðlauna- grip „Silfur-Jodelinn“ sem smíðað- ur var af Davíð Jóhannessyni en hann er nákvæm eftirlíking af Jodel Mousquetaire. Að þessu sinni mættu til leiks 13 keppendur en lendingarkeppnin, sem opin er öllum flugmönnum, fer fram með þeim hætti að keppt er tvisvar ár hvert, 1. laugardag í júní og 1. laugardag í september. Þátttakendum er frjálst að keppa í annað eða bæði skiptin og gildir þá betri árangur til úrslita. Hver kepp- andi þarf að lenda 4 sinnum, ýmis með eða án hreyfílsafls og er mark- miðið að lenda á fyrirfram ákveðn- um stað á flugbrautinni. I síðustu lendingunni þarf að lenda yfir hindrun en þá er strengt band í 2 m hæð þvert yfir flugbrautina 50 m frá marklínu. Keppendur voru alls 21 í ár en upp að Helluvatni en þar samein- ast hóparnir. Fararstjórar frá Ferðaféiaginu eru með í för en við Helluvatn kemur Vignir Sig- urðsson, umsjónarmaður Heið- merkur, í hópinn og er gengið með honum í reit Ferðafélagsins í Skógarhlíðakrika innst í Heið- mörk. I Heiðmerkurreitnum verður boðið upp á hressingu í boði FI og SPRON. Allir eru velkomnir á göngudaginn. Að ferð lokinni verður farið með rútum til baka í Mörkina. þetta er 5. árið sem þessi keppni er haldin. Röð efstu keppenda var að þessu sinni: I 1. sæti Magnús Víkingur Grímsson á Piper Colt TF-SUE með 14 refsistig, sem er besti árang- ur keppninnar til þessa, í 2. sæti var Jón Karl Snorrason á Piper Super Cub TF-FKM með 50 refsistig en Jón Karl var jafnframt sigurvegari í seinni hluta keppninnar sl. laugar- dag og í þriðja sæti voru jafnir þeir Georg Óiafur Tryggvason á Jodel Mousquetarie TF-ULF og Davíð Björn Ólafsson á Jodel Ambassa- deur TF-ULV með 61 refsistig. Dómari keppninnar að þessu sinni sem og undanfarin 3 ár var Davíð Jóhannsson, flugumsjónar- maður hjá flugféiaginu Atlanta. Þónokkur fjöldi áhorfenda mætti á Tungubakka í blíðskaparveðri og fylgdist með spennandi keppni og naut veitinga sem Flugklúbbur Mosfellsbæjar hafði á boðstólum, segir í fréttatilkynningu frá flug- klúbbnum. Ef einhverjir kjósa að koma á eigin farartækjum er það mögu- legt í seinni gönguna og er þá mæting við áningarstað Skóg- ræktarinnar við Helluvatn og brottför þaðan í gönguna kl. 13.30. Ekið er inn á Heið- merkurafleggjarann hjá Rauð- hólum og haldið eftir honum þar til kemur að áningarstað hjá Helluvatni sem er lítið fallegt stöðuvatn á vinstri hönd þegar komið er yfir brúna á móts við Elliðavatnshúsin. Þátttökugjald er ekkert. Ferða- og úti- vistarsýning fjölskyldunnar FERÐAKLÚBBURINN 4x4 stendur fyrir sýningu á jeppum og búnaði til ferðalaga og útiveru í Laugardalshöllinni dagana 25. til 27. september undir heitinu Ferða- og útivistarsýning fjölskyldunnar í tilefni 15 ára afmælis klúbbsins. Að- göngumiðaverð er 600 kr. fyrir full- orðna og frítt fyrir börn yngri en 12 ára í fylgd með fullorðnum. „Sýning þessi er haldin með þátt- töku fjölmargra bifreiðaumboða og fyrirtækja sem selja vörur og búnað sem falla að þessari tegund ferða- mennsku. Fyrirhuguð sýning er sú sjöunda í röðinni sem haldin er á vegum Ferðaklúbbsins 4x4 á þeim 15 árum sem klúbburinn hefur starfað en síðasta sýning var einnig haldin i Laugardalshöll í september 1995. Fyrsta sýning klúbbsins var haldin í porti Austurbæjarskólans í Reykja- vík árið 1985. Stóð hún yfir í einn dag og voru sýndir milli 30 og 40 bílar á þeirri sýningu. Árin 1987, 1989 og 1991 varð Reiðhöllinn í Víðidal fyrir valinu sem sýningar- svæði klúbbsins. Eftir það var ijóst að Reiðhöllin var orðin allt of lítil fyrir eins umfangsmiklar sýningar og klúbburinn var farinn að standa fyrir. Því var ákveðið að færa sýn- ingar Ferðakklúbbsins 4x4 í Laug- ardalshöllina þar sem bæði var meira pláss og hentugri aðstaða að öllu leyti fyrir sýningarhald," segir í fréttatilkynningu. ---------------- Bubbi Morthens með fyrirlestur BUBBI Morthens verður með fyrir- lestur fyrir nemendur Gís - Gítar- skóla Islands nú á haustdögum en skólinn er nú að hefja sitt sjötta starfsár. Bubbi mun m.a fjalla um gítarleik trúbadorsins, gítarinn sem undir- leikshljóðfæri við söng og útskýra fyrir nemendum þau tækniatriði sem hann hefur tileinkað sér í gegn- um árin á tónleikaferðum sínum. Gís - gítarskóii er til húsa á Grensásvegi 5 og skráning stendur nú yfir. Gítarnámið fer fram í einkatímum og er ætlað öllum ald- urshópum. ÖRN Johnson nálgast marklfnu á vél sinni, TF-ULF, sem er af gerð- inni Jodel Mousquetaire. VERÐLAUNAHAFAR ásamt dómara, f.v. Davíð Jóhannesson, dómari, Jón Karl Snorrason í öðru sæti, Magnús Víkingur Grímsson sigurveg- ari og Georg Olafur Tryggvason í þriðja sæti. Lendingakeppni Flug- klúbbs Mosfellsbæjar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.