Morgunblaðið - 12.09.1998, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1998 57
í DAG
KIRKJUSTARF
ÁRA afmæli. Á morg-
un, sunnudaginn 13.
september, verður fimm-
tugur Benedikt Sævar Vil-
hjálmsson, starfsmaður hjá
Fálkanum hf., Kópavogs-
braut 73. Hann og kona
hans Guðrún Elísabet
Bjarnadóttir taka á móti
gestum í dag, laugardag, 1
Kiwanissalnum, Engjateigi
11, Reykjavík, milli kl. 20
og 23.
ÁRA afmæli. í dag,
laugardaginn 12.
september, verður fimm-
tugur Einar S. Sigurðsson,
verslunarstjóri, Strandgötu
2, Hvammstanga. Eigin-
kona hans er Svanhvít
Kjartansdóttir. Þau taka á
móti gestum í félagsheimil-
inu Drangey, Stakkahlíð 17,
Reykjavík, milli kl. 18 og 23
á afmælisdaginn.
ÁRA afmæli. Næst-
komandi mánudag,
14. september, verður
fimmtugur fvar Magnússon
heildsali, Hlíðarvegi 44,
Kópavogi. Hann og eigin-
kona hans, Arnheiður Sig-
urðardóttir, hjúkrunar-
fræðingur, taka á móti
gestum á heimili sínu í dag
milli kl. 17 og 19.
BRIDS
llnisjón (iiiðmiindiir
Fáll Arnurson
TALAN 200 er gulls ígildi
í tvímenningi og því freist-
ast AV til að dobla suður í
spaðabút.
gefur; allir á
Norður
* 7
V ÁG742
* G64
* G765
Austur
* D98
V KD1086
* 83
* 842
Suður
* ÁKG103
y 53
* ÁK5
* 1093
Vestur Norður Austur Suður
- - - 1 spaði
Pass 1 gi-aiifí pass 2 giönd
Pass 3 hjörtu Dobl 3spaðar
Dobl Ailirpass
Vestur „skoðar blindan“
með laufdrottningu og
austur sýnir þríiit. Og nú
er það spurningin: Fá AV
200-kall og toppskor, eða
mínus 730 og hreinan
botn?
Það fer vissulega eftir
því hvernig haldið er á
spilunum, bæði í sókn og
vörn, en ef við gerum ráð
fyrir bestu spilamennsku á
báða bóga, þá hefur vömin
betur.
Vestur tekur þrjá slagi á
lauf í byrjun og skiptir síð-
an yfir í hjarta. Sagnhafi
drepur; svínar spaðagosa,
tekur AK og -
Norður
* -
V G7
♦ G64
*G
Vestur Austur
* 6 * -
V- ¥ KD108
♦ D10972 ♦ 83
*- *-
Suður
*G3
»5
♦ ÁK5
*
- spilar spaðaþristi og
gefur vestri slag á tromp-
hundinn! En það er „tveir
fyrn- einn“, eins og segir í
auglýsingunum, því vestur
verður að spiia frá
tíguldrottningu og gefa
blindum slag á gosann, þar
sem laufgosinn bíður frír.
Mótleikur vesturs er
auðvitað fólginn í því að
henda ofan af spöðunum
og geyma tvistinn. Þá
verður honum ekki spilað
inn á tromp.
Suður
hættu.
Vestur
* 6542
V9
♦ D10972
*ÁKD
Með morgunkaffinu
Ást er...
. . . fullkomið par.
TM Reg. U.S. Pat. Off — all rigtrts reserved
(c) 1998 Lo& Angeles Ttmcs Syndicate
HANN hefur alltaf
verið óþolandi
monthani.
SKÁK
liniNjón Margeir
Pétursson
STAÐAN kom upp á stóra
opna mótinu í Berlín í
ágúst. Tékkinn Jiri Stocek
(2.470) hafði hvítt
og átti leik gegn
úkrainska stór-
meistaranum
Vyacheslav
Eingorn (2.610).
Eingorn hefur
verið sigursæh á
fyrri Berlínar-
mótum, en þessi
skák batt enda á
það:
34. Hxe4! - fxe4
35. Rd7+ - Hxd7
36. Dxh5 og
svartur gafst upp,
því hann- hefur
tapað drottningunni. Það
urðu óvænt úrslit á mótinu
að þessu sinni, því tveir
ungir alþjóðlegir meistarar
skutu tugum stórmeistara
ref fyrh' rass og sigruðu.
Það voru þeir Jonathan
Pai'ker, Englandi og Lu-
bomh- Michaletz, Ukraínu,
sem báðir hlutu VA vinning
af 9 mögulegum.
HVÍTUR leikur og vinnur
HÖGNI HREKKVÍSI
„ Ba he-faU-taf heyrt c& þuottahirnir
þvxbu. rnatiruv Sinn>."
STJÖRMJSPA
eftir Frances llrakc
MEYJA
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert skipulagður og átt gott
með að starfa með öðrum og
þú leggur upp úr því að
kynnast innra manni fólks.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Það hljómar oft best það
sem maður segir sjálfm- en
mundu að aðrir hafa sínar
skoðanir og viija líka koma
þeim á ft'amfæri.
Naut
(20. apríl - 20. maí) 0*
Forðastu að taka ákvarðanir
að óyfii'veguðu ráði. Sýndu
sérstaka aðgæslu í fjármál-
um því þess er svo sannar-
lega þörf.
Tvíburar . ^
(21. maí - 20. júní) on
Ymsar nýjungar eni á döf-
inni hjá þér og þú ert ágæt-
lega 1 stakk búinn til að fást
við þær. Helltu þér út í
starfið.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Reyndu að láta ekki eigin
vangaveltur draga athygli
þína um of frá því sem þarf
að gera. Það er betra að ein-
hver áhrif á hlutina en engin.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) SW
Gættu þess að láta ímynd-
unaraflið ekki hiaupa með
þig í gönur. Vertu samt
óhræddur við að segja hug
þinn því hreinskilnin borgar
sig alltaf.,
Meyja
(23. ágúst - 22. september) (
Þér ftnnst annað fólk
treysta um of á þig til þess
að hjólin snúist. Láttu þetta
ekki ergja þig heldur haltu
bara þínu striki.
(23. sept. - 22. október) m,
Þú átt gott með að tjá þig
við aðra hvort heldur það er
í gamni eða alvöru. Mundu
bara að aðgát skal höfð í
nærveru sálar.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Vogun vinnur og vogun tap-
ar en það má minnka tapið
með því að taka aldrei of
mikla áhættu. Að öðrum
kosti getur farið iila.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Þú færð tilboð sem að vekja
með þér bæði undrun og
ánægju. Veltu þeim vand-
lega fyrir þér áður en þú af-
ræður nokkuð.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) J
Samræður um daginn
veginn geta gengið úr hc
Reyndu að einangra þig
einbeita þér að þeim ver
efnum sem fyrir liggja.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) Cfiut
Þú ert áhugasamm' um dul-
ræn fyrirbrigði. Fylgdu eðl-
isávísun þinni og þá munu
réttu svörin birtast þér fyrr
en síðai'.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mai's) >W»
Þú þarft að skipuleggja
starf þitt fram í tímann.
Margt virðist óljóst en er
það ekki þegar betur er að
gáð.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni \isindalegra staðreynda.
Safnaðarstarf
Tónlistar-vesper í
Hver ager ðiskirkj u
ANNAN sunnudag hvers mánaðar er
helgistund í Hveragerðiskirkju, sem
byggist fyrst og fremst upp á tónhst
ásamt ritningarlestrum og bænar-
gjörð og nefnist „Tónlistar-vesper".
Sumartími þessara stunda er kl. 20.
Vesper þýðir aftansöngur og er
orðið fengið frá hefðbundinni tíða-
gjörð kirkjunnar sem markaði eyktir
sólarhringsins með helgihaldi.
Þetta eru athafnii', sem eru ein-
faldar í sniðum og aðgengilegar
hverjum sem vill búa sig undfr rúm-
helgi vikunnai' og njóta helgrar
stundar og góðrar tónlistar.
Það er hinn organisti kirkjunnar,
Jörg E. Sondermann, sem á mestan
veg og vanda að þessum þætti helgi-
haldsins. Hann hefur ýmist leikið
sjálfur alla efnisskrána, eða fengið til
liðs við sig annað tónlistarfólk.
Sunnudagskvöldið 13. september
verður Margrét Bóasdóttir sópran-
söngkona gestur stundarinnar og
flytur nokkur Biblíuljóða Antonins
Dovráks. Jörg E. Sondermann leik-
ur orgelverk eftir J.S. Bach.
Jón Ragnarsson sóknarprestur.
Pílagrímaferð
PÍLAGRÍMAFERÐ verður til
Riftúns í Ölfusi 12. september.
(Ki'ossmessa er 14. september).
Gengið verðui’ fi'á Landakoti kl. 4.30,
frá Maríukirkju kl. 6.30 og frá Litlu
kaffistofunni í Svínahrauni kl. 11.30.
Hjólreiðamenn leggja af stað frá Mar-
íukirkju kl. 12. I Riftúni eru beðnar
krossferilsbænir kl. 16.30 og biskups-
messa til heiðurs heilögum krossi ~
verður kl. 17.15. Allir velkomnir.
Ný framkvæmda-
stjóri KFUM
og KFUK
KFUM og KFUK í Reykjavík munu
bjóða nýjan framkvæmdastjóra félag-
anna, Sigurbjöm Þorkelsson, velkom-
inn til starfa með formlegum hætti á
samkomu í aðalstöðvum félaganna við
Holtaveg á almennri samkomu
sunnudaginn 13. september kl. 17. *
Á samkomunni mun Sigurbjörn
Þorkelsson flytja ávarp. Laufey Geir-
laugsdóttir mun syngja einsöng og sr.
Ólafur Jóhannsson, formaður KFUM
í Reykjavík, mun flytja hugvekju.
Athygli er vakin á því að samkom-
an er kl. 17 og verður boðið upp á
barnagæslu og fræðslu á meðan á
samkomunni stendur.
Samkomui' KFUM og KFUK
verða síðan áframhaldandi kl. 17 í
vetur og mun nýi framkvæmdastjór-
inn, Sigurbjörn Þorkelsson, hafa um-
sjón með þeim.
Allfr eru velkomnir á samkomur
félaganna og reyndar hvattir til þess
að mæta.
KEFAS, Dalvegi 24, Kópavogi. AI-
menn samkoma í dag kl. 14. Gesta-
prédikari Eiður Einai'sson. Allir vel-
komnir.
Ólafur Grétar Guðmundsson
augnlæknir, dr.: med.
tilkynnir
Læknastöðin Landakoti ehf., Marargötu 2, R, hefur hætt störfum.
Ég hef því fiutt læknastofu mína í Nýju Kringlu (Borgarkringlu),
suðurturn, 3. hæð t.h. (lyfta af öllum hæðum, þ.m.t. bílastæðum í
kjallara). Tlmapantanir verða í síma 588 4740 eða 568 4760 alla
daga vikunnar nema sunnudaga, kl. 10—16.
Slmaviðtöl við lækni eftir samkomulagi í síma 588 4740, (568 4760).
★ Almenn augnlæknisþjónusta
★ Sérhæfð þjónusta við sjúkdómum
á ytra borði augans
★ Snertilinsuþjónusta
Vinsamlega geymið auglýsinguna.
Hagkvæmt Kolaport!
Lagersala á skóm
“Við vorum að taka upp nýja send-
ingu og verðið kemur á óvart ” sagði
Helga í Skóútsölunni.
Úrval af austurlandavöru
Það er hvergi meira úrval af austur-
landavöru en í Kolaportinu. “Verðið
er lágt” sagði Gústi og “Risablævæng-
irnir eru vinsælir” bætti Sirivan við.
Tískuverslanir með útsölu
Tískuverslanir eru oft með útsölur í
Kolaportinu. Þessar vikurnar er t.d.
að finna þar Extrabúðina, Kókó og
Kjallarann. “Gott úrval á ótrúlegu
verði” sagði viðskiptavinurum helgina.
Mikil sala á kompudóti
Þó margir hafi pantað pláss undir
kompudót síðustu helgar vantar alltaf
meira af þessu sívinsælakompudóti.
Við bendum fólki á að reynslan hefur
sýnt að fólk hefur að jafnaði lugi
þúsunda upp úr krafsinu”.
Markaðstorg sælkeranna
Kolaportið hefur löngum verið
þekkt fyrir mikið úrval matvæla og
ntikið af þeim fæstekki annars staðar.
Sumir kalla Kolaportið markaðstorg
sælkerans og það er ekki að ósynju.
Kolaportið er opið laugardaga og
sunnudagakl. 11:00-17:00.