Morgunblaðið - 12.09.1998, Page 58
58 LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
íli ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
5//«t á Stóra sóiði:
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren
Frumsýning lau. 19/9 kl. 14 — sun. 20/9 kl. 14 — sun. 27/9 kl. 14 — sun.
4/10 kl. 14.
Sýnt i Loftkastata:
LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza
Lau. 19/9 kl. 21 - sun. 27/9 kl. 21.
SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR
Innifalið í áskriftarkorti eru 6 svninqar:
05 sýningar á stóra sviðinu:
SOLVEIG - TVEIR TVÖFALDIR - BRÚÐUHEIMILI - SJÁLFSTÆTT
FÓLK, Bjartur - SJÁLFSTÆTT FÓLK, Ásta Sóllilja.
0 1 eftirtalinna sýninga að eigin vali:
R.E.N.T. - MAÐUR í MISLITUM SOKKUM - GAMANSAMI HARMLEIKUR-
INN - ÓSKASTJARNAN - BRÓDIR MINN LJÓNSHJARTA.
Almennt verð áskriftarkorta er kr. 8.700
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar kr. 7.200
Miðasalan er
opin mánud.—þriðjuc
Símapantanir frá kl.
ímapantanír frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200.
FOLK I FRETTUM
» LEIKFELAG «
REYKJAVÍ KURJ®
--- 1897- 1997
BORGARLEIKHÚSIÐ
KORTASALAN ER HAFIN
Askriftarkort
— innifaldar 8 sýningar:
5 á Stóra sviði:
Mávahlátur, Kristín Marja
Baldursdóttir/Jón J. Hjartarson.
Horft frá brúnni, Arthur Miller.
Vorið vaknar, Frank Wedekind.
Stjórnleysingi ferst af slysförum,
Dario Fo.
íslenski dansflokkurinn,
danssýning.
3 á Litla sviði:
Ofanljós, David Hare.
Búasaga, Þór Rögnvaldsson.
Fegurðardrottningin frá Línakri,
Martin McDonagh.
Verð kr. 9.800.
Afsláttarkort:
5 sýningar að eigin vali:
Á Stóra sviði: Mávahlátur, Pétur
Pan, Horft frá brúnni, Vorið vaknar,
Stjórnleysingi ferst af slysförum,
Sex í sveit, Grease, Islenski dans-
flokkurinn.
Á Litla sviði: Ofanljós, Búasaga,
Fegurðardrottningin frá Línakri,
Sumarið '37.
Verð kr. 7.500.
Stóra svið kl. 20.00
eftir Jim Jacobs og Warren Casey.
I dag lau. 12/9, kl. 15.00, uppselt,
sun. 13/9, nokkur sæti laus,
fim. 17/9, laus sæti,
lau. 19/9, kl. 15.00, örfá sæti laus,
sun. 20/9, fös. 25/9, örfá sæti laus,
fös. 25/9, kl. 23.30.
MUNIÐ ÓSÓTTAR PANTANIR
U i 5vtíl
eftir Marc Camoletti.
í kvöld lau. 12/9, uppselt,
fös. 18/9, örfá sæti laus,
lau. 19/9, uppselt,
fim. 24/9, lau. 26/9, örfá sæti laus.
The American Drama Group
sýnir á Stóra sviði:
EDUCATING RITA
Mán. 26/10, kl. 14.00 og 20.00
Þri. 27/10, kl. 14.00 og 20.00.
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 13—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
£
Menningar-
miðstöðin
Gerðuberg
sími 567 4070
• Sjónþing
Sýning á verkum Kristins
G. Harðarsonar.
• „Langar þig að kynnast
röddinni þinni?“
Söngnámskeið hjá
Ingveldi Ýr Jónsdóttur
helgina 12.—13. sept.
Nýtt íslenskt leikrit
e. Kristlaugu Maríu Sigurðardóttir.
Tónlist e. Þorvald Bjarna Þorvaldsson.
Sýnt í íslensku óperunni
2. sýning sun. 13. sept. kl. 14 örfá sæti laus.
3. sýning sun. 20. sept. kl. 14
„öll ofantalin atriði runnu saman imjög sann-
færandi heild þar sem afar mikilvægum boð-
skap er komið á framfæri,,. Mbl. S.H.
Miðapantanir í síma 5511475 alla daga
frá kl. 13—19. Georgsfélagar fá 30% afslátt.
hhhhhhh
t ffflsfflö NKl
BUGSY MALONE
sun. 13/9 kl. 16.00
sun. 20/9 kl. 16.00
LISTAVERKIÐ
lau. 19/9 kl. 21.00
Miðasala i síma 552 3000. Opið frá
10-18 og fram að sýn. sýningardaga.
FJOGUR HJORTU
Sýnt á Renniverkstæðinu, Akureyri
i kvöld 12/9 kl. 20.30 uppselt
sun. 13/9 kl. 20.30 uppselt
Aukasýningar:
fös. 18/9 kl. 20.30, lau. 19/9 kl. 20.30
sun. 20/9 kl. 20.30
Miðasala isíma 461-3690
A SAMA TIMA AÐ ARI
Bæjarleikhúsið, Vestmannaeyjum
í kvöld 12/9 kl. 20.30,
Miðasala til kl. 17 i s. 481 1841
- eftirkl. 17 (s. 481 1285.
Vesturgötu 3 m
Spennuleikritið
í kvöld 12/9 kl. 21.00 Jfius sæti
fös. 18/9 kl 21.00 örfa sæti laus
fös. 25/9 kl. 21.00 laus sæti
„Gæðakrimmi í Kaffileikhúsi" SAB, Mbl.
Kuran Swing
Tónleikar fim. 17/9 kl. 21___________
Nýr Svikamyllumatseðill
Melóna með reyktu fjallalambi í forrótt.
Hunangshjúpuö fyllt kjúklingabringa
Grand Mariner borin fram
með eplasalati og kartöflukrókettum.
Miðas. opin sýningardaga frá 16—19
Miðapantanir allan sólarhringinn í
s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is
ll j
□DHDE
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
lau. 12/9 kl. 21 UPPSLET
mið. 16/9 kl. 21 UPPSELT
fim. 17/9 kl. 21 UPPSELT
fös. 18/9 kl. 21 UPPSELT
Miðaverð kr. 1100 fyrir karla
kr. 1300 fyrir konur
Vöröufélagar Lf fá 30% afslátt
Sýnt f (slensku óperunni
Miðasöluslmi 551 1475
SPIELBERG tekur við bók frá Guenter Morsch framkvaemdastjóra
safnsins í útrýmingarbúðunum Sachsenliausen. Michel Friedmann,
varaformaður sambands þýskra gyðinga fylgist með. Spielberg var
heiðraður með orðu Þýskalands af Roman Herzog, forseta, á
fimmtudag.
Spielberg heill-
ast af geisju
ÞAÐ HEYRIR ávallt til tíðinda
þegar Steven Spielberg hugsar
sér til hreyfings í Hollywood. Nú
hefur hann ráðið rithöfundinn
Ron Bass til að búa til handrit
fyrir næstu kvikmynd sína „Minn-
ingar geisju“ eða „Memoirs of a
Geisha“. Bass er þegar byrjaður
að vinna handritið upp úr sögu-
legri skáldsögu Arthurs Goldens.
„Jafnvel áður en Steven [Spiel-
berg] gekk í verkefnið vildi ég
vera maðurinn á bakvið handrit-
«ik' vd.i ii trin rii IItris r\i.iii5i/l
;ei áfflKk éStk
tu e'
lei ur
„I rauninni er þetta skólabókar-
dæmi um hvernig góður leikur á
að vera, blanda skops og alvöru."
(G.S.-Dagur)
í kvöld kl. 20.30 örfá sæti laus,
sun 13/9 kl. 20.30 örfá sæti laus,
lau 19/9 kl. 20.30 örfá sæti laus,
sun 20/9 ki. 20.30 örfá sæti laus
mið 23/9 kl. 20.30 örfá sæti laus
fim 24/9 kl. 20.30 UPPSELT
l * * ú p u n~Ti i
mið 16/9 kl. 20 örfá sæti laus
fim 17/9 kl. 20 UPPSELT
fös 18/9 kl. 20 UPPSELT
fös 18/9 kl. 23.30 örfá sæti laus
LBKHÚSSPORT
mán. 14/9 kl. 20.20
LAUFÁSVEGI 22 S:552 2075
Ferðin Guðríðar
4. sýn. sun. 13/9 kl. 20
Saga of Guðríður (á ensku)
lau. 12/9 aukasýning
Mlöasaia opin kl. 12-18 og
Irara að sýnlngu sýnlngartfaga
Ósóttar pantanlr selúar dagiega —
Mðasölusirai: 5 38 30 30 [f)NA
THboð ffl leikhusgesta
20% afsláttur af mat tyrlr sýningar
Borðapantanir í stma 582 9700
Rika Okamoto og Julyana Soeli-
styo, til að leika aðalhlutverkin í
myndinni.
Tökur hefjast í ársbyrjun 1999 í
Japan. Bass hefur áður unnið
handritið að myndum á borð við
„My Best Friend’s Wedding",
„Black Widow“, „Rain Man“,
„Dangerous Minds“, „Waiting to
Exhale" og „How Stella Got Her
Groove Back“. Næsta mynd hans
verður rómantísk eða „What Dr-
eams May Come“ með Robin
Williams í leikstjórn Vincents
Ward.
Meðal annarra verkefna í
vinnslu má nefna „Entrapment"
með Sean Connery og Catherine
Zeta-Jones, „Passion of Mind“
með Demi Moore og „Snow Fall-
ing on Cedars“í leikstjórn Scotts
Hicks, sem leikstýrði Oskarsverð-
launamyndinni Undrinu eða
„Shine“.
MYNPBÖND
Lína lifir
Lína Langsokkur
(Pippi Langstrump)
Tt‘í kn i iiiviid
ick
Lciksljórn: Waldemar Bergendahl.
Tónlist: Anders Berglund. Helstu leik-
raddir: Álfrún Örnólfsdóttir, Edda
Heiðrún Backman, Örn Árnason, Þór-
hallur Sigurðsson Finnur Guðmunds-
son og Mist Hálfdánarddttir. 80 min.
Myndform, september 1998. Leyfð öll-
^SXdasti.
i Bærinn í •
Mióapantanir i
síma 555 0553.
MiOasalan er
apin inilli ki. 16-19
alla da>«a nema sun.
Vesturuata 11.
Haiiiarfírdi.
Svningar hetjasl
kiukkait i 4.00
Hafnaríjarf'iirleíkhúsið
HERMÓÐUR
OG HAÐVÖR
sun. 13. sept. kl. 13.30
sun. 20. sept. kl. 13.30 oa
kl, 16.00
Sala aðgöngumiða hafin
í s. 555 0553.
Við feðgarnir eftir
Þorvald Þorsteinsson,
frumsýnt föst. 18. sept. kl.
20.00
NÚ er Lína Langsokkur loksins
komin út sem teiknimynd í fullri
lengd. Það er gleðilegt og athygli vert
að þegar svo varð
hafi skapast að-
stæður til að vinna
myndina á Norð-
urlöndum. Það eru
fáir sem ekki
þekkja sögumar
af Línu, en mynd-
in er unnin upp úr
fyrstu bókinni um
stelpuna spræku.
Einn verulegur
gaili er á þessarri annars frábærlega
vel gerðu mynd. Hann er sá að ailt of
kirfílega er farið eftir hinni banda-
rísku Disney-formúlu í handritsgerð.
Töfrar og stemmning sagna Astrid
Lindgren tapast algerlega í allt of
löngum og leiðigjörnum dans og
söngvaatriðum og formúlan krefst af-
gerandi illmenna sem ekki eru fyrir
hendi í upprunalegu sögunum. Tækni-
vinna og talsetning er til fyrirmyndar,
en það er hálf sorglegt að horfa upp á
eina stórkostlegustu hetju bamabók-
menntasögunnar beygja sig fyrir
Hollywoodklisjunum.
Guðmundur Ásgeirsson.
Fólk
Frétti af
framhjáhaldi
í leigubíl
►FARÞEGI í leigubfl í Napólí
komst að þvf að eiginkona hans
stóð í framhjáhaldi þegar hann
heyrði í talstöð leigubflsins að hún
hafði pantað annan leigubfl sem
flutti hana að húsi viðhaldsins.
Dagblaðið La Republica í Rome
greinir frá því að þegar hann hafi
heyrt nafn konu sinnar í talstöðinni
hafi hann iátið leigubflinn snúa við
og elta leigubfl konu sinnar að húsi
ástmannsins. Ekki fylgir sögunni
hvort þar urðu fagnaðarfundir.
Kampavín
úr gullkistu
hafsins
►KONUNGBORIÐ fólk og leikarar
frá Hollywood eru á meðal þeirra
sem bíða í röðum eftir því að kaupa
kampavín úr skipi sem var sökkt við
vesturströnd Finnlands í nóvember
árið 1916. Það flutti 61 þúsund lítra
af gæðavíni sem hafði verið pantað
af rússneska keisarahernum.
Claes Bergvall fer fyrir sænsk-
danska hópnum sem kafaði eftir
flöskunum í skipið Jönköping. Hann
segir að áhugi á farminum hafi verið
gríðarlegur og boðnar hafi verið allt
upp í rúmar 200 þúsund krónur fyrir
flöskuna.
„Farmurinn hefur að miklu leyti
verið seldur í gegnum allar fyrir-
fram pantanirnar sem við höfum
fengið,“ segir hann í samtali við
sænsku fréttastofuna TT. Einkum
segir hann að Heidsick & Co kampa-
vínsflöskur frá árinu 1907 hafí verið
eftirsóttar.
Yndi af kynlífi
eykur líkur
á óléttu
►LÍKUR á óléttu gætu aukist ef
konur njóta kynlífsins, að því er
Jacky Boivin, prófessor við Cardiff-
háskólann heldur fram.
Rannsókn á 71 konu sem gáfu
ánægju sinni af kynlífi einkunn
sýndi að færri sæðisfrumur fundust
í legi kvenna sem höfðu ekki yndi
af kynlífi en þeirra sem örvuðust af
því.
Rannsóknin þykir þýðingarmikil
vegna þess að ef fiöldi sæðisfruma í
leghálsslíminu er mælikvarði á fijó-
semi gefur þetta vísbendingu um
hvað gæti amað að hjá fólki sem á í
erfíðleikum með að eignast börn.
Álitið er að eitt af hveijum tíu
pörum að meðaltali upplifi einhvers
konar ófijósemi. Það er þá oft undir
álagi vegna þess að illa gengur að
gera konuna ólétta og kynlífið er þá
oft stflað inn á frjósemistímabil kon-
unnar frekar en kynlífslöngun.