Morgunblaðið - 12.09.1998, Síða 62
L
62 LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1998
SRENNANDI
VORURI
UNGLINGADEILD
- frábær föt fyrir flotta krakka
DSl®tn®ljQ
LIIJU V-/VZ1 Ll V-X Ll Ll
jEúny weúi
NÝ SENDING
Stussy buxur ...............2.990 kr.
Army buxur .................2.350 kr.
Bolir frá ..................1.590 kr.
Ungbarna flíspeysur.........1.990 kr.
Buxur frá ..................1.590 kr.
Joggingbuxur..................990 kr.
Úlpur frá...................3.990 kr.
Barnabóta-
CP
tr
mví
Sparaðu þúsundir með þátttöku í afsláttarleik
Do Re Mí. Allt sem þú þarft að gera er að hafa
með þér afsláttarkortið (ath. það er hægt að fá
afsláttarkort á staðnum) í einhverja af verslunum
okkar í september, versla eitthvað sem þig vantar, við stimplum kortið
og gefum þér 5% afslátt. Með þessu hefur þú unnið þér rétt á 10%
afslætti í október og ef þú verslar hjá okkur í október
áttu rétt á 15% afslætti i nóvember og þegar þú
hefur nýtt þér nóvemberafsláttinn ertu heldur
betur í góðum málum: 25% afsláttur í desember!
OPIÐ
SUNNUDAG
KL. 13-16
(Faxafeni
Sendum í
póstkröfu
sími:
581 4565
Faxafeni 8, Laugavegi 20, Fjarðargötu 17 U6.
í Hafnarfirði og Kirkjuvegi 10 í Vestmannaeyjum
FÓLK í FRÉTTUM
MADONNA faðmar söngvarann Lenny Kravitz eftir að hún hafði flutt
lagið „Ray of Light“ á MTV-tónlistarhátíðinni.
MTV-tónlistarverðlaunin
Madonna vann til
sex verðlauna
PAÐ ER til marks um gífurlegar
vinsældir Madonnu að hún vann til
sex verðlauna á afhendingu tónlist-
arverðlauna MTV-sjónvarpsstöðv-
arinnar á flmmtudag, þar á meðal
fyrir myndband ársins. „Allir hund-
ar eiga sínar stóru stundir," sagði
hún af þessu tilefni. Björk Guð-
mundsdóttir var verðlaunuð fyrir
besta listræna stjómun í mynd-
bandi við lagið „Bachelorette“.
Prodigy vann
tvenn verðlaun
Breska teknó-sveitin Prodigy
vann til tvennra verðlauna fyrir lag-
ið umdeilda „Smack My Bitch Up“.
Rokksveitin Aerosmith og rappar-
inn Will Smith unnu einnig til
tvennra verðlauna. Pótt afhending-
in væri almennt á léttu nótunum
kusu nokkrir listamenn að slá
þyngri tóna þegar leið á kvöldið.
Adam Yauch úr Beastie Boys fjarg-
viðraðist yfir kynþáttafordómum í
Bandaríkjunum og bölvaði Banda-
ríkjamönnum fyrir skilningsleysi
gagnvart múslimum.
Síðar um kvöldið gagn-
rýndi rapparinn Wyclef Je-
an frá Haiti rómantísku
gamanmyndina
Stella Got Her Groove
Back“ íyrir að gera heima-
land sitt að miðpunkti al-
næmisbrandara. Hann
sagði að alnæmi væri ekk-
ert til að skopast að. Það felst þó
óneitanlega dálítil þversögn í því að
Jean flytur eitt af lögum myndarinn-
ar.
Garbage fór tómhent heim
Besta myndbandið þótti vera við
lagið „Ray of Light“, titillag nýjustu
breiðskífu Madonnu, og var það
einnig verðlaunað sem besta mynd-
MADONNA fær faðmlag frá
sænska leikstjóranum Jonas
Akerlund.
band kvenna, fyi'ir bestu leikstjórn
og klippingu.
„Frozen“, fyrsta smáskífa af
breiðskífunni „Ray of Light“, fékk
verðlaun fyrir tæknibrell-
ur. Jonas Akerlund, Sví-
inn sem leikstýrði mynd-
böndunum, deildi verð-
laununum með Madonnu.
Hann leikstýrði einnig
myndböndum Prodigy.
Breiðskífan „Ray of
Light" hefur selst í 10
milljónum eintaka og kom
því fáum á óvart að Madonna fékk
níu tilnefningar. Rokksveitin Gar-
bage fylgdi í kjölfarið með átta til-
nefningar en fór tómhent heim.
Puff Daddy fékk áhorfendaverð-
launin og ástralska söngkonan Na-
talie Imbruglia var valin besti nýi
listamaðurinn fyrir „Torn“. Green
Day og Backstreet Boys fengu
einnig verðlaun á hátíðinni.
Björk verð-
launuð fyrir
,How bestu listrænu
stjórnun í
„Bachelor-
ette“
MORGUNBLAÐIÐ
WILL Smith var verðlaunaður
fyrir myndband við lagið „Just
the Two of Us“ og sagði það
besta lag sem hann hefði samið
á tónlistarferlinum.
STEVE Tyler virðist kátur með
önnur af tvennum verðlaunum
sínum.
GERI Haliwell, sem yfirgaf
kryddpíurnar í Spice Girls á ár-
inu, afhenti verðlaun fyrir
besta myndbandið.
—T"