Morgunblaðið - 12.09.1998, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 12.09.1998, Qupperneq 62
L 62 LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1998 SRENNANDI VORURI UNGLINGADEILD - frábær föt fyrir flotta krakka DSl®tn®ljQ LIIJU V-/VZ1 Ll V-X Ll Ll jEúny weúi NÝ SENDING Stussy buxur ...............2.990 kr. Army buxur .................2.350 kr. Bolir frá ..................1.590 kr. Ungbarna flíspeysur.........1.990 kr. Buxur frá ..................1.590 kr. Joggingbuxur..................990 kr. Úlpur frá...................3.990 kr. Barnabóta- CP tr mví Sparaðu þúsundir með þátttöku í afsláttarleik Do Re Mí. Allt sem þú þarft að gera er að hafa með þér afsláttarkortið (ath. það er hægt að fá afsláttarkort á staðnum) í einhverja af verslunum okkar í september, versla eitthvað sem þig vantar, við stimplum kortið og gefum þér 5% afslátt. Með þessu hefur þú unnið þér rétt á 10% afslætti í október og ef þú verslar hjá okkur í október áttu rétt á 15% afslætti i nóvember og þegar þú hefur nýtt þér nóvemberafsláttinn ertu heldur betur í góðum málum: 25% afsláttur í desember! OPIÐ SUNNUDAG KL. 13-16 (Faxafeni Sendum í póstkröfu sími: 581 4565 Faxafeni 8, Laugavegi 20, Fjarðargötu 17 U6. í Hafnarfirði og Kirkjuvegi 10 í Vestmannaeyjum FÓLK í FRÉTTUM MADONNA faðmar söngvarann Lenny Kravitz eftir að hún hafði flutt lagið „Ray of Light“ á MTV-tónlistarhátíðinni. MTV-tónlistarverðlaunin Madonna vann til sex verðlauna PAÐ ER til marks um gífurlegar vinsældir Madonnu að hún vann til sex verðlauna á afhendingu tónlist- arverðlauna MTV-sjónvarpsstöðv- arinnar á flmmtudag, þar á meðal fyrir myndband ársins. „Allir hund- ar eiga sínar stóru stundir," sagði hún af þessu tilefni. Björk Guð- mundsdóttir var verðlaunuð fyrir besta listræna stjómun í mynd- bandi við lagið „Bachelorette“. Prodigy vann tvenn verðlaun Breska teknó-sveitin Prodigy vann til tvennra verðlauna fyrir lag- ið umdeilda „Smack My Bitch Up“. Rokksveitin Aerosmith og rappar- inn Will Smith unnu einnig til tvennra verðlauna. Pótt afhending- in væri almennt á léttu nótunum kusu nokkrir listamenn að slá þyngri tóna þegar leið á kvöldið. Adam Yauch úr Beastie Boys fjarg- viðraðist yfir kynþáttafordómum í Bandaríkjunum og bölvaði Banda- ríkjamönnum fyrir skilningsleysi gagnvart múslimum. Síðar um kvöldið gagn- rýndi rapparinn Wyclef Je- an frá Haiti rómantísku gamanmyndina Stella Got Her Groove Back“ íyrir að gera heima- land sitt að miðpunkti al- næmisbrandara. Hann sagði að alnæmi væri ekk- ert til að skopast að. Það felst þó óneitanlega dálítil þversögn í því að Jean flytur eitt af lögum myndarinn- ar. Garbage fór tómhent heim Besta myndbandið þótti vera við lagið „Ray of Light“, titillag nýjustu breiðskífu Madonnu, og var það einnig verðlaunað sem besta mynd- MADONNA fær faðmlag frá sænska leikstjóranum Jonas Akerlund. band kvenna, fyi'ir bestu leikstjórn og klippingu. „Frozen“, fyrsta smáskífa af breiðskífunni „Ray of Light“, fékk verðlaun fyrir tæknibrell- ur. Jonas Akerlund, Sví- inn sem leikstýrði mynd- böndunum, deildi verð- laununum með Madonnu. Hann leikstýrði einnig myndböndum Prodigy. Breiðskífan „Ray of Light" hefur selst í 10 milljónum eintaka og kom því fáum á óvart að Madonna fékk níu tilnefningar. Rokksveitin Gar- bage fylgdi í kjölfarið með átta til- nefningar en fór tómhent heim. Puff Daddy fékk áhorfendaverð- launin og ástralska söngkonan Na- talie Imbruglia var valin besti nýi listamaðurinn fyrir „Torn“. Green Day og Backstreet Boys fengu einnig verðlaun á hátíðinni. Björk verð- launuð fyrir ,How bestu listrænu stjórnun í „Bachelor- ette“ MORGUNBLAÐIÐ WILL Smith var verðlaunaður fyrir myndband við lagið „Just the Two of Us“ og sagði það besta lag sem hann hefði samið á tónlistarferlinum. STEVE Tyler virðist kátur með önnur af tvennum verðlaunum sínum. GERI Haliwell, sem yfirgaf kryddpíurnar í Spice Girls á ár- inu, afhenti verðlaun fyrir besta myndbandið. —T"
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.