Morgunblaðið - 12.09.1998, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1998 67 ♦
VEÐUR
12. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 4.17 0,5 10.34 3,5 16.49 0,7 23.05 3,2 6.37 13.20 20.01 6.31
ÍSAFJÖRÐUR 0.04 2,0 6.30 0,4 12.37 2,0 19.03 0,5 6.41 13.28 20.12 6.39
SIGLUFJORÐUR 2.48 1,3 8.41 0,3 15.06 1,3 21.17 0,3 6.21 13.08 19.52 6.18
DJUPIVOGUR 1.18 0,5 7.31 2,1 13.57 0,5 19.58 1,8 6.09 12.52 19.33 6.02
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjoai Morgunblaðið/Sjómælinqar Islands
-m-'MÉI
Heiðskírt Léttskyjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning rr Skúrir
Slydda
Snjókoma Él
Ikúrir |
Slydduél |
1 éi y
Sunnan, 2 vindstig. 16 Hitastig
Vindonn sýnir vind- t
stefnu og fjöðrin sss
vindstyrk, heil pður ^ *
er 2 vindstig. é
Þoka
Súld
Spá kl. 12.00 í
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Dregur úr norðanáttinni og styttir upp á
Vestfjörðum og víða vestantil á Norðurlandi. Afram
verður rigning norðaustan- og austanlands.
Snjókoma til fjalla. Um landið sunnan- og
suðvestnavert verður úrkomulaust og bjart með
köflum. Áfram fremur kalt í veðri, þó heldur dragi
úr mesta kuldanum.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Norðan gola eða kaldi á sunnudag og mánudag, en
mjög stíf norðan- og norðaustanátt á þriðjudag og
miðvikudag með rigningu norðaustan- og
austanlands en skýjað með köflum og þurrt að
kalla sunnan- og vestanlands.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 18.00 í gær)
Á fjallvegum norðaustan- og austanlands er færð
farin að spillast. Varað er við að leggja á heiðar á
þessu svæði nema á bílum vel búnum til
vetraraksturs. Þá er ófært um Hellisheiði eystri og
talið ófært um Mýrdalssand vegna sanbils. Hjá
Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð
og ástand vega í síma 1777 eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru iesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá
og síðan spásvæðistöiuna.
Yfirlit: Við Færeyjar er 983 millibara lægð sem hreyfist
suður og síðar suðaustur á bóginn. 1030 millibara hæð er
yfir Grænalandi.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 5 útkoma í grennd Amsterdam 15 skúr á síð.klst.
Bolungarvík 2 slydda Lúxemborg 15 skúr á síð.klst.
Akureyri 2 rign. og súld Hamborg 18 skýjað
Egilsstaðir 3 rigning Frankfurt 16 skúr á sið.klst.
Kirkjubæjarkl. 8 skýjað Vín 20 skýjað
Jan Mayen 4 úrkoma í grennd Algarve 27 léttskýjað
Nuuk 3 skýjað Malaga 31 léttskýjað
Narssarssuaq 5 léttskýjað Las Palmas 26 hálfskýjað
Þórshöfn 9 rigning Barcelona 22 hálfskýjað
Bergen 16 skýjað Mallorca 28 skýjað
Ósló 15 skúr Róm 27 skýjað
Kaupmannahöfn 17 hálfskýjað Feneyjar 25 alskýjað
Stokkhólmur vantar Winnipeg 16 heiðskírt
Helsinki vantar Montreal 14 léttskýjað
Dublin 13 skúr Halifax 13 skýjað
Glasgow 14 skýjað New York skýjað
London 17 skýjað Chicago skýjað
París 18 skýjað Orlando skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni.
H Hæð L Lægð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit
Kross
LÁRÉTT:
1 karlmennska, 8 kemur
seinna, 9 hryggð, 10 ill-
mælgi, 11 geta, 13 pen-
ingum, 15 sloka í sig, 18
vísa, 21 reyfi, 22 álitið,
23 lands, 24 spekin.
gátan
LÓÐRÉTT;
2 rík, 3 gabba, 4 hugaða,
5 ótti, 6 mynnum, 7 púk-
uin, 12 ferskur, 14 blóm,
15 pest, 16 hanga, 17
tóman, 18 láti hætta, 19
óhreinkaði, 20 kvenfugl.
LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 molda, 4 þvarg, 7 goðin, 8 selur, 9 alt, 11 rauf,
13 grói, 14 ostra, 15 hólk, 17 tólg, 20 kná, 22 fokku, 23
launa, 24 ráðin, 25 undum.
Lóðrétt: 1 magur, 2 liðnu, 3 Anna, 4 þúst, 5 aflar, 6
gerði, 10 lútan, 12 fok, 13 gat, 15 hófur, 16 lokað, 18
ólund, 19 glaum, 20 kunn, 21 álku.
í dag er laugardagur 12, sept-
ember 255. dagur ársins 1998.
Orð dagsins: Kunna gerðir þú
mér lífsins vegu. Þú munt mig
fögnuði fylla fyrir þínu augliti.
(Postulasagan 2,28.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Silver
Cloud og Vision of the
Seas komu og fóru í
gær. Málmey og Pos-
eidon komu í gær.
Hansewall og Guld-
rangur fóru í gær.
Hafnarfjarðarhöfn:
Hrafn Sveinbjarnarson
kom í gær. Nord Star fór
í gær. Remöy og Strong
Icelander koma í dag.
Mannamót
Félag eldri borgara,
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg.
Bridskennsla verður í
vetur ef næg þátttaka
fæst. Leiðbeinandi Ólaf-
ur Gíslason, skráning og
upplýsingar í Hraunseli
og í síma 555 0142. Pútt
alla þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 13.30 við
Hrafnistu í Hafnarfirði.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Púttað verður
á Listatúni kl. 11.
Haustfagnaður verður
með eldri borgurum frá
Akranesi í félagsheimil-
inu Gullsmára, Gull-
smára 13 í kvöld kl. 18
og hefst með borðhaldi.
Mikil og vönduð dag-
skrá.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Opið hús í nýja félags-
heimilinu Ásgarði í
Glæsibæ í dag og á
morgun frá kl. 14-17.
Dansleikur í Ásgarði á
sunnudagskvöldið kl. 20.
Félag eldri borgara,
Porraseli, Þorragötu 3.
Lokað í Þorraseli þessa
helgi vegna opnunar Ás-
garðs, Félagsheimilis
eldri borgara í Glæsibæ.
Næsta opna hús verður
26. september.
Húmanistahreyfingin.
„Jákvæða stundin“
þriðjudaga kl. 20-21 í
hverfismiðstöð húman-
ista, Blönduhlíð 35.
Kvenfélag Kópavogs.
Vinnukvöldin fyrir jóla-
basarinn eni á mánu-
dögum ki. 19.30.
Minningarkort
Minningarkort Lands-
samtaka hjartasjúk-
linga fást á eftirtöldum
stöðum í Reykjavík:
Skrifstofu LHS Suður-
götu 10 s. 552 5744, og í
Laugavegs Apóteki
Laugavegi, s. 551 4527.
Minningarkort Lands-
samtaka hjartasjúk-
linga fást á eftirtöldum
stöðum á Vesturlandi. Á
Akranesi: í Bókaskemm-
unni, Stillholti 18 s.
431 2840, og hjá Elínu
Frímannsdóttur, Höfða:
grund 18 s. 431 4081. í
Borgarnesi: hjá Arn-
gerði Sigtryggsdóttur,
Höfðaholti 6 s. 437 1517.
I Grundarfirði: hjá Hall-
dóri Finnssyni, Hrann-
arstíg 5 s. 438 6725. í
Ólafsvík hjá Ingibjörgu
Pétursdóttur, Hjarðar-
túni 3 s. 436 1177.
Minningarkort Lands-
samtaka hjartasjúk-
linga fást á eftirtöldum
stöðum á Vestfjörðum.
Á Suðureyri: hjá Gesti
Rristinssyni, Hlíðavegi
4 s. 456 6143. Á ísafirði:
hjá Jónínu Högnad. Es-
so verslunin s. 456 3990
og hjá Jóhanni Kárasyni
Engjavegi 8 s. 456 3538.
I Bolungarvík: hjá
Kristínu Karvelsd. Mið-
stræti 14 s. 456 7358.
Minningarkort Lands-
samtaka hjartasjúk-
linga fást á eftirtöldum
stöðum á Austijörðum.
Á Seyðisfirði: hjá Birgi
Hallvarðssyni, Botna-
hlíð 14 s. 4721173. Á
Neskaupstað: í Blóma-.^^
búðinni Laufskálinn,
Nesgötu 5 s. 477 1212. Á
Egilsstöðum: I Blóma-
bæ, Miðvangi sími
471 2230. Á Reyðarfirði:
Hjá Grétu Friðriksdótt-
ur, Brekkugötu 13 s.
4741177. A Eskifirði:
hjá Aðalheiði Ingimund-
ardóttir, Bleiksárhlíð 57
s. 476 1223. Á Fáskrúðs-
firði: hjá Maríu Óskars-
dóttur, Heiðargötu 2c s.
4751273. Á Hornafirði:
hjá Sigurgeir Helgasyni,
Kirkjubraut 46
478 1653.
Minningarkort Lands-
samtaka lyartasjúk-
linga fást á eftirtöldum
stöðum á Suðurlandi. í
Vestmannaeyjum: hjá
Axel Ó. Lárussyni skó-
verslun, sími 481 1826. Á
Hellu: Mosfelli, Þrúð-
vangi 6 sími 487 5828. Á
Flúðum: hjá Sólveigu
Ólafsdóttur, Versl.
Grand sími 486 6633. Á
Selfossi: I Hannyrða-
versluninni Iris, Eyrar-
vegi 5 sími 482 1468 og á
Sjúkrahúsi Suðurlands
og Heiisugæslustöð, ______
sími 482 1300.1 Þoriáks-
höfn: hjá Huldu I. Guð-
mundsdóttur, Odda-
braut 20 sími 483 3633.
Minningarkort Lands-
samtaka hjartasjúk-
linga fást á eftirtöldum
stöðum á Reykjanesi. f
Grindavík: í Bókabúð
Grindavíkur, Víkurbraut
62 sími 426 8787. í
Sandgerði: hjá fslands-
pósti, Suðurgötu 2 sími
423 7501. í Garði: ís- —
landspóstur, Garðabraut
69 súni 422 7000. í
Keflavík: í Bókabúð
Keflavíkur, Sólvallagötu
2 sími 421 1102 og hjá
íslandspósti, Hafnar;
götu 60 sími 421 5000. í
Vogum: hjá íslands-
pósti, Tjarnargötu 26
sími 424 6500. I Hafnar-
firði: í Bókabúð
Böðvars, Reykjavíkur-
vegi 64 sími 565 1630 og
hjá Pennanum, Strand-
götu 31 sími 424 6500.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.^
www.mbl.is