Morgunblaðið - 24.09.1998, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1998 63
ÖG
PIGITAL
MnDMO
BANDERAS
Frá leikstjóra
Goldeneye og
fiamleiðendum
Men In Black
HOPKINS
T H E MAS K O F Z O RRO
Sýnd í A-sa! kl. 5, 9 og 11.30. B.i.12.
MAGNA9
m
/DD/
Sýnd kl. 9-og 11. B.L16. Ú
Sýnd kl. 5. ruo
*LMJQAFlA§
★ Jp==|r;
L55”075 ALVttRU BÍÓ! ™ Rolby
__ STflFRÆWT stæbsta tjaldið mhi
= = = HLJÓÐKERFI í | UY
= =—= ÖLLUM SÖLUM! .3 ^
HX
www.vortex.is/stjornubio/
ANTONK)
BANDERAS
Frá leikstjóra
Goídeneye og
framleiðendum
Men In Black
HOPKINS
THE MASK O F ZORRO
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.30. B.i.12.
http://www.mgm.com/speciesii
sxoDQ ONians
■ r . j
ÓHT Rás 2 \ r
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Gerist á staðnum
- Hvað á að flytja í kvöld?
„Pað er ekki víst því dagskráin
er aldrei ákveðin fyrirfram. Við er-
Nærumst á
áheyrendum
eins og flís við rass og heitum þess
vegna Bítlarnir þessa helgina."
- Hverig geta aðdáendur vitað
hvarþið leikið í hvert skipti?
„Já, það er von að þú spyrjir.
Við höfum alltaf bara heitið Villi,
Kalli, Pétur og Bergur, og Bítlarn-
ir er nýtilkomið. En það gæti vald-^ -
ið misskilningi."
- Þér finnst þetta ekki stolið
nafn?
„Ja,... það var reyndar hljóm-
sveit sem hét The Beatles.“
-Eigið þið margt sameiginlegt
með henni?
„Við spilum mikið af lögum eftir
The Beatles, en við erum allir
sprelllifandi, þótt Bergur sé stund-
um svolítið slappur. Annars er
Bítlarnir fínt nafn, það trekkir."
9 -
Þríraddaðir
gullmolar
- Eruð þið skemmtileg eða leið-
inleg hljómsveit... ég meina fjöi-
listahópur?
„Það rennur voðaleg vitleysa
upp úr okkur, en gullmolar inni á
milli. Ég held að aðal þessarar
hljómsveitar sé fjölröddun. Þetta
er fjölröddunarhópur fyrst og
fremst, sem syngur allt þríraddað.
Jú, svei mér, ég held að við séum
skemmtilegur fjölröddunarhóp-
ur.“
- Spilið þið alltaf hér á Sir Oli-
ver?
„Við höfum spilað á Gauknum
og okkur hefur verið boðið að spila"
víðar, en svona rétt á meðan aðdá-
endahópurinn er innan við 70
manns, höldum við okkur við Oli-
ver. Það er ofsalega gott að spila
hér, því næi"veran við áhorfendur
er mikil og við nærumst á því.“
- Hvað fær fólk út úr því að
koma að hlusta á ykkur?
„Við erum gagnvirkur fjöllista-
hópur, og spilum það fjölbreyti-
lega tónlist að það eru miklar líkur
á að uppáhaldslag viðkomandi
verði spilað. Og ef ekki þá biður
hann um það og við spilum það.
Það er líka alltaf svo góð stemmn-
ing hérna. Fólk kemur til að
skemmta sér og vera með.“
Kalli, Villi, Beggi og Pétur eru óyfírvegað-
ur og gagnvirkur fjölröddunarhópur með
fjölbreytta dagskrá og húmorinn á hreinu.
Hildur Loftsdóttir fékk illt í magann af
Ldgmúla 4: sími 569 9300, grœnt númet: 800 630Ó,
Hafnarfirði: sími 565 2366, Keflavík: sími 4211353,
Selfossi: sími 482 1666, Akureyri: sírni 462 5000
- og hjá umboðsmönnum um land allt.
hlátri.
RAGNAR Emilsson gítarleikari missti ekki af einum tóni.
HLJÓMSVEITIN Bítlarnir var
auglýst á Sir Oliver um síðustu
helgi. Blaðamaður trúði ekki sín-
um eigin augun og ákvað að rann-
saka málið frekar. Þá kom í ljós að
hljómsveitarmeðlimirnir eru alís-
lenskir og að nafngiftin átti ein-
ungis við þessa helgi. Bítlarnir
voru þeir Karl Olgeirsson sem
spilar á hljómborð og syngur, Pét-
ur Örn og Vilhjálmur Goði sem
báðir spila á gítar og syngja, og
Bergur Geirs sem leikur á bassa
en syngur helst ekki.
Bee Gees, ýmis farsímahljóð,
aulabrandarar og gítarstillingar er
sjaldan ofarlega á skemmtidag-
skrám, en Bítlunum tókst að gera
úr því alvöru skemmtiefni ásamt
því að herma eftir söng- og hljóð-
færastíl ýmissa frægra tónlistar-
manna. Karl Olgeirsson sat fyrir
svörum.
um að hugsa um að spila óskalög
fyrir gestina í salnum. Seinast
voru það frumsamin lög á staðnum
og þar á undan lög úr íslenskum
Eurovision-undankeppnum. Við
ætlum alltaf að æfa metnaðarfulla
dagskrá en svo verður það ofan á
að láta hlutina gerast á staðnum."
- Hefur hljómsveitin starfað
lengi?
„Þetta er eiginlega ekki hljóm-
sveit, þetta er fjöllistahópur. Við
höfum allir þekkst í mörg ár og
spilað saman innan hópsins, en
aldrei allir fjórir, en föllum alveg
BEGGI, Villi, Kalli og Pétur
skemmta sjálfum sér og öðrum
á Sir Oliver.
«P - Ú t ji
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
VILLI leikur í „Grease“ og mættu félagar hans eftir sýningu til að hlæja smávegis fyrir svefninn.
KVÖLDIÐ endaði ekki jafn illa
og á horfðist á tímabili.