Morgunblaðið - 24.09.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 24.09.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1998 63 ÖG PIGITAL MnDMO BANDERAS Frá leikstjóra Goldeneye og fiamleiðendum Men In Black HOPKINS T H E MAS K O F Z O RRO Sýnd í A-sa! kl. 5, 9 og 11.30. B.i.12. MAGNA9 m /DD/ Sýnd kl. 9-og 11. B.L16. Ú Sýnd kl. 5. ruo *LMJQAFlA§ ★ Jp==|r; L55”075 ALVttRU BÍÓ! ™ Rolby __ STflFRÆWT stæbsta tjaldið mhi = = = HLJÓÐKERFI í | UY = =—= ÖLLUM SÖLUM! .3 ^ HX www.vortex.is/stjornubio/ ANTONK) BANDERAS Frá leikstjóra Goídeneye og framleiðendum Men In Black HOPKINS THE MASK O F ZORRO Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.30. B.i.12. http://www.mgm.com/speciesii sxoDQ ONians ■ r . j ÓHT Rás 2 \ r Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Gerist á staðnum - Hvað á að flytja í kvöld? „Pað er ekki víst því dagskráin er aldrei ákveðin fyrirfram. Við er- Nærumst á áheyrendum eins og flís við rass og heitum þess vegna Bítlarnir þessa helgina." - Hverig geta aðdáendur vitað hvarþið leikið í hvert skipti? „Já, það er von að þú spyrjir. Við höfum alltaf bara heitið Villi, Kalli, Pétur og Bergur, og Bítlarn- ir er nýtilkomið. En það gæti vald-^ - ið misskilningi." - Þér finnst þetta ekki stolið nafn? „Ja,... það var reyndar hljóm- sveit sem hét The Beatles.“ -Eigið þið margt sameiginlegt með henni? „Við spilum mikið af lögum eftir The Beatles, en við erum allir sprelllifandi, þótt Bergur sé stund- um svolítið slappur. Annars er Bítlarnir fínt nafn, það trekkir." 9 - Þríraddaðir gullmolar - Eruð þið skemmtileg eða leið- inleg hljómsveit... ég meina fjöi- listahópur? „Það rennur voðaleg vitleysa upp úr okkur, en gullmolar inni á milli. Ég held að aðal þessarar hljómsveitar sé fjölröddun. Þetta er fjölröddunarhópur fyrst og fremst, sem syngur allt þríraddað. Jú, svei mér, ég held að við séum skemmtilegur fjölröddunarhóp- ur.“ - Spilið þið alltaf hér á Sir Oli- ver? „Við höfum spilað á Gauknum og okkur hefur verið boðið að spila" víðar, en svona rétt á meðan aðdá- endahópurinn er innan við 70 manns, höldum við okkur við Oli- ver. Það er ofsalega gott að spila hér, því næi"veran við áhorfendur er mikil og við nærumst á því.“ - Hvað fær fólk út úr því að koma að hlusta á ykkur? „Við erum gagnvirkur fjöllista- hópur, og spilum það fjölbreyti- lega tónlist að það eru miklar líkur á að uppáhaldslag viðkomandi verði spilað. Og ef ekki þá biður hann um það og við spilum það. Það er líka alltaf svo góð stemmn- ing hérna. Fólk kemur til að skemmta sér og vera með.“ Kalli, Villi, Beggi og Pétur eru óyfírvegað- ur og gagnvirkur fjölröddunarhópur með fjölbreytta dagskrá og húmorinn á hreinu. Hildur Loftsdóttir fékk illt í magann af Ldgmúla 4: sími 569 9300, grœnt númet: 800 630Ó, Hafnarfirði: sími 565 2366, Keflavík: sími 4211353, Selfossi: sími 482 1666, Akureyri: sírni 462 5000 - og hjá umboðsmönnum um land allt. hlátri. RAGNAR Emilsson gítarleikari missti ekki af einum tóni. HLJÓMSVEITIN Bítlarnir var auglýst á Sir Oliver um síðustu helgi. Blaðamaður trúði ekki sín- um eigin augun og ákvað að rann- saka málið frekar. Þá kom í ljós að hljómsveitarmeðlimirnir eru alís- lenskir og að nafngiftin átti ein- ungis við þessa helgi. Bítlarnir voru þeir Karl Olgeirsson sem spilar á hljómborð og syngur, Pét- ur Örn og Vilhjálmur Goði sem báðir spila á gítar og syngja, og Bergur Geirs sem leikur á bassa en syngur helst ekki. Bee Gees, ýmis farsímahljóð, aulabrandarar og gítarstillingar er sjaldan ofarlega á skemmtidag- skrám, en Bítlunum tókst að gera úr því alvöru skemmtiefni ásamt því að herma eftir söng- og hljóð- færastíl ýmissa frægra tónlistar- manna. Karl Olgeirsson sat fyrir svörum. um að hugsa um að spila óskalög fyrir gestina í salnum. Seinast voru það frumsamin lög á staðnum og þar á undan lög úr íslenskum Eurovision-undankeppnum. Við ætlum alltaf að æfa metnaðarfulla dagskrá en svo verður það ofan á að láta hlutina gerast á staðnum." - Hefur hljómsveitin starfað lengi? „Þetta er eiginlega ekki hljóm- sveit, þetta er fjöllistahópur. Við höfum allir þekkst í mörg ár og spilað saman innan hópsins, en aldrei allir fjórir, en föllum alveg BEGGI, Villi, Kalli og Pétur skemmta sjálfum sér og öðrum á Sir Oliver. «P - Ú t ji Morgunblaðið/Jón Svavarsson VILLI leikur í „Grease“ og mættu félagar hans eftir sýningu til að hlæja smávegis fyrir svefninn. KVÖLDIÐ endaði ekki jafn illa og á horfðist á tímabili.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.