Morgunblaðið - 25.09.1998, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.09.1998, Blaðsíða 5
AUK kgg-217 sia.is MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1998 5 i Það liggur nú Ijóstjyrir að vörutegund sem seld er um allt land, finnst mörgum heimilum og notuð er á mörgum mnnustöðum hefur að geyma eiturefni sem eru hættuleg heilsu manna. I HTUK.I I tlTUS | I tiruw l I jjjjflu Akrólein Eitrað við innöndun. Ertir augu, öndunarfæri og húð. Akrýlónítríl Getur valdið krabbameini. Eitrað við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku. Ammoníak Eitrað við innöndun. Arsenik Eitrað við innöndun og við inntöku. Asetaldehýð Ertir augu og öndunarfæri. Getur valdið varanlegu heilsutjóni. Benzen Getur valdið krabbameini. Eitrað við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku. Benzó(a)pýren Getur valdið krabbameini, arfgengum skaða á litningum (stökkbreytingum) og fósturskaða. Blásýra Sterkt eítur við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku (höfð í rottueitur). Brennisteinsvetni Sterkt eitur við innöndun. Dímetýlnítrósamín Getur valdið krabbameini. Eitrað við inntöku og sterkt eitur við innöndun. Endrín Sterkt eitur við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku. Fenól Eitrað í snertingu við húð og við inntöku. Ætandi. Formaldehýð Getur valdið varanlegu heilsutjóni og ofnæmi í snertingu við húð. Eitrað við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku. Hýdrazín Getur valdið krabbameini. Eitrað við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku. Ætandi. Kadmíum Getur valdið krabbameini. Eitrað við innöndun og við inntöku. rmffn','. Koleinoxíð (kolmónoxíð) Eitrað við innöndun (er líka í útblásturslofti bifreiða). Metanól (tréspíritus) Eitrað við innöndun og við inntöku. Naftalen Hættulegt við inntöku. beta-Naftýlamín Getur valdið krabbameini. Einnig hættulegt við inntöku. Nikótín Sterkt eitur við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku (vanabindandi fíkniefni). Pólóníum 210 Getur valdið krabbameini (mjög geislavirkt efni). Pýridín Hættulegt við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku. Úretan Getur valdið krabbameini. Vinýlklóríð Getur valdið krabbameini. / tóbaksreyk eru meira en 4000 efnasambönd. Þar aferuyfir 40 sem geta valdið krabbameini. Tóbaksvamanefnd vill benda fólki á að þeir sem reykja eða anda að sér tóbaksreyk frá öðrum fá öll þessi efni ofan í sig, þar á meðal þau sem hér eru skráð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.