Morgunblaðið - 25.09.1998, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 25.09.1998, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1998 67 VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg austlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum en þurrt að mestu. Hiti á bilinu 4 til 12 stig, mildast suðvestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag lítur út fyrir austan golu með dálítilli rigningu sunnan- og suðvestanlands en skýjuðu með köflum norðanlands. Á sunnudag og mánudag verður síðan líklega norðaustlæg átt með rigningu austanlands en björtu veðri vestanlands. Á þriðjudag og miðvikudag eru síðan loks horfur á austan- og norðaustanátt með rigningu víða um land. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlif H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samski Yfirlit: Hæð við Jan Mayen en hægfara lægð suðvestur af írlandi. Litlar breytingar verða á stöðunni nálægt íslandi. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tín "C Veður °C Veður Reykjavik 10 alskýjað Amsterdam 18 léttskýjað Bolungarvík 8 alskýjað Lúxemborg 18 hálfskýjað Akureyri 8 alskýjað Hamborg 14 alskýjað Egilsstaðir 8 Frankfurt 18 heiðskírt Kirkjubæjarkl. 8 alskýjað Vín 18 heiðskírt Jan Mayen 1 skýjað Algarve 21 skýjað Nuuk 4 súld Malaga 26 mistur Narssarssuaq 14 skýjað Las Palmas 26 skýjað Þðrshöfn 10 alskýjað Barcelona 21 þokumóða Bergen 12 súld Mallorca 26 skýjað Ósló 14 alskýjað Róm 23 þokumóða Kaupmannahöfn 14 alskýjað Feneyjar Stokkhólmur Winnipeg 2 heiðskírt Helsinki 13 skviað Montreal 8 heiðskírt Dublin 15 þokumóða Hallfax 8 léttskýjað Glasgow 14 skýjað New Vork 13 léttskýjað London 20 mistur Chicago 12 alskýjað París 21 skýjað Orlando 25 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 25. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVIK 2.37 0,5 8.46 3,6 14.58 0,6 21.00 3,4 7.14 13.15 19.15 16.50 ÍSAFJÓRÐUR 4.36 0,4 10.39 1,9 17.02 0,4 22.48 1,9 7.22 13.23 19.22 16.58 SIGLUFJÖRÐUR 1.00 1,3 7.02 0,3 13.20 1,3 19.18 0,3 7.02 13.03 19.02 16.37 DJÚPIVOGUR 5.56 2,1 12.15 0,5 18.07 1,9 6.46 12.47 18.47 16.21 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands * 4é 4 * Rigning % %.% * S|vdda Heiðskírt léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * % * S Snjókoma \J Él Skúrir % ikúrir | Slydduél | ' Él J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig £5: Þoka Súld * t t Spá kl. 12.00 í dag: Krossgátan LÁRÉTT: 1 undirokar, 4 brotlegur, 7 oft, 8 hakan, 9 álít, 11 meðvitund, 13 æsi, 14 tekið, 15 gamall, 17 grískur bókstafur, 20 púka, 22 andar, 23 myrk- urs, 24 tjón, 25 sáran. LÓÐRÉTT: 1 legill, 2 hnossið, 3 vítt, 4 ílát, 5 matreiðslu- manns, 6 efa, 10 gufa, 12 elska, 13 ellegar, 15 sjáv- ardýrs, 16 munntóbak, 18 heitum, 19 kvenfugl- inn, 20 mannsnafn, 21 ilnia. LAUSN Sl'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 holskefla, 8 mútur, 9 göfgi, 10 góu, 11 nærri, 13 rimma, 15 þjóns, 18 aldur, 21 kol, 22 skána, 23 veg- um, 24 gallagrip. Lóðrétt: 2 oftar, 3 syrgi, 4 eigur, 5 lófum, 6 smán, 7 hiti, 12 Rán, 14 ill, 15 þúst, 16 ókáta, 17 skafl, 18 alveg, 19 digni, 20 römm. í dag er föstudagur 25. septem- ber, 268. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Ef hinn óguðlegi hverfur frá öllum syndum sínum, sem hann hefír drýgt, og heldur öll mín boðorð og iðkar rétt og rétt- læti, þá skal hann vissulega lífi halda og ekki deyja. (Esekáel 18,21) Skipin Reykjavíkurhöfn: Kynd- ill kom og fór í gær. Fukusei Maru 18 og Garoya Segundo komu í gær. Petro Severn, Brú- arfoss og Helgafell fóru í gær. Hafnarfjarðarhiifn: Or- lik fór í gær. Fréttir Bólstaðarhlíð 43. Handa- vinnustofan er opin kl. 9-16 vh-ka daga. Leið- beinendur á staðnum. Allir velkomnir. Félag eldri borgara i Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara er op- in alla virka daga kl. 16-18 sími 588 2120. Styrkur, samtök krabba- meinssjúklinga og að- standenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameins- ráðgjafarinnar, 8004040, frá kl. 15-17 virka dagá. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur, kl. 13-16.30 opin smíðastofan og postulínsmálun, kl. 13.30 bingó, 1. verðlaun glæsi- legur ferðavinningur frá Samvinnuferðum-Land- sýn. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjá- bakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara, Hafnarfirði. Laugai- dagsgangan á morgun, farið frá félagsmiðstöð- inni, Reykjavíkurvegi 50, kl. 10, rútan kemur við í miðbæ kl. 9.55. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Félagsvist í Asgarði, Glæsibæ, kl. 14 í dag. Dansað kl. 20 í kvöld í Ásgarði, Birgir Guð- mundsson sér um fjörið. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu frá Ásgarði kl. 10 laugardag. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Munið opna húsið á morgun laugardag, kl. 14-16.30. Ólafur B. Ólafs- son sér um hljóðfæraleik. Gestur að þessu sinni verður Hulda Valtýsdótb ir blaðamaður. Kaffiveit- ingar, dans, allir vel- komnir. Furugerði 1. í dag kl. 9 smíðar, útskurður, hár- greiðsla og böðun, kl. 12. hádegismatur, kl. 14 dag- skrá í salnum, kl. 15. kaffivetingar. Gjábakki. Skákklúbbur eldri borgaj-a byijar að tefla 28. september, enn er hægt að komast að. Upplýsingar hjá Friðriki í síma 554 1838 og í Gjá- bakka í síma 554 3400. Gott fólk, gott rölt. Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Hraunbær 105. Kl. 9.30-12.30 bútasaumur, kl. 9-14 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14-15 spui-t og spjallað. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, leikfimi og postulínsmálun, kl. 10 gönguferð. Hæðai-garður. Dagblöðin og kaffi kl. 9-11, göngu- hópminn Gönuhlaup er með göngu kl. 9.30, brids kl. 14. Handavinna: mynd- list fyrir hádegi og mósaik eftir hádegi. Eftimiið- dagsskemmtun kl. 14. Norðurbrún. Ki. 9-13 útskm-ður, kl. 10-11 boccia, kl. 10-14 hann- yrðir. Hárgreiðslustofan opin frá kl. 9. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin, kaffi og hár- greiðsla, kl. 9.15 gler- skurður og almenn handavinna, kl. 10-11 kántrýdans, kl. 11.45 matm, kl. 13-16 gler- skmðm, kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn við lagaval Halldóru, kl. 14.30 kaffiveitingar og dansað í aðalsal. Dans- kennsla fellm niðm í dag. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, ld. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi almenn, kl. 11.45 matm, kl. 14 bingó og golf, pútt, kl. 14.45 kaffi. Borgfirðingafélagið í Reykjavík. Spiluð félags- vist á morgun, laugardag- inn 26. september, á Hall- veigarstöðum kl. 14. Allir velkomnir. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaðm kl. 13.15 í Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verð- ur á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg, 8, kl. 10. Nýlagað mola-**"~' kaffi. LFK efnir til málþings um stöðu kvenna og at- vinnumál, laugardaginn 26. september í Hraun- holti, Dalshrauni 15 Hf. Þingið sem er öllum opið hefst kl. 10. Samtök lungnasjúklinga verða með fyrsta félags- fund vetrai-ins í kvöld í Safnaðarheimili Hall- grímskirkju og hefst fundurinn kl. 20. Að þessu sinni verða ýmis skemmtiatriði á dagskrá, svo sem upplestur, söng-, m og spil. Kaffiveitingai' verða í boði eins og vant er. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Minningarkort Minningarkort Styrktar- félags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofutíma. Gíró- og kreditkortaþjón- usta. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofutíma og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkortagreiðslur. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúklinga. Minningai'kort eru af- greidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 5878333. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á íslandi eru afgi-eidd í síma-^ 5524440, hjá Áslaugu 1 síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Foreldra- og vinafélags Kópavogs- hælis fást á skrifstofu endmhæíingardeildar Landspítalans, Kópavogi (fyrrum Kópavogshæli), sími 560 2700, og á skrif- stofu Styrktarfélags van- gefinna, sími 5515941, gegn heimsendingu gíró- seðils. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Rcykjavík. SIMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. ÆI. Sikileyjarpizza
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.