Morgunblaðið - 25.09.1998, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 25.09.1998, Blaðsíða 50
i50 FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1998 RAOAUGLVSINGAR ATVINNU- AUGLÝSIMG AR Bókasafnið í Hveragerði Starf forstöðumanns bókasafnsins í Hvera- gerði er laust til umsóknar. Starfið er hlutastarf og veitir viðkomandi safninu forstöðu ásamt , faglegri ráðgjöf. Aðstoðarforstöðumaður er starfandi við safnið í 100% stöðu. Bókasafn Hveragerðis hefur hingað til verið til húsa hjá bæjarskrifstof- um Hveragerðisbæjar í Hverahlíð 24, Hveragerði en búið er að finna safninu nýtt húsnæði í Austurmörk 2 og verður það flutt þangað á næstu mánuðum. Nýja húsnæðið er 170 m2 að stærð og verður þar innréttað rúmgott svæði fyrir bækur, lesaðstaða fyrir gesti og nemendur, tölvur með aðgengi að interneti, herbergi fyrir námskeið og hópvinnu ásamt aðstöðu fyrir starfsfólk og geymslur. Aðgengi verður fyrir alla. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi háskóla- gráðu í bókasafnsfræðum og hafi reynslu af rekstri eða störfum á bókasafni. Skila þarf skriflegum umsóknum á skrifstofu bæjarins í Hverahlíð 24, Hveragerði, ertilgreina menntun og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 26. september nk. Allar nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri Hvera- gerðisbæjar og undirritaður í síma 483 4000. Bæjarstjórinn í Hveragerði. T résmíðaverkstæði Óskum eftir starfsfólki nú þegar við húsgagna- og innréttingaframleiðslu. Til greina kemur bæði ófaglært starfsfólk og smiðir. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., fyrir 29. september, merktar: „T — 6241". UPPBQÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisíns í Aðalgötu 7, Stykkishólmi, þriðjudaginn 29. september 1998 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Aðalgata 12, neðri hæð, hluti, Stykkishólmi, þingl. eig. Ólöf Guð- björnsdóttir, gerðarbeiðandi Glitnir hf. Aron SH-707, skrnr. 7076, þingl. eig. Kristinn Þ. Bjarnason, gerðarbeið- andi innheimtumaður ríkissjóðs. Brautarholt 6, kj„ Snæfellsbæ, þingl. eig. Óttar Baldvinsson, gerðar- beiðendur innheimtumaður rikissjóðs, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Snæfellsbær. Ennisbraut 55, Snæfellsbæ, með tilh. lóðarréttindum, þingl. eig. Snæ- fellsvikur ehf., og Jón Valdimarsson, gerðarbeiðendur innheimtumað- ur ríkissjóðs, Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, Rafmagnsveitur ríkisins, Reykja- vík og Vátryggingafélag (slands hf. Hábrekka 10, Snæfellsbæ, þingl. eig. Guðmundur Ómar Jónsson, gerðarbeiðandi Snæfellsbær. Jaðar IV, sumarbústaður, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurður Thoraren- sen, gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Lághoit 11, Stykkishólmi, þingl. eig. Jens Óskarsson, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, Landsbanki islands hf. höfuðst., Lífeyrissjóður sjómanna og Lífeyrissjóður verslunarmanna. Lágholt 13, Stykkishólmi, þingl. eig. Guðmundur Kristinsson, gerðar- beiðandi Húsasmiðjan hf. Ólafsbraut 64, Snæfellsbæ, þingl. eig. Kristinn Valberg Jónsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Reitarvegur 12, Stykkishólmi, þingl. eig. Rækjunes ehf., gerðarbeið- endur Eimskipafélag íslands hf„ innheimtumaður ríkissjóðs og Inn- heimtustofnun sveitarfélaga. Röra- og steinasteypan við Klif, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hervin S. Vigfússon, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga. Skólabraut 6, Snæfellsbæ, þingl. eig. Árni Þorkelsson, db„ gerðarbeið- endur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Lífeyrissjóðurinn Fram- sýn. Snæfellsás 13, hluti, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sævar Örn Sveinbjörns- son, gerðarbeiðendur innheimtumaður rikissjóðs og Tryggingamið- stöðin hf. Stóra-Hraun, Kolbeinsstaðahreppi, þingl. eig. Oddný Kristinsdóttir og Óttar Magnús G. Yngvason, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnað- arins. Sæból 35, 2. hæð til vinstri, Grundarfirði, þingl. eig. Eyrarsveit, gerð- arbeiðandi Byggingasjóður verkamanna. Sæból 44A, Grundarfirði, þingl. eig. Eyrarsveit, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 24. september 1998. IMAUOUIMGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Isafirði, þriðjudaginn 29. september 1998 kl. 14.00 á eftir- farandi eignum: Árvellir 6, ísafirði, þingl. eig. Rögnvaldur Bjarnason og Ólafía Kristín Karlsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Fjarðarstræti 2,0101, ísafirði, þingl. eig. Jens Friðrik Magnfreðsson, gerðarbeiðandi ísafjarðarbær. Fjarðarstræti 55,0202, ísafirði, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Fjarðarstræti 57, 0302, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Isafjarðar- bæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Garðavegur 6, (safirði, þingl eig. Fríða Kristín Albertsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Hafraholt 16, ísafirði, þingl. eig. Pétur Hans R. Sigurðsson, Guðrún Gunnarsdóttir, María Kristjana Gunnlaugsdóttir og Þorbergur Dag- bjartsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hlégerði 2, Isafirði, þingl. eig. Sigurður Mar Óskarsson og Guðný Ragnh. Hólmgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna. Holtagata 27, Súðavík, þingl. eig. Guðrún Birna Eggertsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Mánagata 4, 0101, ísafirði, þingl. eig. Kristján Atli Hjaltalín og Verð- bréfasjóðurinn hf„ gerðarbeiðandi Byggingarsj. ríkisins, húsbréfa- deild. Ránargata 3, Flateyri, þingl. eig. Hálfdán Kristjánsson og Hugborg Linda Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsj. rikisins húsbréfa- deild. Stórholt 15, 0102, ísafirði, þingl. eig. Isafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Stórholt 15,0201, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Isafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Stórholt 23, 0101, Isafirði, þingl. eig. ísafjarðarbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sætún 6,0101, Suðureyri, þingl. eig. Ágúst Þórðarson, gerðarbeiðandi Byggingarsj. ríkisins húsbréfadeild. Sýslumaðurinn á ísafirði, 24. september 1998. KENiSISLA Námskeið Greiningar- stöðvar einhverfra og skyldar þroskaraskanir, verður haldið á Grand Hótel 7., 14. og 21. októ- ber kl. 8.30—12.00 alla dagana. Ætlað aðstandendum barna á forskólaaldri með einhverfu og skyldar þroskaraskanir svo og fagmenntuðu starfsfólki sem sinnir þjálfun þeirra og meðferð á leikskólum. Meðal efnis: Einkenni og orsakir, faraldsfræði, greining — helstu matsaðferðir og tæki, far- aldsfræði, meðferð og þjálfun — gildi og við- horf, álagsþættir — líðan foreldra ofl. Fyrirlesarar eru sérfræðingar Greiningarstöðv- ar, á sviði einhverfu og málhamlana, Fötlunar- sviði IV. Skráning 23.—30. september. Sími 564 1744, fax 564 1753, netfang: bryndis@dom- ino.europe.is. Aðstandendur fá helmingsafslátt. TILKYNNINGAR Hollustuvernd ríkisins Starfsleyfi fyrir Ósland hf., fiskimjölsverksmiðju, Höfn, Hornafirði Hoilustuvernd ríkisins hefur gefið út starfsleyfi fyrirÓsland hf., Höfn, Hornafirði, kt. 501192- 2799. Starfsleyfið er gefið út í samræmi við 6. gr. í 1. kafla laga nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir. Starfsleyfið öðlaðist gildi 17. september 1998 og gildir til 15. maí 1999. Hollustuvernd ríkisins, mengunarvarnir. Með Herjólfi til Danmerkur Herjólfur fer í slipp til Aarhus í Danmörku og siglir hann frá Vestmannaeyjum 14. okt. og er væntanlegur aftur 6. nóv. nk. Farþegar og bílar verða teknir með í ferðina ef næg þátttaka fæst. Hafið strax samband við skrifstofu Herjólfs í Vestmannaeyjum í síma 481 2800 og fáið frek- ari upplýsingar. Vestmannaeyjum Sími 481 2800. Mislæg gatnamót Miklu- brautar og Skeiðarvogs í Reykjavík Niðurstöður frumathugunar og úrskurð- ur skipulagsstjóra ríkisins Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis- áhrifum. Fallist er á, með skilyrðum, byggingu mislægra gatnamóta Miklubrautar og Skeið- arvogs í Reykjavík eins og henni er lýst í frum- matsskýrslu. Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is Úrskurð skipulagsstjóra má kæra til umhverfis- ráðherra og er kærufrestur til 23. október 1998. Skipulagsstjóri ríkisins. BORGARSKfPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAVÍK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Barðastaðir 7-9-11, uppbygging lóðar í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1998 er hér með auglýst til kynningar tillaga að breyttu deiliskipulagi við Barðastaði 7, 9 og 11. Breytingin felur í sér aukið byggingarmagn og breytt fyrirkomulag bygginga og bílastæða á lóðinni. Tillagan verður til sýnis í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00-16:15 frá 28. september til 26. október 1998. Ábendingum og athugasemdum vegna ofan- greindrar kynningar skal skila skriflega til Borgar- skipulags Reykjavíkur, eigi síðar en 9. nóv. 1998. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Kór Árbæjarkirkju leitar að góðum söngröddum, einkum karla- röddum, til liðs við sig. Meðal efnis í vetur verður „Gloría eftir Vívaldi" og stefnt er að utanlandsferð með vorinu. Áhugi er fyrir því að æfa gospeltónlist ef næg þátttaka fæst í slík- an kór. Áhugasamir hafi samband við organistann, Pavel Smid, í s. 551 8204 eftir kl. 19 á kvöldin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.