Morgunblaðið - 25.09.1998, Blaðsíða 64
64 FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
HASKÖLABÍÖ
í hita leiksins
gleymast
geíín heit
#• #
HASKOLABIO iM* múM&um ÆXT'
« M^B-^^^^ M ^*. ^^^ ^^^^^ H ^^^ Li mffémafK iiiiniiniiiiiinimiiinmiiiiiiiinmio^-
t I
Hagatorgi, simi 552 2140
! Fmtfíaló
Alfabakka 8, sími S87 8900 og 587 8905
www.sarnfiim.is
Kynning á
G I V E N C H Y
haust- og
vetrarlitunum
1998-1999
ídag
föstudag
kl. 14-18
Diljá Tegeder
snyrtifræðingur,
kynnir og leiðbeinir
Kaupauki
20% afsláttur eða
spennandikaupauki
RÓS
Engihjalla 8, sími 554 0744
rk ofarlega á lista yfir 100 mestu söngvara allra tíma
Eins og að
njóta ásta
BJÖRK Guðmundsdóttir er í 26.
sæti á lista tónlistartímaritsins Mojo
yfir 100 mestu söngvara allra tíma.
Aretha Franklin er í efsta sæti,
Frank Sinatra í öðru og Ray Charles
í því þriðja. Björk skýtur hins vegar
listamönnum á borð við Dean Mart-
Hreinlætistæki
Glæsileg hreinlætistæki Ifö Cera.
Innbyggt frárennsli auðveldar þrif
Tvívirkur skolhnappur, hægt er
að velja um 3ja eða 6 lítra skol.
Ifö sæitsk gæðavara.
Helldsöludreifing:
, SmiSjuvegi 11, Kópavogi
U&SæUSS- Sími 564 1088,18x5641089
in, David Bowie, Luciano
Pavarotti, Bono, Mariu '
Callas, Janis Joplin og
Edith Piaf ref fyrir rass.
Menningarleg
einangrun
„Hvað varðar hæfi- j
leika og uppfóstrun j
hafði Björk yfirburði,"
segir í umfjöllun blaðs-
ins. „Hún ólst upp á
sjöunda áratugnum
hjá framúrstefnulegri
móður og stjúpföður í
umhverfi sem mark-
aðist af árstíða-
bundnum sérkennum íslands
menningarlegri einangrun
heiðnu yfirbragði.
Björk Guðmundsdóttir drakk í sig
með móðurmjólkinni íslensku þjóð-
sögurnar, Joni Mitchell, Sparks,
Abba, djass, Hendrix, Útvarp Lux-
emborg, langa sumardaga
og vetrarnætur, jökla, hveri og eld-
fjöll. Sem unglingur var hún innblás-
in af The Slits, Crass og Stockhausen
og tókst snemma á við móðurhlut-
¦
NO NAME
—— COSMETICS ———
9Q/ntwiff
Olafía Krönn Jónsdóltir
mi HAMl andlit ársins 1998
Helga Sæunn förðunarfræðingur gefur
ráðleggingar í dag frá kl. 14-18
Sautján, Laugavegi
Casual eigendur
Af sérstökum ástœðwn verður hœtt að framleiða
Casual-Guild matar- og kajftstellið 1998
5^æXWl, verslunin
Laugapegi 52, s. 562 4244.
verkið. Þegar hún
syngur brjótast allir
þessir straumar'
fram í einu vatns-
falh."
Sinn eigin stíl á
blokkflautuna
„Rödd Bjarkar var
til staðar þegar hún var
fimm ára," segir enn-
fremur í umfjölluninni.
,,"Þá þegar var hún frá-
brugðin," útskýrir Hildur
móðir hennar. „Þegar
hún byrjaði að spila á
flautu sex ára gat maður
líka greint það. Hún hafði
sinn eigin stíl."
Tækni Bjarkar kom til
vegna öndunaræfinga í
flaututímum. „Þú átt
kannski eftir að kasta upp
þegar ég segi þetta en metn-
aður minn stóð aldrei til þess
að verða söngkona," segir
hún. „Ég vildi bara gera góða
tónlist. Þetta er eins og að
læra hraðritun. Það er ekki
það að ég sé svo upptekin af
honum [söngnum], en hann auðveld-
ar mér að semja. Þess vegna syng
ég."„
Eins og að fara á klösettið
Þá er greint frá því að fyrsta breið-
skífa Sykurmolanna árið 1987 hafi
kynnt til sögunnar rödd sem var
greinilega fyrir utan vestrænar
rokksveiflur. „Söngur Bjarkar inni-
hélt bæði barnslegan og fullorðins-
legan hljóm, mikinn kraft og sér-
stakan framburð. Á endanum sagði
hún skilið við hljómsveitina til þess
að öðlast sjálfstæði og afraksturinn
var Debut, Post og Homogenic - all-
ar innihalda metnaðarfullan söng
sem er nánast horfinn úr vinsælda-
poppi nútímans. Röddin glóir með
rafmagnaðan bakgrunn og minnir
samspilið oft á sinfónískan ofsa."
Að lokum segir í umfjölluninni:
„Hverjar sem framtíðaráætlanir
hennar eru mun Björk aldrei hætta
að syngja: „Það er mér eðlislægt.
Það er eins og að fara á klósettið eða
njóta ásta. Ef ég geri það ekki
reglulega, líð ég fyrir það."