Morgunblaðið - 25.09.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.09.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1998 9 FRÉTTIR Fjárlagavefur opnaður á Netinu í október FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ mun um miðjan næsta mánuð opna sér- stakan fjárlagavef á Netinu en fjárlagafrumvarpið verður lagt fram á Alþingi í byi’jun október. Á fjárlagavefnum getur almenningur flett upp í fjárlögum og öðrum gögnum sem þeim tengjast og einnig geta stofnanir og ríkisfyrir- tæki notað vefínn til að senda at- hugasemdir og breytingartillögur til ráðuneyta og fjárlaganefndar Alþingis gegnum Netið. Að sögn Nökkva Bragasonar, hagfræðings hjá fjármálaráðu- neyti, sem haft hefur umsjón með gerð vefjarins, er þarna um að ræða eins konar vefandlit á fjár- Staða forstöðumanns Ornefnastofnunar Fjórar umsóknir bárust FJÓRAR umsóknir bárust um stöðu forstöðumanns Örnefnastofnunar Is- lands, en umsóknarfrestur rann út 11. september sl. Búist er við því að menntamálaráðherra skipi í stöðuna á næstu vikum að fenginni umsögn stjórnar sem nú hefur umsagnh-nar til meðferðar. Þeir sem sóttu um stöðuna eru: Svavar Sigmundsson, dósent við Há- skóla Islands, Orri Vésteinsson, fornleifafræðingur hjá Fornleifa- stofnun Islands, Kristján Ein'ksson kennaiú og Guðrún Ása Grímsdóttir, fræðimaður hjá Stofnun Árna Magn- ússonar. Lög um Örnefnastofnun Islands voru samþykkt á Alþingi síðasta vet- ur og öðluðust þau gildi 1. ágúst sl. Örnefnastofnun Islands leysir af hólmi Ömefnastofnun Þjóðminja- safns sem starfað hefur síðan árið 1969. Hlutverk Örnefnastofnunar er samkvæmt lögum m.a. að safna ís- lenskum ömefnum frá öllum tímum þjóðarsögunnar og skrá þau og varð- veita á aðgengilegan hátt. Þá skal stofnunin og starfsmenn hennar stunda og stuðla að fræðistörfum á sviði örnefnafræða, m.a. með fræði- legi'i útgáfu og leggja rækt við náið og virkt samstarf og samráð við aðr- ar stofnanir og einstaka fræðimenn. Ólafur Oddsson menntaskólakennari er formaður stjórnar stofnunai'innar. AQIAGLYCOIJC AQUA GLYCOLIC Face Cream fæst aðeins í apótekum. PH 4,4. 10% glýkólsýrublanda hreinsar yfirborð húðarinnar fullkomlega. Glýkólsýran losar stíflur og er jafnframt dásamlegur rakagjafi. lagakerfinu, sem notað er til að smíða fjárlagafrumvarpið. „Hingað til hefur notkun á fjár- lagakerfínu verið takmörkuð við fagráðuneytin og þingið. En með þessu móti náum við sambandi við allar stofnanir, sem gera sínar til- lögur í fjárlagafrumvarpið, og þær geta lagt tillögurnar fram í gegnum þetta kerfi,“ sagði Nökkvi. Hann sagði að ráðuneytum og Alþingi bærist gríðarlega mikið af erindum í tengslum við fjárlaga- gerð og þau erindi væru í ýmsu formi sem gerði úi-vinnslu þeirra erfiða. Á fjárlagavefnum yi'ði hins vegar að fínna staðlað „eyðublað" þar sem menn geta tilgreint hvaða breytingum þeir óska eftir á fjár- lagafrumvarpinu. Sparar tíma og fjármuni Halldór Ái’nason, skrifstofu- stjóri fjárlagaskrifstofu fjármála- ráðuneytisins, sagði að fjárlaga- vefurinn ætti að geta sparað bæði fjármuni og tíma þegar frá liði. Ekki þyrfti að prenta jafn mörg eintök af fjárlagafrumvarpinu og áður, og einnig yrðu öll samskipti stofnana og ráðuneyta varðandi fjárlagagerð auðveldari. Að auki yi'ðu upplýsingarnar alltaf að- gengilegar. DÖMU-, BARNA- OG HERRAFATNAÐUR GERIÐ FRÁBÆR KAUP OPIÐ: FÖSTUD. 12-18 LAUGARD. 10-18 SUN.- MIE Á HORNI SKEIFUNNAR OG GRENSÁSVEGAR ÞAR SEM BÓNUSRADÍÓ VAR ÁÐUR vönduðvara góö vörumerki treytingaskeiðii éí iffla vel getur veriö besta tímabil ævinnar Hjúkrunarfræðingur kynnir öflugu Menopace vítamin og steinefnablönduna ætluð konum um og eftir fertugt í dag frá kl. 14-18 Menopace Hentugur valkostur fyrir konur um og eftír breytíngaraldur. Auðvdt - aðeins 1 hylki á dag með máltíð. n VITABIOTICS INGÓLFS APÖTEK Kringlunni 8-12, S. 568 9970 j, Kynnum nýju Oroblu tísku- línuna ’98 -’99 Föstudaginn 25. sept. kl. 14-18 20% afsláttur Cb LYFJA Setbergi Hafnarfirði Sími 555 2306 OROBLUl Franskar úípur og léttar kápur VESSy Neðst vlð Dunhaga, sfml 562 2230. Opið virka daga Irá kl. 9-18. laugardaga frá kl. 10-14. TÍSKUVERSLUNIN Nýkomnar dragtir, - jakkar, pils, buxur Smort og síðir kjólar Grímsbæv/Bústaðaveg ígráu Og bláu Bláar stretchbuxur - stærðir 36-52 Opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15. Sími 588 8488 VEISLUHÖLD allt árið Munið að panta jólahlaðborðið flrshátíðir, afmæii, hrúðkaup, fundir, jólahlaðborð Undursamleg stemning, góður matur og fínar veigar, píanótónlist við komuna og undir borðhaldi. Dansleikir með hljómsveit (hópar) og rútuférðir báðar leiðir (Reykjavík—Skíðaskálinn). Stórir sem smáir hópar. Saiir fyrir 10-200 manns. Hámarksfjöldi 380 gestir. MUNIÐ ÁRSHÁTÍÐAR- PAKKANA FYRIR HÓPA. UERÐ FRÁ 3.630- Með rútuferð (frá RvíkJ, 3ja rétta kvöldvenði og balli á eftir. Skíðaskálinn Hveradölum Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935 Hveradölum, 110 Reykjauík, upplýsingasímí 567-2020 Glæsilegt úrval af nýjum vetrarfatnaði Dragtir — kápur — buxur o.m.ll. hjáXýQufithiUi Engjateigi 5, sími 581 214L Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Glæsilegur fatnaður Ný sending Opið laugard. kl. 10-14 t í s k u v e r s 1 u n Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 Peysuúrvalið er í Glugganum Glugginn Laugavegi 60, sími 551 2854 B arnamyndir Jólagjafir sem slá allt annað út BARNA ^FJÖLSKYLDl) LJOSMYNDIR Ármúla 38 • sími 588-7644 Gunnar Leifur Jónasson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.