Morgunblaðið - 25.09.1998, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 25.09.1998, Blaðsíða 60
-UO FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Vinningaskrá 20. útdráttur 24. September 1998. Bifreiðavinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 70844 Kr. 100.000 8746 Ferðavinningur Kr. 200.000 (tvöfaldur) 9164 52443 53469 Ferðavinningur Kr. 50.000 101 32735 35982 49281 53593 63797 13381 35550 37757 49763 57443 67739 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 297 10352 18169 31697 43526 49463 60943 73876 1107 10463 18672 33441 43739 49507 61388 75217 1832 10633 20586 33868 44476 50824 61562 75649 1892 11950 24012 34872 44946 51427 67981 76137 1895 12072 24375 36550 45356 52008 68137 76424 4247 12719 25777 36972 45506 52197 68308 76577 4252 13110 26068 38933 45696 52472 68958 78062 4505 14856 27231 39001 46842 52805 69264 79789 4855 14969 27981 39695 46935 53716 69450 79947 6377 15005 28461 40629 47911 55850 69867 8023 15274 28806 42403 48565 57587 71872 9306 16314 28832 42848 49014 59232 72126 9605 17904 29822 42859 49160 60029 72549 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 567 10215 18279 28526 37221 47531 55506 70979 1168 10273 18536 29685 37462 47834 55580 71024 1918 10529 18662 29786 37580 48557 55987 71322 2023 10546 18842 29916 37833 48570 56257 71530 2581 11924 19446 30061 39028 48949 56663 72789 2928 12171 19592 30296 39194 49011 56710 72964 3579 12272 20826 31462 40016 49398 57579 73188 3967 12324 21130 31722 40275 49642 57928 74334 4390 12646 21192 31728 41120 49713 58251 74423 4394 12751 21197 31843 41377 49805 58655 74711 4788 12801 21516 32547 41520 49904 58809 75165 4911 13912 21709 32802 41628 49947 59989 75566 5083 13930 21738 32857 41787 50056 60294 75663 5545 14063 22210 33374 42150 50419 61032 75822 5903 14455 22244 33486 43376 50904 61148 76306 6020 14717 22629 33754 43657 50966 61370 76352 6286 15199 22735 33861 43661 51212 61933 76779 6312 15202 23212 33953 43991 51252 61957 77444 6494 15475 23945 34263 44129 51268 63125 77582 6646 15549 24217 34556 44300 51362 64308 77810 6716 15554 24696 34832 44320 52107 64828 77954 6801 15662 25108 35262 44379 53049 65385 78549 7082 15755 25385 35466 44600 53582 66245 79109 7286 15922 25527 35641 44782 53811 66851 79364 7393 16110 25640 35684 44943 53989 67222 79583 7784 16395 26075 36118 45429 54133 67590 79996 8676 16608 26194 36206 45573 54512 68167 8976 17195 27418 36218 46296 54610 68416 9083 17304 28004 36244 46483 54871 68819 9189 17332 28130 36349 46945 55004 70021 9717 17425 28241 36485 47183 55399 70167 9943 17795 28421 36871 47338 55450 70814 Næsti útdráttur fer fram 8. október 1998 Heimasíða á Interneti: www.itn.is/das/ Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks f fasteignaleit vS' mbl.is/fasteignir FOLK I FRETTUM KYIKMYNDIR/Sambíóin sýna í Borgarbíói og Kringlubíói stórmyndina Hestahvíslarinn, The Horse Whisperer, með þeim Kristin Scott Thomas og Robert Redford í aðalhlutverkum. Hann er jafnframt leikstjóri og framleiðandi myndarinnar sem gerð er eftir skáldsögu Nicholas Evans sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. ROBERT Redford leikur hestahvíslarann Tom ÁSTIN tekur að blómstra ntilli Grace (Kristin Scott Booker sem er orðinn að lifandi goðsögn. Thomas) og Tont (Robert Redford). Heil(l)andi hestahvíslari ÞAÐ vakti á sínum tíma mikla at- hygli þegar Robert Redford fékk Disney-fyrirtækið til að kaupa kvik- myndaréttinn að skáldsögu breska rithöfundarins Nicholas Evans fyrir þrjár milljónir dollara og það áður en hann hafði lokið við að skrifa sög- una, en mikil barátta stóð um það hver myndi hreppa réttinn. Sagt er að sjálfur fái Redford 20 milljónir dollara fyrir að leika í myndinni, leikstýra henni og framleiða. Sagan segir frá hinni 14 ára gömlu Grace MacLean (Scarlett Johansson) sem er bæði tilfínningalega og líkamlega lemstruð eftir slys sem hún lenti í á verðlaunahestinum sínum Pilgrim. Grace, móðir hennar, (Kristin Scott Thomas), sem er atorkusamur rit- stjóri tímarits, gerir sér grein fyrh- því að örlög dóttur hennar og hests- ins eru samtvinnuð og reynir hún allt hvað hún getur til að fmna hesta- hvíslara, en svo kallast þeir sem bún- ir eru þeirri gáfu að geta hjálpað hestum sem hafa truflast á einhvern hátt. Grace fréttir af Tom Booker (Robert Redford) sem er orðinn að lifandi goðsögn fyi-ir stai-f sitt á þessu sviði og heldur hún dóttur sinni með Pilgrim til að leita aðstoðar hans á búgarði í Montana. A meðan Tom vinnur að því að koma lagi á líf þeirra sem orðið hafa fyrir áfollum af völdum slyss- ins tekur ástin að blómstra milli hestamannsins milda og hinnar veraldarvönu konu, en sú ást á eftir að hafa bæði gott og illt í för með sér. Sagan um Hestahvíslai'ann hefur verið gefín út á 36 tungumálum og þar á meðal íslensku, en frá því að hún var gefin út í september 1995 hafa selst rúmlega 10 milljón eintök af bókinni. Nicholans Evans segist hafa heyrt um hestahvíslara um tveimur árum áður en hann tók til við að skrifa bókina. Þótt honum hafí verið kunnugt sitthvað um hesta hafi honum verið þetta hugtak ókunnugt þegar hann heyrði fyrst á það minnst í suðvesturhluta Englands, en síðar hafí hann komist að því að hestahvíslarar hefðu verið til öldum saman. „Sagan sem ég vildi segja var um manneskju sem líkt og hest- urinn hefði raskast og orðið ráðvillt og það hvernig ást og umhyggja annarrar manneskju gæti undir viss- um kringumstæðum leitt þann ráðvillta út úr myrkraveröldinni. Ég hef alltaf verið hugfanginn af ameríska vestrinu og vissi að þar vildi ég að sagan ætti sér stað,“ segir Evans. Hestahvíslarinn fyrsta kvikmyndin sem Robert Redford framleiðir og leikstýrir ásamt því að fara með aðalhlut- verkið. Hann segir að Hættu að raka á þér fótleggina! Notaðu One Touch 4-6 vikna vaxmeðferð - One Touch á íslandi 112 ár. t Svo einfalt er það Hitið vaxið í tækinu og rúllið þvi yfir hársvæðið. Leggið strimil yfir og kippið honum næst af. Húðin verður mjúk, ekki hrjúf! One Toucit er ofnæmisprófað Útsölustaðir: Apótek, Hagkaup, Nýkaup, Nóatún, kaupfélög og snyrtivöruverslanir, SAM Neill ásamt Scarlett Jo- hansson sem leikur hina ungu Grace MacLean sem verður fyr- ir áfalli þegar hún lendir f slysi á hestinum sínunt. það hafi aldrei fyrr höfðað til sín að leikstýra og fara með aðalhlutverk í mynd, en það krefjist þess hæfileika að geta horft á sjálfan sig úr ákveðinni fjarlægð og það fínnist honum hvorki þægilegt né skemmti- legt. Honum hafi þó sýnst það vera þægilegt að leika Tom Booker vegna þess að hann hafí skilið svo margt í fari hans. Hann segir að hann telji að í kvikmyndum skipti það mestu máli að sagan sé góð og drifin áfram af sterkri persónu frekar en tækni- brellum og ytri öfium, og hvað Hestahvíslarann varðar þá hafi áherslan á heilun og siðferðisvitund höfðað hvað sterkast til hans. Red- ford hlaut á sínum tíma óskarsverð- launin fyrir að leikstýra myndinni Ordinary People, sem var fyrsta myndin sem hann leikstýrði, og einnig var hann tilnefndur til verð- launanna fyrir Quiz Show, en auk þessara mynda hefur hann leikstýrt og framleitt myndirnar The Milagro Beanfield War og A River Runs Through It. Hann hefur á löngum ferli sínum leikið í fjölda kvikmynda og var hann tilnefndur til óskarsverðlaunanna fyrir leik sinn í The Sting. Robert Redford hefur verið áfram um að styðja við bakið á óháðum kvikmyndagerðarmönnum og stofnaði hann Sundance-kvik- myndastofnunina í þeim tilgangi árið 1980, en hún stendur að baki Sund- ance-kvikmyndahátíðinni sem orðin er einn mikilvægasti vettvangur fyrir óháðar kvikmyndh- í Bandaríkjunum. Breska leikkonan Kristin Scott Thomas var tilnefnd til óskarsverð- launa 1996 fyrir hlutverk sitt í mynd- inni The English Patient, en meðal mynda sem hún hefur leikið í eru Bitter Moon, Four Weddings and a Funeral, A Handful of Dust og Mission Impossible þar sem hún lék á móti Tom Cruise. Meðal annarra leik- ara í Hestahvíslaranum eru Sam Neill (Jurassic Park, The Piano), Di- anne West sem leikið hefur nt.a. í fjölmörgum myndum Woodys Allens og hin unga Scarlett Johansson, sem hefur leikið í myndunum North, Just Cause, If Lucy Fell og Home Alone 3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.