Morgunblaðið - 30.09.1998, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 30.09.1998, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1998 43V FRÁ Reykjum í Hrútafirði. ■ NEMENDUR frá tíð Guðmundar Gíslasonar, skólastjóra að Reykjum í Hrútafirði, hafa ákveðið að hittast en vettvangur Guðmundar spannaði allt frá 1937-1954 að undanskildum stríðsárunum að hluta. Hófíð verður haldið fyrsta vetrardag, laugardag- inn 24. október, i félagsheimili aldraðra, Ásgarði í Glæsibæ, og hefst með borðhaldi kl. 19. Tilkynna þarf þátttöku til einhvers af eft- irtöldum: Þórai'inn Þon’aldsson, Þóroddsstöðum, Jónas R. Jónsson, Ingibjörg Jóhannsdótth', Torfí Guðbrandsson, Helgi Jónsson, Ingi- mar Einarsson. Málþing um gagnagrunna í matvælaiðnaði HALDIÐ verðm- málþing um gagna- grunna um efnainnihald matvæla í húsnæði Rannsóknastofnunar land- búnaðarins miðvikudaginn 30. sept- ember kl. 13-17. Anders Moller frá Danmörku fjall- ar um þróun og nýjungar á sviði gagnagi-unna fyrir matvæli. Anders er deildarstjóri nýrrar deildar sem fæst við gagnagrunna, vinnslu upp- lýsinga og útreikninga á neyslu hjá Dönsku matvælastofnuninni. Hann hefur starfað mikið að þróun gagna- gi’unna og reikniforrita á alþjóða- vettvangi. Kynnt verður samstarf um íslenskan gagnagrunn um efna- innihald matvæla, en unnið hefur verið að slíku samstarfi á síðustu mánuðum. Kynntar verða endurbætur á þeim gagnagrunni sem byggður hefur verið upp hjá RALA með stuðningi Tæknisjóðs Rannsókn- arráðs. Stefnt er að því að efla gagnagi-unninn þannig að hann nýt- ist sem flestum. Loks verður fjallað um það hvern- ig upplýsingum um aðskotaefni verði best komið á framfæri. Styðja viðskipti með hvalaafurðir KAUPMANNASAMTÖK íslands styðja baráttu Nóatúns hf. og við- skiptaaðila fyrh'tækisins í Noregi varðandi frelsi til viðskipta með hvalaafurðh’ á milli landanna. Nóatún hf. hefur óskað eftir að kaupa slíkar afurðir og framleiðandi í Noregi hefur óskað eftir að selja því umbeðnar vörur. „Norsk yfh-völd hafa sem kunnugt er ekki heimilað þessa verslun og hlýtur slík breytni að teljast óeðlileg á tímum aukinna frjálsra viðskipta á öllum sviðum á milli landa um allan heim,“ segh’ í frétt frá KI og þar segir ennfremur: „Kaupmannasmtök Islands telja verslunarfrelsi ákaflega dýrmætt og því sé þýðingarmikið að standa vörð um að verslunarfrelsi Islendinga verði ekki skert. Samtökin vonast til að íslensk stjórnvöld styðji frjálsa verslun og sýni hug sinn í verki með því að hlutast til um að tilvitnuð verslun geti átt sér stað á milli aðila í Noregi og á Islandi.“ Viðræður um sam- eiginlegt MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi samþykkt frá Kjör- dæmisráðstefnu Alþýðubandalagsins á Vestíjörðum: „Kjördæmisráðstefna Alþýðu- bandalagsins á Vestfjörðum, haldin á ísafirði 27. september 1998, samþykkh' að óska eftir viðræð- um við Alþýðuflokk og Kvenna- lista um sameiginlegt framboð við framboð Alþingiskosningarnar voi’ið 1999, sbr. samþykkt aukalandsfundar Alþýðubandalagsins síðast liðið sumar. Kjördæmisráðstefna Alþýðu- bandalagsins á Vestfjörðum, haldin á ísafírði 27. september 1998, lýsir yfír stuðningi við störf forystu Alþýðu- bandalagsins og þingmenn flokksins í samfylkingarmálunum." Sólkveðjuhátíð Ísfírðingafélagsins ÍSFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykja- vík gengst fyrir Sólkveðjuhátið í Eden í Hveragerði sunnudaginn 4. október nk. Dagskráin hefst kl. 15 með kaffisamsæti. Sverrh' Hei'mannsson fyri-verandi ráðherra og bankastjóri, flytur ávarp, „Minni sólarinnar", og harm- onikuleikur verður milli þess sem gestir fá tækifæri til þess að stinga saman nefjum. Með þátttöku í Sól- kveðjuhátíð að hausti og Sólrisuhátíð að veti’i gefst gömlum Isfíi’ðingum á öllum aldi’i gott tækifæri til að hitt- ast og rifja upp gömul kynni. Þetta er í fjórða sinn sem slík Sól- kveðjuhátíð er haldin. í fyiTa mætti á þx-iðja hundrað gesta. Stjórn ís- firðingafélagsins hvetur sem alh-a flesta til að mæta og taka með sér gesti. Enginn aðgangseyiir. Akvörðun ráð- herra fagnað Ráðstefna um upplýsinga- og tölvumál RÁÐGJAFANEFND um upplýs- inga- og tölvumál (RUT-nefnd) starfar á vegum fjáx’mála- og forsæt- isráðuneyta. Nefndin efnh- næst- komandi miðvikudag, 30. september, til hálfs dags ráðstefnu á Hótel Loft- leiðum undir heitinu Hugbúnaðar- stefna í’íkisstofnana. Er þetta þriðja árið í röð sem Hugbúnaðarstefna er haldin í september. Markmiðið með Hugbúnaðar- stefnu er að efna til kynningai’vett- vangs þar sem stjórnendur ríkis- stofnana og aðrh’ þeir, sem taka ákvai’ðanir um málefni tengd upplýs- ingatækni, geti fræðst hver af öðrum um áhugaverð kerfi, aðfei’ðir og lausnir, sem vel hafa í’eynst, hvoi’t sem um er að ræða heimafengið efni eða aðkeypt. Dagskrá ráðstefnurinai’ er á vefn- um: http://www.stjr.is/interpi’o/fjr/ fjr.nsí/pages/rut-stefna98 HAUSTFUNDUR trúnaðarmanna Rafíðnaðarsambands íslands, hald- inn í Ölfusborgumn 25.-27. septem- ber, fagnar því að félagsmál- ai’áðhen-a skuli hafa tekið af skarið í málefnum í’ússneskra stai’fsmanna Technopromexpoi’t. „Fundui’inn þakkar ráðhen-a fyrir að hafa tekið málið úr höndum embættismanna efth’ margra vikna þvæling og ráða- leysi og fallist á tillögur Raflðnaðar- sambandsins og Félags járniðnaðar- manna um að fela Landsvirkjun að sjá um að launagi’eiðslur Techno- promexport berist í réttar hendur,“ segir í fréttatilkynningu. Þar segir einnig: „Fundurinn átel- ur harðlega þau vinnubrögð fúlltrúa heilbi’igðis- og vinnueftirlits að samþykkja notkun færanlegs stai’fs- mannahúsnæðis við Búrfellslínu 3A þrátt íyrir að það húsnæði sé víðs- fjarri því að uppfylla ákvæði reglu- gei’ðar um aðbúnað, hollustuhætti og öryggisráðstafanir á byggingai’- vinnustöðum og við aðra tímabundna mann virkj agerð.“ Og ennfremur segir: „Það er áfell- isdómur að embættismenn skuli hafa að engu margítrekaðar yfh’lýsingai’ fox-manns Rafiðnaðarsambands ís- lands um að rekstrarleyfi Teehno- promexport sé ábótavant.“ Loks segir í ályktuninni að Raf- iðnaðarsamband Islands muni í engu láta undan síga í baráttunni íyrir því að aðbúnaður starfsmanna fyrh’- tækja, innlendra sem erlendra, sé í fullu samræmi við þær lágmai’ks- reglur sem launamönnum hefur tek- ist að ná fram með áratuga baráttu sinni. FRÁ Vopnafii’ði. ■ í TILEFNI af 30 ára afmæli Vopnfirðingafélagsins í Reykjavík verður haldin afmælishátíð í Skíða- skálanum í Hveradölum 10. október nk. Hátíðin hefst kl. 20 með fordrykk og þríréttuðu steikarhlaðborði. ARKITEKTAFÉLAG íslands og umhverfísráðuneytið gangast fyrir ráðstefnu um snjóflóðavamir mánu- daginn 5. október. Tilefnið er fyrir- hugaðai’ og þegai’ hafnar fram- kvæmdh’ við snjóflóðavarnargarða í eða við nokkur bæjarfélög á Vest> fjöi’ðum, Norðui’landi og Austurlandi. Stjórn Arkitektafélags íslands lýsti í ályktun 19. ágúst sl. áhyggjum af þessum fyrirætlunum og áhi’ifum þeirra á útlit og umhverfi viðkom- andi bæjai’félaga. Telur félagið brýna þörf fyrh’ umræðu um málið á breiðum grundvelli - hvort aðrir val- VINALÍNAN, sem starfrækt er af Reykjavíkurdeild Rauða kross ís- lands, heldur kynningarfund fyrir verðandi sjálfboðaliða í kvöld, miðvikudaginn 30. september kl. 21. Fundurinn verður haldinn í Sjálf- boðamiðstöð á Hvex-fisgötu 105, Reykjavík. Vinalínan tók til starfa 16. janúar 1992 og er opin öll kvöld ft-á kl. 20-23 sími 800 6464. Allir sjálfboðaliðar sem svai-a í símann hafa sótt nám- skeið í símaviðtalstækni á vegum sál- Veislustjóri kvöldsins verður Krist- ján Magnússon en auk hans munu fleh’i Vopnfirðingar skemmta með harmonikuleik, söng og gamanmáli. Að lokum verður stiginn dans fram eftir nóttu. kostir komi til gi’eina, hvort íbúum þessara staða muni finnast þeir öruggir, hversu öruggir gai’ðarnir séu, hver verði áhrif garðanna á vindstrengi og snjósöfnun, hver sé áhættan við að búa á íslandi o.s.frv. Ráðstefnuna ber upp á 5. október sem er alþjóðadagur heimssam- bands ai’kitekta og ber að þessu sinni yfii’ski’iftina „öruggari bæir“ (safer cities) og dag Sameinuðu þjóðanna um búsetu og byggðaþróun (Habitat). Ráðstefnan verður haldin í Noi-ræna húsinu. fræðings og fá einnig handleiðslu á hans vegum. Markmið sjálf- boðaliðanna er að vera til staðar, hlusta og gera sitt besta í að liðsinna þeim sem hringja. Lögð er áhersla á að hér er ekki um séi'fræðihjálp að ræða heldur ei’u Vinalínufélagar venjulegt fólk sem vill deila í’eynslu og tíma með öðrum, segir í fréttatil- kynningu. Þeh’ sem hafa áhuga á að gei’ast sjálfboðaliðar hjá Vinalínunni era vel- komnh’ á kynningarfundinn í kvöld. Gönguferð Hafnargöngu- höpsins HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð í kvöld, • miðvikudagskvöld, frá Hafnarhúsinu að vestanverðu kl. 20 (ath. breyttan brottfararstað fi’á Hafnai'húsinu). Farið verður niður á Miðbakka og með höfninni og ströndinni inn í Boi’gartún. Þaðan yfir Skólavörðu- holtið suður á Reykjavíkurflugvöll. Til baka um háskólahvei’fið og Hljómskálagarðinn niður á Miðbakka. A leiðinni verður litið inn hjá hafnsögumönnum í Reykjavíkur- höfn, Vegagei’ð ríkisins og inn í flug- tux-ninn á Reykjavíkurflugvelli. -----♦-♦-♦---- Námskeið í skyndihjálp REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir tveimur námskeiðum í almenm-i skyndihjálp á næstunni. Fyrra námskeiðið hefst fimmtudag- inn 1. október kl. 19-23. Einnig verð- ur kennt 5. og 6. október. Helgai-námskeið hefst föstudaginn 2. október. Námskeiðinu verður lokið um helgina en bæði námskeiðin era 16 kennslustundir. Kennt verður í Fákafeni 11, 2. hæð. Þátttaka er heimil öllum 15 ái’a og eldri. -----♦-♦-♦---- Fyrirlestur um forsorg NÝ DÖGUN stendur fyrh- fyrirlestri fimmtudaginn 1. október um efnið forsorg. Frummælandi verður Andrés Ragnarsson sálfræðingur. Fyrirlesturinn verður haldinn í safnaðarheimili Háteigskii’kju kl. 20 og er aðgangur ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Efnið höfðar til þein-a sem þui’fa að fylgjast með erfiðum veikindum dauðvona sjúklinga svo og til þeirra sem t.d. eignast fatlaðan einstakling eða sjúkan. -------------- Kári Stefánsson á Bifröst DR. Kári Stefánsson forstjóri mun tala um upplýsingatækni og erfða- rannsóknir á fyrstu málstofu Sam- vinnuháskólans á þessu hausti miðvikudaginn 30. september. Málstofan hefst kl. 15.30 í hátíðai’- sal Samvinnuháskólans á Bifröst og eru allir velkomnir. -------------- * LEIÐRÉTT í FRÁSÖGN Moi-gunblaðsins í gær af hátíðai’höldum Isfii’ðinga á aldar- afmæli Ragnars H. Ragnar var dóttir hans, Sigríður Ragnarsdótth’ stund- um nefnd Sigi’íður Ragnars og er ^ beðizt afsökunar á þeim mistökum. Ráðstefna um snj óflóðavarnir Kynningarfundur Yinalínunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.