Morgunblaðið - 30.09.1998, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 30.09.1998, Blaðsíða 42
/ 42 MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ):j ATVINNUAUGLÝSINGAR Fræðslurniðstöð Reykjavíkur Hagaskóli Starfsmaður (matartæknir) óskast til að sjá um léttan hádegisverð fyrir nemendur, 75% starf. Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri skólans í síma 552 5611. Þessar auglýsingar sem og annan fróðleik er að finna á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur: www.reykjavik.is/fmr. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavxk, • Simi: (+354) 535 5000 • Fax: (+354)535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Verkamenn Verkamenn óskast í byggingavinnu. Boðið er upp á góða starfsaðstöðu og góð laun fyrir góða menn. Uppl.í síma 566 8900. Netfang: www.alftaros.is Wt Á I f t á r ó s Dugleg(ur)? Við leitum að hraustu og duglegu fólki á aldrin- um 20-35 ára við pökkun/flutning á búslóðum. Æskilegt að umsækjendur hafi bílpróf, séu stundvísir og komi vel fyrir. Góð laun í boði. Umsóknum er greini aldur og fyrri störf skal skila fyrir 2. október '98 til Morgunblaðsins merkt: „E — 6301". Frædslu- og ^ ft \ menningarsvið Goffðábii Leikskólar Garðabæjar Leikskólinn Sunnuhvoll Leikskólakennari óskasttil starfa nú þegar. Vinnutími er eftir hádegi. Leikskólinn er tveggja deilda, 2—3 ára og 3—6 ára. Leikskól- inn er mjög heimilislegur, vel staðsettur í fal- legu umhverfi og útivistaraðstaða er mjög góð. Upplýsingar um starfið veitir leikskólastjóri, Oddný S. Gestsdóttir og aðstoðarleikskóla- stjóri María Guðmundsdóttir, í síma 565 9480. Leikskólinn Hæðarból Leikskólakennarar, annað uppeldismenntað starfsfólk eða starfsmenn með reynslu af starfi með börnum óskast til starfa nú þegar. Vinnu- tími er eftir hádegi. í leikskólanum er lögð áhersla á lifandi starf og virkni barnanna. Upplýsingar um starfið veitir leikskólastjóri, Ingibjörg Gunnarsdóttir, í síma 565 7670. Launakjör eru samkvæmt samningum launa- nefndar sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfé- lag. Vélavörður óskast á Sólrúnu EA-351, 147 tonna bát, frá Árskógs- sandi. Upplýsingar í símum 466 1098, 466 1956 og 855 2251 (Óli). Sjálfboðaliðar óskast Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands leitar að sjálfboðaliðum sem vilja starfa með Vinalín- unni. Vinalínan er símaþjónusta ætluð öllum 18 ára og eldri sem eiga í vanda eða hafa eng- an að leita til í sorg og gleði. Sjálfboðaliðar svara í síma öll kvöld kl. 20.00— 23.00. Kynningarfundur verður haldinn í kvöld, mið- vikudaginn 30. sept. kl. 21.00 í sjálfboðamið- stöð á Hverfisgötu 105. Nánari uppl. í síma 561 6720 og 551 8800. Trésmiðir Álftárós ehf. óskar eftir að ráða trésmiði í ákvæðisvinnu. Um er að ræða framtíðarstörf, í boði eru góð laun fyrir góða menn. Uppl. í síma 566 8900. Netfang: www.alftaros.is M Á I f t á r ó s Bæjardekk Mosfellsbæ óskar að ráða tvo menn. Bifvélavirki og laghentur maður óskast til starfa á smurstöð Bæjardekks. Upplýsingar í síma 566 8188 eða á staðnum. FUIMOIR/ MANNFAGNAÐUR LOOK ALPAN hf. Aðalfundarboð Boðað ertil aðalfundar í Alpan hf., Eyrarbakka, miðvikudaginn 14. október 1998 kl. 15.00. Fundarstaður er samkomuhúsið Staður, Eyrar- bakka. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkv. 15. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga stjórnar um niðurfærslu hlutafjár í félaginu. 3. Tillaga stjórnar um að henni verði veitt heimild til að auka hlutafé í félaginu með sölu nýrra hluta. Ársreikningarfélagsinsfyrir árið 1997 og tillög- ur sem stjórnin gerir til fundarins munu ásamt fylgigögnum liggja frammi á skrifstofu félags- ins viku fyrir fundinn til kynningar fyrir hlut- hafa. Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á fundarstað. Stjórn Alpan hf. AT VINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði til leigu 230 fm skrifstofuhúsnæði á góðum stað í gamla miðbænum til leigu frá 1. nóvember nk. Langtímaleiga kemurtil greina. Fyrirspurnir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 7. v október merktar: „S — 6326". TIL 5ÖLU 30 kg eða meira Stuðningur og ráðgjöf tryggja árangur. Upplýsingar veitir Margrét í síma n 699 1060. TILKYNNINGAR Opnað eftir sumarleyfi Afgreiðsla skrifstofu Slysavarnafélags íslands verður opin frá kl. 9.00—17.00 tímabilið 1. október 1998 til 1. maí 1999. Slysavarnafélag íslands, Grandagarði 14, Reykjavík. TILBOÐ/UTBOÐ I I UTBOÐ F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftirtilboðum í verkið „Götusalt, efniskaup á salti til hálkueyðingar." Heildarmagn er um 12.000 tonn. Fyrsta afhending verður um miðjan desember 1998 og sú síðasta haustið 2000. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: Miðvikudaginn 18. nóvem- ber 1998 kl. ll.OOá sama stað. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæð- inu. GAT 99/8 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 NAUÐUNGARSALA I I Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 25, Hólmavík, sem hér segir á eftirfarandi eign: Miðtúni 7, Hólmavík, þinglýstri eign Þórunnar Einarsdóttur, eftir kröfu Byggingasjóðs ríkisins, fimmtudaginn 8. október 1998, kl. 14.00. Sýslumaðurinn ð Hólmavík, 28. september 1998. Áslaug Þórarinsdóttir, settur sýslumaður. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri miðvikudaginn 7. október 1998 kl. 14.00. Foldahraun 41, 2. hæð D, þingl. eig. Ásdís Gísladóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 29. september 1998. ÝMISLEGT Húseigendur ath. Húsasmíðameistari getur af sérstökum ástæðum bætt við sig verkefnum nú þegar. Upplýsingar í síma 898 5375. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 7 - 18009308'/2 = Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. □ HELGAFELL 5998093019 IV/V I.O.O.F. ’ a 1799307Y2 = Rk. □ GLITNIR 5998093019 I Dagsferðir sunnud. 4. okt. Frá BSl kl. 10.30 Búrfell í Grímsnesi. Gengið frá Búrfelli upp Kattahrygg og yfir fjallið. Komið niður hjá Krókhólum. Skælingar við Eldgjá 2.-4. okt. Vígsluferð í Skæl- inga. Skoðunarferð um Skæl- ingasvæðið og Eldgjá. Endurnýj- að gangnamannahús í Skæling- um vígt. Gist í Hólaskjóli. Þátt- taka tilkynnist á skrifstofu Úti- vistar. Hægt er að fara í Hóla- skjól á eigin bílum. Afgreiðslutími á skrifstofu Útivistar er á milli kl. 12.00 og 17.00 alla virka daga. _ SAMBAND ÍSLENZKFiA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Einar S. Arason verður með hugleiðingu. Allir hjartanlega velkomnir. KENNSLA Myndlistaskóli Margrétar Ný og fjölbreytt námskeið fyrir alla aldurshópa. Upplýsingar og innritun í síma 562 2457. ÝMISLEGT Námskeið f reiki-heilun 2. stig Haldið í Rvík helgina 3. og 4. okt. Síðan verða þjálfunarkvöld. Viðurkenndur meistari, Sigurður Guðleifsson, sími 587 1164. DULSPEKI Lífsins sýn Úr fortíð, í nútíð og framtíð. Tímapantanir fyrir október- mánuð í síma 568 6282.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.