Morgunblaðið - 30.09.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 30.09.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1998 5SK- VEÐUR PS Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * 4é é é R'9nin9 é "é % Slydda Alskýjað %■ Snjókoma XJ Él ý Skúrir ý Slydduél ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vmdonnsymrvind- __ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður é * er 2 vindstig.é Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðlæg átt, kaldi allra austast en annars fremur hæg átt. Skúrir suðaustan til og á Austfjörðum, en víðast léttskýjað annars staðar. Hiti 5 til 10 stig, mildast sunnan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæg breytileg átt, skýjað með köflum og smáskúrir á víð og dreif um landið fram til sunnudags. Síðan suðlæg átt með vætu sunnan- og vestanlands, en þurru og bjartara veðri á Austur- og Norðausturlandi. Heldur hlýnandi á sunnudag. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 ogá miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. 71/ að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. 77/ að fara á milli spásvæða erýttá{*\ og sfðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Við Færeyjar er lægðardrag sem þokast norðvestur. Skammt suður af íriandi er 993 millibara lægð sem þokast austur. Yfir Grænlandi er hæðarhryggur sem þokast einnig til austurs. ---------------- VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 7 skýjað Amsterdam 18 þokumóða Bolungarvík 5 skúr á síð.klst. Lúxemborg 14 skýjað Akureyri 5 skýjað Hamborg 16 þokumóða Egilsstaðir 5 vantar Frankfurt 17 skýjað Kirkjubæjarkl. 6 léttskýjað Vin 17 rign. á sið.klst. Jan Mayen 4 rigning Algarve 21 súld Nuuk 3 léttskýjað Malaga 28 léttskýjað Narssarssuaq 1 léttskýjað Las Palmas 28 léttskýjað Þórshöfn 10 rign. á slð.klst. Barcelona 25 léttskýjað Bergen 16 skýjað Mallorca 26 léttskýjað Ósló 13 alskýjað Róm 23 léttskýjað Kaupmannahöfn 15 alskýjað Feneyjar 20 heiðskírt Stokkhólmur vantar Winnipeg 3 alskýjað Helsinki 9 skýiað Montreal 9 heiðskírt Dublin 16 skýjað Halifax 11 heiðskírt Glasgow 15 léttskýjað New Ybrk 15 léttskýjað London 16 mistur Chicago 14 léttskýjað París 17 skýjað Orlando 23 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá tfeðurstofu íslands og \fegagerðinni. Yfirlit á hádegi 30. sept. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur llingl i suðri REYKJAVÍK 0.45 2,6 6.56 1,4 13.39 2,8 20.13 1,4 7.29 13.14 18.57 20.57 Tsafjörður 2.49 1,5 9.04 0,8 15.50 1,6 22.19 0,7 7.38 13.22 19.03 21.05 SIGLUFJÖRÐUR 5.30 1,1 11.23 0,7 17.48 1,2 7.18 13.02 18.43 20.45 DJÚPIVOGUR 3.39 0,9 10.34 1,7 17.01 1,0 23.06 1,5 7.01 12.46 18.29 20.28 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands Krossgátan LÁRÉTT: - 1 sanka saman, 4 rit- höfundur, 7 sóttkveikju, 8 ber, 9 elska, XI ein- kenni, 13 sprota, 14 fljót, 15 fánnti, 17 mjög, 20 sjór, 22 hræfugla, 23 truntu, 24 tijágróður, 25 mikilleiki. LÓÐRÉTT: - 1 púði, 2 segl, 3 fiska, 4 raunveruleg, 5 sjófugl- inn, 6 slóra, 10 geta um, 12 ber, 13 karlfugls, 15 lund, 16 trylltan, 18 val- ur, 19 blómið, 20 skott, 21 lengra í burtu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: - 1 skinhelgi, 8 tæpur, 9 neita, 10 rói, 11 renni, 13 ræddi, 15 skass, 18 satan, 21 kál, 22 andrá, 23 ágóði, 24 ragmennið. Lóðrétt: - 2 kæpan, 3 nærri, 4 ernir, 5 grind, 6 stór, 7 gati, 12 nes, 14 æða, 15 skap, 16 aldna, 17 skálm, 18 slá- in, 19 tjóni, 20 náið. * I dag er miðvikudagur 30. sept- ember 273. dagur ársins 1998. Orð dagsins; Villist ekki! Guð lætur ekki að sér hæða. Það sem maður sáír, það mun hann og uppskera. (Galatabréfið 6, 7.) Skipin Reykjavikurhöfn: Arn- arfell, Stapafell og Hanne Sif komu í gær. Víðir og Brettingur fóru í gær. Lone Sif og Fukuju Maru 25 koma í dag. Vædderen fer í dag. Stella Pollux er væntanleg í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hanse Duo fór í gær frá Straumsvík til Reykja- víkur. Stella Pollux og Sterry Arbot koma í dag. Alexi fór í gær. Fréttir Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna er op- in á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun alla mið- vikudaga frá kl. 16-18. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9.30 ganga og léttar æfingar með tónlist, kl. 13-16.30 handavinna og opin smíðastofan, kl. 13 frjáls spilamennska. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka, kl. 13. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Námskeið í framsögn hefst miðvikudaginn 7. okt. kl. 16.15, 10 skipti, kennari Bjarni Ingvars- son. Uppl. og skráning í síma 588 2111. Athugið að allt félagsstarf er í Ásgarði, Glæsibæ. Gerðuberg, félagsstarf. kl. 9 morgunspjall og heitt á könnunni, kl. 9- 16.30 vinnustofur opnar m.a. keramik, kl. 10.30 gamlir leikir og dansar, frá hádegi spilasalur op- inn, kl. 13.30 tónhornið, veitingar í teríu. Mánu- daginn 5. október verð- ur farið í heimsókn og kynnisferð á Akranes, leiðsögumaður Bjarn- fríður Leósdóttir. Skráning hafin. Allar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 557 9020. Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfimin er á mánu- dögum og miðvikudög- um, hópur 1 kl. 9.30, hópur 2 kl. 10.20 og hóp- ur 3 kl. 11.10. Handa- vinnustofan opin á fimmtudögum kl. 13-16. Hraunbær 105. Kl. 9-14 bókband og öskjugerð, kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjónusta, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 13-17 fótaaðgerð. Hæðargarður. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, handavinna: perlusaum- ur fyrir hádegi og postu- línsmálun eftir hádegi. Fótaaðgerðafræðingur á staðnum. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun, hárgreiðsla, keramik, tau- og silkimálun, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 13. jóga, kl. 15 frjáls dans og kaffíveitingar, teiknun og málun. Langahlfð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10 morgunstund í dag- stofu, kl. 10-13 verslun- in opin, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 enskukennsla, kl. 15 kaffiveitingar. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin, kaffi og hárgreiðsla, kl. 9.15-12 myndlistar- kennsla og postulíns- málun, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 13 boccia, myndlistarkennsla og postulínsmálun, kl. 14.30 kaffiveitingar. Haust- fagnaður fóstud. 9. okt. húsið opnað kl. 18. Létt- ur kvöldmatur. Ingveld- ur Ýr Jónsdóttir syngur. Færeyingar sýna dansa. Helga Braga Jónsdóttir flytur gamanmál. Hljómsveit Hjördísar Geirsdóttur leikur fyi-ir dansi. Miðasala og skráning í síma 562 7077. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 söngur með Áslaugu, kl. 10 bútasaumur og hand- mennt almenn, kl. 10.15 boccia, bankaþjónusta Búnaðarbankinn, kl. 11.45 hádegismatur kl. 14.45 kaffi, kl. 14-15.30 dansinn dunar. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 9-16.30 leirmunagerð, kl. 9.50 leikfimi, kl. 10.10 sögust- und. Bankinn opinn frá kl. 13-13.30, kl. 14 fé~ lagsvist, kaffi og verð- laun, kl. 9-16 fótaað- gerðastofan opin. Barðstrendingafélagið. Spilað í Konnakoti Hverfisgötu 105, 2. hæð í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Félag kennara á eftir- launum. Vetrarstarfið er hafið í Kennarahús- inu við Laufásveg. Fimmtud. 1. okt. kl. 14^ _ mætir bókmenntaklúbb- ur, rætt um skáldið Hannes Hafstein, kl. 16 kóræfing. Þeir félagar sem hafa áhuga era hvattir til að koma í hóp- inn. Kvenfélagið Hrönn heldur fyrsta fund vetr- arins fimmtud. 1. okt. kl. 20 í Skeifunni 11. Gestur Valgerður Jónsdóttir. Hattasýning. Vinalínan. Kynningar- fundur fyrir þá sem vilja starfa sem sjálfboðaliðar hjá Vinalinunni verður haldinn i kvöld kl. 21 f ~ Sjálfboðamiðstöð, Hverfisgötu 105. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og ki'edit- kortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins era afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúk- linga. Minningarkort era afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588 9220 (gíró) Holtsapóteki, Reykjavíkur Apóteki, Vesturbæjar Apóteki, Hafnarfjarðar Apóteki, Keflavíkur Apóteki og» hjá Gunnhildi Elíasdótt- ur, ísafirði. Minningarkort For- eldra- og vinafélags Kúpavogshælis fást á skrifstofu endurhæf- ingadeildar Landspítal- ans Kópavogi. (Fyrram Kópavogshæli) síma 560 2700 og skrifstofu Styrktarfélags vangef- inna sími 551 5941 gegn heimsendingu gíróseð- ils. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. > " skímmdi btll FYRIR BILINN Simoniz vörulínan býður allt sem þú þarft til að þrífa bílinn að utan og innan. Prófaðu: MAXWAX hágæðabón með hámarksgljáa. Back to Black skínandi gott á stuðarann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.