Morgunblaðið - 30.09.1998, Blaðsíða 44
y44
MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Kostir
gagnagrunns
GAGNRÝNENDUM gagnagrunnsfrumvarpsins er það
sammerkt, að þeir neita að horfa á kostina. Þetta segir í
leiðara Viðskiptablaðsins.
ViðsldptaUaðið
Mótsögn
í FYRRIHLUTA leiðarans seg-
ir:
„I heilbrigðiskerfum Vestur-
landa er falin sú mótsögn að
flestir vilja fá allra bestu þjón-
ustu sem hægt er að fá en vilja
um leið kosta eins litlu til og
unnt er. Oftast snúast átök um
heilbrigðiskerfí um fjármuni,
enda hafa útgjöld til heilbrigðis-
mála þá náttúru að hækka af
sjálfu sér, líklega einfaldlega
vegna þess að sífellt er unnt að
veita meiri, nákvæmari og betri
þjónustu. Má sem dæmi taka að
meðferð fyrirbura hefur tekið
stórstígum framförum á undan-
förnum árum en kostar um leið
gífurlega fjármuni. Sömulciðis
er gjörgæslumeðferð einstak-
lega dýr vegna þess að í dag er
hægt að bjarga lífi fólks sem
enginn lét sig dreyma um að
hægt væri að bjarga fyrir
nokkrum árum. Ódýrasta að-
ferð við að viðhalda heilsu og
beijast við sjúkdóma er að beita
lyfjum. Þróun lyfja er hins veg-
ar dýr en talið er að það kosti
um 20 milljarða króna að þróa
nýtt lyf. Sérfræðingar í heil-
brigðiskerfinu telja því að lyfja-
kostnaður ríkisins hækki sjálf-
virkt um 8 til 15% á ári ef ekk-
ert er að gert. Ný lyf vekja yfir-
leitt miklar vonir og oft er reynt
að koma þeim á markað sem
fyrst. Verkun þeirra liggur þá
ekki alltaf Ijós fyrir og því þarf
að halda áfram að safna upplýs-
ingum um hann eftir að lyf er
komið á markað. Stundum
koma líka í ljós óvæntar auka-
verkanir til góðs eða ills.
• • • •
Gildar ástæður
Á þetta er minnt nú þegar
umræða um gagnagrunnsfrum-
varp ríkisstjórnarinnar fer að
ná hámarki. Ljóst er að mjög
skiptar skoðanir eru um ágæti
þess og í raun erfitt að draga
skýrar linur. Rök gegn frum-
varpinu byggjast þó fyrst og
fremst á því að hugsanlega geti
eitthvað farið úrskeiðis. Slík
rök má í raun alltaf viðhafa
þegar við stöndum á tímamót-
um. Án áhættu verða fáar
breytingar. Þetta á bæði við um
einstaklinga og þjóðfélög. Þeir
sem barist hafa gegn gagna-
grunnsfrumvarpinu gera það á
mörgum mismunandi forsend-
um en þó er þeim það sammerkt
að þeir neita að horfa á kostina.
Þeir eru hins vegar margir og
spennandi. I fyrsta lagi getur
grunnurinn orðið til þess að efla
mjög skilning á verkun lyfja og
bætt þannig heilsu fólks, í öðru
lagi getur hann virkað sem
stjórntæki í heilbrigðiskerfinu
og þannig hugsanlega lækkað
kostnað vegna þess, í þriðja lagi
mun hann veita fjölda fólks at-
vinnu og í fjórða lagi getur
hann orðið til þess að einhverjir
auðgast á honum. Allt eru þetta
góðar og gildar ástæður til þess
að afgreiða frumvarpið."
APÓTEK________________________________________
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótckanna: Háaleitis Apó-
tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar-
hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með
kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirkur
símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888.
APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30-19
og laugardaga kl. 10-14._____________________
APÓTEKH) IÐUFF.LU 14: Opið mád.-ód. kl. 9-18.30,
fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi-
daga. S: 677-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 677-2610.
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins
kl. 9-24,______. __________________________
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifmml 8: Opið mán. - föst.
kl. 9-18, lokað laugard. og sunnud. S. 688-1444.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi-
daga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 677-3610.
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið
mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl.
10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.___________
APÓTEKIÐ SMARATORGI 1: Opið mán.-föst. kl. 9-20,
iaugard. kl. 10-18. Sunnudaga kl. 12-18. S: 564-5600,
bréfs: 564-5606, læknas: 564-5610.___________
ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-18.____________
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.
- BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka daga kl. 9-
18, mánud.-föstud.___________________________
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s.
568-0990, Opið virka daga frá kl. 9-19.______
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laug-
ardaga kl. 10-14. ___________________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 9-21,
laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5115, bréfs.
563-5076, læknas. 568-2510.__________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfelisbæ. Opið
virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-18. Sími 566-
7123, læknasimi 566-6640, bréfsími 566-7345._
HOLTS APÓTEK, Glæsibœ: Opið mád.-föst. 9-18.30.
Laugard. 10-14. S: 553-5213._________________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka
daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.________
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21.
V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070.
Læknasimi 511-5071.__________________________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga
kl. 9-19.____________________________________
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-fid. 9-18.30,
föstud. 9-19 og laugard. 10-16.
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga
frá kl. 9-18. Sími 553-8331._________________
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14,
' langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.____________
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laug-
ardaga kl. 10-14.____________________________
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 60C. Opið v.d. kl. 8.30-
18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími
551-7222.____________________________________
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvailagötu s. 662-2190,
læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 8.30-19, laugard.
kl. 10-16.___________________________________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug-
ard. ki. 10-14.
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S:
544-5250. Læknas: 544-5252.__________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 655-1328.
Apótekið: Mán.-fld. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar-
daga kl. 10.30-14.___________________________
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek, s. 565-5550,
opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar,
s. 555-3966, opið v.d. 9-19, laugd. og sunnd. 10-14.
Lokað á helgidögum. Læknavakt fyrir bæinn og Álfta-
nes s. 555-1328.
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fld.
9-18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-
6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802._____
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. ki. 9-19, laugard. 10-
13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30,
helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heiisugæslu-
stöð, simþjónusta 422-0500.__________________
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og
sunnud. kl. 10-12 og ki. 16-18, almenna frídaga kl. 10-
12. Simi: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566.
SELFOSS: Seifoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og
sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Arnes
Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. ki. 9-18.30, laugard.
ki. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-
3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhend-
ing lyflasendinga) opin alia daga ki. 10-22._
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranes-
apótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opiö v.d. 9-18,
iaugardaga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna
frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins
15.30-16 og 19-19.30.________________________
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga,
laugard. 10-14. Sími 481-1116._______________
AKUREYRI: Stjömu apótek og Akureyrar apótek skipt-
ast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er
opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17
bæði laugardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá
sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2
tíma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um Iækna og apótek
462-2444 og 462-3718.________________________
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er tii viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-16 og sunnud.,
kl. 13-17. Upplýsingar í sima 563-1010.______
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er op-
in mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og
föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020._____________
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópa-
vog í Heilsuverndarstöö Reykjavikur við Barónsstíg
frá ki. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og
helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.__________
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráöamóttaka
í Fossvogi er opin allan sóiarhringinn fyrir bráðveika
og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 526-1700
beinn sími.__________________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá-
tiðir. Slmsvari 568-1041.____________________
Neyðarnúmer fyrir allt land -112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Simi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.____
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sól-
arhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.________
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sóiar-
hringinn. Simi 525-1111 eða 526-1000.________
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiönum allan sólar-
hringinn. Simi 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF
AAJIAMTÖKIN, s. 551-6373, opió virka daga kl. 13-20,
alla aðra daga kl. 17-20.____________________
AA-SAMTÖKIN, Hæfnariiröl, a. 565-2363.________
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Op-
. ið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282._
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl.
á miðvikud. kl. 17-18 í s. 662-2280. Ekki þarf að gefa
upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka
og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamæling-
ar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og
kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsókn-
arstofu Sjúkrahúss Reylgavíkur í Fossvogi, v.d. kl.
4 8-10, á göngudeild Landspítaians kl. 8—15 v.d. á
heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum.____
ALNÆMISSAMTÖKÍN. Símatlmi og ráðgjöf kl. 13-17
alla v.d. í síma 552-8686. Trúnaðarsími þriðjudags-
kvöld frá ki. 20-22 í síma 552-8586._________
ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5389, 125 Rvlk. Veit-
ir ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819
og bréfsimi er 587-8333._____________________
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild
Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá þjúkr.fr.
fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMÉÐFERÐASTÖÐIN TEIG-
- UR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeild-
armeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráögjafar til við-
tals, fyrir vímuefnaneytendur og aðstandendur alia
v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.________________
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suóurgötu 10, 101
Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fímmtudaga
kl. 17-19. Simi 552-2153.____________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús T. og
3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um lýálparmæður í
sima 564-4650._______________________________
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræði-
ráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer
800-6677._______________________________________
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks
með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi
„Crohn’s sjúkdóm*1 og sáraristilbólgu „Colitis Ulcer-
osa“. Pósth. 5388,125, Reykjavík. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REVKJAVÍKUR. Lögfræði-
ráðgjöf í síma 652-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2
kl. 10-12 og 14-17 virka daga._______________
E.A.-SAMTÖKIN. SjálfsMálparhöpar fyrir fólk með til-
finningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðar-
heimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.________
FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791,
121 ReyKjavík.__________________________________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf
1121, 121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnar-
götu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl.
19.30-21. Bústaðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl.
11-13. Á Akureyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á
sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 i Kirkjubæ._
FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimers-
sjúklinga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir
ráðgjuöf og upplýsingar í sima 687-8388 og 898-5819,
bréfsfmi 587-8333.______________________________
FÉlJkG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargötu 10D.
Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16,
þriöjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og
bréfsími 562-8270.______________________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborg
arstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18._
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 6307, 125 Rvlk.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Birkihvammi
22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30,
fimmtud. kl. 14-16. Sfmi 564-1045.___________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa
Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.____
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s.
551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börn-
um. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12.
Tfmapantanir eftir þörfum.______________________
FJÖLSKYLDULÍNAN, simi 800-6090. Aðstandendur
geðsjúkra svara simanum.________________________
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGN-
IR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og símaráögjöf
fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl.
16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir skv. ósk-
um. S. 551-5353.________________________________
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga-
og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3. hæð. Skrifstofan opin
alla virka daga ki. 14-16. Sfmi 581-1110, bréfs. 581-1111.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-6990, bréfs. 552-6029, opið
kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16.
Stuðningsþjónusta s. 562-0016._______________
GIGTARFÉLAG ISLANDS, Ármúla 5, 3. hæö. Gönguhóp-
ur, uppl. hjá félaginu. Samtök um veQagigt og síþreytu,
sfmatfmi á fimmtudögum kl. 17-19 f sfma 553-0760.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 8.30-20
alla daga vikunnar. Austurstr. 20, kl. 9-23 alla daga
vikunnar, í Hafnarstr. 10-18, alla daga nema miðvikud.
og sunnud. „Western Union“ hraðsendingaþjónusta
með peninga á öllum stöðum. S; 552-3735/ 552-3752.
KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem
beita ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í
sfma 570-4022 frá kl. 9-16 alla virka daga.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustu-
miðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf,
fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-
3550. Bréfs. 562-3509.__________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 661-1205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi eða nauðgun.____________________________
KVENNARÁÐGJÖFIN. Slmi 552-1500/996215. Opin
þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10,
Reykjavík. Skrifstofan er opin allav.d. kl. 9-17. Uppl.
og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-6744._____________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46,2.
hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sfmi 552-0218.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi
26,3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 551-4570.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er
opin alla virka daga frá kl. 9-17._____________
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-
10. Sfmar 552-3266 og 561-3266._________________
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf
fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði
kl. 17-19. Tímap. í s. 655-1295. í Reykjavík alla þrið.
kl. 16.30-18.30 f Álftamýri 9. Tfmap. f s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðjan, Hafnar-
húsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráðgjöf, (jölbr. vinnu-
aðstaða, námskeið. S: 552-8271.______________
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík.
Sfmatfmi mánud. kl. 18-20 895-7300.___________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa op-
in þriöjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan
sólarhringinn s. 562-2004.___________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvlk. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar-
stj./sjúkraþjálfun s. 668-8630. Framkvstj. s. 568-8680,
bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 14-
16. Póstgíró 36600-5. S. 551-4349.
MÆÐRASTYRKSNEFNÐ KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2.
hæð. Opið þriöjudaga kl. 17-18. Póstgíró 66900-8.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og barna kringum barns-
burð. Uppl. f sfma 568-0790._________________
NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrif-
stofa Suðnrgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-6678. Netfang: neist-
inn@islandia.is_________________________________
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í
turnherbergi Landakirkju í Vestm.eyjum. Laugard. kl.
11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud.
kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu
14A. Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7.________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð
fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012._____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Skrifstofan,
Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.__________________
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17.
Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrif-
stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 652-4440. Á öðrum tím-
um 566-6830.___________________________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið
allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að
19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S.
511-5151. Grænt: 800-5151.___________________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem
fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í
Skógarhlfð 8, s. 562-1414.___________________
SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og
fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er
opin alla v.d. kl. 11-12.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifstofa op-
in mlðvd. kl, 17-19. S: 562-5605.____________
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menn-
ingarmiðst. Gerðubergi, símatími á fimmtud. millí kl.
18-20, sfmi 861-6750, sfmsvari._________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykja-
víkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Werholti 3,
Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf
og meðferð fyrir Qölskyldur í vanda. Aðstoð sérmennt-
aðra aðila fyrir Qölskyldur eða foreldri með börn á
aldrinum 0-18 ára.______________________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand-
ann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningar-
fundir aila flmmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri
borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262._____
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími:
562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19._______
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S:
551-7594.___________________________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7659. Mynd-
riti: 588 7272._____________________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Sfmatími fímmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabba-
meinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040._____________
TOUREITE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box
3128 123 Rvfk. S: 551-4890/ 588-8581/462-5624.
TKÚNADABSÍMI BAUÐAKBOSSHÚSSINS. Báðgjafar-
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20
ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151,
grænt nr: 800-5151._________________________
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum börnum, Suður-
landsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 563-2288. Mynd-
bréf: 653-2050.________________________________
UMSJÓNAKFÉLAG EINHVEBFBA: Skrifstofan Lauga-
vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-16. S: 562-1690.
Bréfs: 562-1526.____________________________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FEBÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opiö alla daga frá kl. 8.30-19 til 16. september. S: 662-
3045, bréfs. 562-3057._________________________
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni
17, uppl, og ráðgjöf s. 567-8055.______________
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjarnargötu 20 á mið-
vikuögum kl. 21.30._________________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s.
581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og for-
eldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-
1799, er opinn allan sólarhringinn._________
VINALlNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr.
800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf ein-
hvern til að tala við. Svarað kl. 20-23.____
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKBUNAKHEIMILI. Frjáls alla daga.
SJÚKBAHÚS BEYKJAVlKUB.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl.
Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og
fijáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn-
artfmiá geðdeild er frjáls.____________________
GBENSÁSDEILD: Mánud. föstud. kl. 16-19.30, laug-
ard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.___
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviös, ráðgjöf og tímapantanir í
s. 525-1914.________________________________
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartfmi.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12:
Eftir samkomulagi við deildarstjóra.___________
BABNASPÍTALI HBINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra._________________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöiium: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra._________________
KVENNADEILD, KVENIÆKNINGADEILD: Kl. 15-16
og 19.30-20.___________________________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).________________________________
VÍFILSSTAÐASPÍTAU: Kl. 15-16 og 19.30-20._____
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili f Kópavogi: Heimsókn-
artími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.______
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 16-16 og
19-10.30.
SJÚKBAHÚS SUÐUBNESJA, KEFLAVÍK: Heimsókn-
artími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátiðum
kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðv-
ar Suðurnesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi alla
daga kl. 16.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrun-
ardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími
frá kl. 22-8, s. 462-2209.__________________
BILANAVAKT____________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8216.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936_
SÖFN__________________________________________
ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maí er safniö
lokað. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miövikudögum og föstudögum kl. 13. Tekið á
móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upp-
lýsingar f sfma 577-1111,__________________
BOKGAKBÓKASAFN BEYKJAVfKUK: Aó&lsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 652-7156. Opið mád.-fid. kl. 9-
21, föstud. kl. 11-19.______________________
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, s. 557-
9122.______________________________________
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofan-
greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-
fld. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19.___________
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 652-7029. Opinn
mád.-föst. kl. 13-19._______________________
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 652-7640. Opið mád.
kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.___________
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-
19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, föstud. kl. 10-16.
FOLDASAFN, Grafarvogskirlgu, s. 567-5320. Opið mád.-
fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-15.____________
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.____________________________________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud,-
fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1.
okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.-
15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laug-
ard. (1. okt.-15. maf) kl. 13-17.___________
BOKGAKSKJALASAFN KEYKJAVÍKUB, Skúlatúnl 2:
Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miðviku-
dögum kl. 13-16. Sími 563-2370._____________
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen hús,
Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s: 655-4700. Smiðjan,
Strandgötu 50, opiö a.d. kl. 13-17, s: 666-5420, bréfs.
66438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opið laugd. og
sunnud. kl. 13-17.____________________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar-
Qarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.______________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-19, föst. kl. 8.16-
17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokaðuð á laugard.
S: 525-5600, bréfs: 525-5615._______________
LISTASAFN EINAKS JÓNSSONAK: Safnið opið laug-
ardaga og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga._____________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is_______________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 12-18 nema mánud._•_______________
LISTASAFN SIGUBJÓNS ÓLAFSSONARSafnið cr lok-
að til 24. október nk. Upplýsingar f sfma 553-2906.
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Op-
ið alla daga frá kl. 13-16. Sfmi 563-2530.
LMINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Lauf-
skógum 1, Egilsstöðum er opiö alla daga nema mánu-
FRÉTTIR
Fyrirlestur
um verk
Héléne Cixous
IRMA Erlingsdóttir bókraennta-
fræðingur verður gestur á
rabbfundi Rannsóknarstofu í
kvennafræðum fimmtudaginn 1.
október.
I fréttatilkynningu segir: „Rit-
höfundurinn Héléne Cixous hefur
birt yfir fjörutíu skáldsögur og
leikrit auk fjölda styttri ritverka,
fyrirlestra og fræðigreina þar sem
hún samtvinnar heimspeki og bók-
menntarýni. Hél'ene Cixous er
einkum þekkt hér á landi sem
„franskur femínisti" þ.e. fyrir
kenningasmíðar sínar um kynja-
mun. I rabbinu verður gerð tilraun
til að kynna þessar kenningar með
tilliti til ljóðrænna og leikrænna
skrifa höfundai'ins. I hvaða mæli
smitar fagurfræðin hugleiðingar
hennar um kynjamun og hvernig
kemur kynjapólitík við sögu í
skáldverkum?“
Rabbið er á vegum Rannsóknar-
stofu í kvennafræðum við Háskóla
Islands og verður í stofu 201 í
Odda kl. 12-13. Rabbfundurinn er
öllum opinn.
--------------
Framtíðarsýn
í lagnamálum
NÁMSTEFNA um lagnamál verð-
ur haldin á Grand Hótel Reykjavík
1. og 2. október nk.
Það er Samorka, samtök veitu-
fyrirtækja, sem stendur fyrir ráð-
stefnunni í samvinnu við Lagna-
félag Islands, Rannsóknastofnun
byggingariðnaðarins, Iðntækni-
stofnun, Félag pípulagningameist-
ara, Félag byggingarfulltrúa,
Félag byggingarefna- og húsmuna-
kaupmanna, Tæknifræðingafélag
Islands og Verkfræðingafélag Is-
lands.
daga kl. 11-17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl.
14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu
undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miryagrip-
um og handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur.
Sfmi 471-1412, netfang minaust@eldhorn.is.___
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reylgavíkur v/raf-
stöðina v/Elfíðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir
samkomulagi. S. 567-9009._____________________
MINJASAFNIÐ Á AKUREYBI: Aðalstræti 68 er lokaú I
sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opna
vorið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562._____
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á
öðrum tfma eftir samkomulagi._________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfísgötu
116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard.
kl. 13.30-16.________________________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
NORSKA HÚSIÐ ( STYKKISHÓLMI: Opið daglega i
sumar frá kl. 11-17.__________________________
ORÐ DAGSINS____________________________________
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.__________________________
SUNPSTÁÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d.
kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opið f bað og heita
potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-
21.30, helgar 8-19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-
21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-
22, helgar kl. 8-20. Grafarvocslaug er opin v.d. kl.
6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Árbæjarlaug er opin v.d.
kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin
mán. og fímmt. kl. 11-16. þri., mið. og föstud. kl. 17-
21.__________________________________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-22. Laugd.
og sud. 8-19. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30.
Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar:
Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.______
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.__
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl.
7-21 og kl. 11-15 um helgar. Sfmi 426-7555.__
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18._________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud.
kl. 7-21. Laugard. H.8-17. Sunnud. kl. 9-16._
SUNDLAUGIN1GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laug-
ard. og sunnud. kl. 8-18. Sfmi 461-2532.______
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.______
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÍBAGARÐURINN. Garðurinn
er opinn alla daga kl. 10-17, lokað á miðvikudögum.
Kaffihúsið opið á sama tfma._________________
SORPA__________________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaö-
ar á stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær
og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími
520-2205.