Morgunblaðið - 30.09.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
í DAG
Q p' ÁRA afmæli. í dag,
i/ O miðvikudaginn 30.
september, verður níutíu og
fimm ára Karvel Ögmunds-
son, fyrrverandi útgerðar-
maður og heiðursborgari
Njarðvíkur. Kan'el verður
að heiman.
BRIDS
Uin.sjón (íuðiniiniliir
l'áll Arnarson
SUÐUR spilar fjóra
spaða eftir opnun á einum
„Precision“-spaða og
stökk norðurs beint í
fjóra. Lesandinn er beð-
inn um að setja sig í spor
austurs. Vestur kemur út
með tígulgosann og aust-
ur tekur kóng blinds með
ás. En hvað svo?
Suður gefur; allir á
hættu.
Norður
* G876
¥ D
* KD92
* K1064
Austur
* 52
V ÁG872
* Á743
* D3
Ein hugmynd er að spila
tígli til baka í þeirri von
að makker geti trompað.
Annar möguleiki er að
spila rólega vörn og vona
að sagnhafi eigi ekki
nógu marga slagi. Þegar
spilið kom upp, valdi
austur rólegu leiðina og
trompaði út. Það var rétt
að hluta, en ekki alveg
nógu gott:
Vestur
*Á4
V 9654
♦ G1085
*G82
Norður
* G876
¥ D
♦ KD92
* K1064
Austur
A 52
¥ ÁG872
♦ Á743
* D3
Suður
A KD1093
¥ K103
♦ 6
*Á975
Vestur tók strax á
spaðaás og spilaði aftur
spaða. Það lítur út fyrir
að sagnhafi þurfi að gefa
slag á hvern lit, en þegar
hann spilaði nú hjarta á
drottninguna gerðist und-
ur mikið. Austur tók slag-
inn og gat engan lit
hreyft án þess að gefa
slag og samninginn um
leið. Hann valdi hjartað,
en suður svínaði tíunni og
gat þannig losað sig við
tvö lauf í borði niður í
KlO í hjarta.
Austur tók rétta ákvörð-
un þegar hann ákvað að
spila hlutlausa vörn, en
hann „gleymdi" að fyrir-
hyggja innkastið með því
hirða hjartaásinn strax,
áður en hann spilaði spaða.
Varst þú með það á
hreinu?
Árnað heilla
Barna & Qölskylduljósmyndir.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 25. júlí sl. í Garða-
kirkju af sr. Braga Friðriks-
syni Þórunn Erla Ómars-
dóttir og Karl Rúnar Þórs-
son. Heimili þeirra er að
Vallarbarði 1, Hafnarfirði.
Bama- & Qölskylduljósmyndir.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 1. ágúst sl. í Lága-
fellskirkju af sr. Jóni Þor-
steinssyni Svanfríður Linda
Jónasdóttir og Jón Vigfús
Bjarnason. Heimili þeiiTa
er á Skeljatanga 44, Mos-
fellsbæ.
Með morgunkaffinu
ÞETTA er alveg eins og
þegar ég var barn. Þá var
ég alltaf sendur í rúmið
þegar veislan stóð sem hæst
SKAK
(Iin.vjnn Margcir
Péliirssoii
STAÐAN kom upp í und-
anrásariðli í Evrópukeppni
skákfélaga sem fram fór í
Breda í Hollandi í síðustu
viku. Neil McDonald
(2.490),
Englandi, var
með hvítt, en
Þjóðverjinn G.
Gaertner (2.340)
hafði svart og
átti leik.
15. - Rxf2! 16.
Kxf2 - Bxc5 17.
Bxe5 - Dg5 18.
Bd4 - Dh4+ 19.
Kgl - Hxf3! og
hvítur gafst upp.
Heimaliðið,
Panfox Breda,
sigraði með mild-
um yfirburðum,
hlaut 17 vinninga úr 18
skákum sínum. Fyrir liðið
tefldu þeir Van Wely, Jan
Timman, Joel Lautier, Mik-
hail Gurevich, Vaganjan,
Van der Wiel og Hodgson,
allt kunnir stórmeistarar.
Taflfélag Reykjavíkur
og Hellir drógust í sama
undanrásariðil sem fram
fer í lok október í Eist-
landi.
HOGNI HREKKVISI
þab tr eitthváZ bhuonanleqt vi5 hljódíh
c þessum Ln'AdÉtuk/euw."
STJÖRIVUSPÁ
cftir Francc.v llrakc
VOG
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert líflegur og vei gefínn.
Tungumái liggja vel fyrir
þér og þú ættir að helga þig
ferðamálum.
nruiur „
(21. mars -19. apríl) “0+
Þú ert önnum kafinn í fé-
lagslífinu og munt kynnast
áhugaverðu fólki. Boð
kvöldsins verður punkturinn
yfir i-ið.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú kemst ekki hjá því að
sinna skylduverkum á heim-
ilinu. Að þeim loknum skaltu
helga þig áhugamálunum.
Tvíburar ^
(21.maí-20.júní) Oð
Ef þú þarft að halda lof-
ræðu, skaltu gæta þess að
segja ekkert sem þú meinar
ekki. Vertu bara eðlilegur.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Vertu ekki að velta þér upp
úr löngu liðnum atburðum.
Það er kominn tími til að
sleppa og njóta nútíðar.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú ert fullur af fjöri og
kátínu sem hrífur alla nær-
stadda. Stígðu fram fyrir
skjöldu og bjóddu fram að-
stoð þína.
Mdyja
(23. ágúst - 22. september) (feíL
Þú heldur félaga þínum í
fjarlægð og það særir hann.
Brjóttu odd af oflæti þínu
og ræddu vandamálin við
hann.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þér er sól í sinni og þú ert
nú tilbúinn til að taka til
hendinni heima fyrir. Láttu
það eftir þér að breyta til.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú munt kynnast einhverju
nýju sem vekur þér áhuga.
Það er aldrei of seint að til-
einka sér nýja siði.
3ogmaður
22. nóv. - 21. desember) SCT
>ér er efst í huga að hvíla
iig og skalt láta það eftir
lér. Lokaðu þig af og láttu
ikkert trufla þig á meðan.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) ooT
Þú ert að gera eitthvað
spennandi og sýnh- mikið
áræði. Gættu þess þó að
hafa vaðið fyrir neðan þig.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar)
Þú þarft að standa við gefin
loforð. Að þeim loknum
geturðu um frjálst höfuð
strokið og gert það sem þú
vilt.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) W>
Gerðu ekki úlfalda úr
mýflugu. Hlutlaust álit ást-
vinar þíns gæti gefið þér
betri yfirsýn. Gerðu þér
dagamun í kvöld.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvoi. Spár a f þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1998 47 _ -
ÆTTFRÆÐINÁMSKEIÐ
hefjast um og upp úr 1. okt. hjá Ættfræðiþjónustunni. Lærið að rekja og taka
saman ættir, fáið þjáifún í leitaraðferðum og aðstöðu til rannsókna á ættum að
eigin vali. Greiðslukjör. Skráning þátttakenda stendur yfir. Ættfræðibóka-
markaður til 5. okt. - Hér eru tekin saman ættar- og niðjatöl.
Ættfiræðiþjónustan, Túngötu 14, sími 552 7100.
Breiðir og með góðu innleggi
Einir bestu „fyrstu" skórnir
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
Domus Medica 551 8519
Kringlunni 568 9212
Toppskórinn 552 1212
Verð frá: 3.995,-
Tegund: Jip 623
Hvíft, rautt, blótt, svart, bleikt og
brúnt leður í stærðum 18-24
liOa vel
getur verlð besta tímabil ævinnar
kynning á
Menopace
vítamín og
steinefnablöndunm
ætluð konum
um og eftir fertugt
miðvikudaginn 30. okt. kl.
14-18
Menopace
Hentugur valkostur
fyrir konur urn og efiir
breytingaraldur.
Auðvelt - aðeins 1 hylki á
dag með máltið.
O
VITABIOTICS
Cl LYFJA
Staóarbegi 2 -4
Hafnaríirði, Sími 555 2306
* BBB f M m Toppjfaíur og veislvgladur 0 M
: Kmlistarveisla
¥ • Bestu tónlistarmenn landsins skemmta hjó okkur í aflan vetur ■
Framundai
á Broadwi
REYKJAVIKUR
& SÖNOVARARNIR
Andrea GylfadóHir,
íi Arason, ____
Páll Óslcar & Raggi Bjama
NÆSTU SÝNINGAR: 10. okt. og 17. okt.
_____'coimn
ISLWw'
NÆSTU SYNINGAR:
12/9/24 okt,- 6/28 náv / 4/5/11/12/18/19 des
2. okt. - ABBA, Skítamórall
leikurfyrir dansi
3. okt. - Lokahót KSÍ,
Skítamórall leikur fyrir dansi
9. okt. - ABBA
Land&Synir leika fyrir dansi.
10. okt. - New York-New York,
Páll Óskar og Casino
16. okt. - Alftagerðisbræöur,
Hljómsveit Geirmundar
17. okt. - New,York-New York,
Páll Óskar og Casino
23. okt. - Hornfirðingar, Humarveisla
24. okt. - ABBA
Skítamórall leikur fyrir dansi
6. nóv. - ABBA
Greifarnir leika fyrir dansi
14. nóv. - STÓRDANSLEIKUR
Skítamórall leikur fyrir dansi
21. nóv. - VILLIBRÁÐARKVÖLD-ABBA
Páll Óskar og Casino
26. nóv. - Fegurðarsamkeppni karia
27. nóv. - SKAGF.-HÚNVETNINGAR
Hljómsveit Geirmundar
28. nóv. - ABBA, byrjum á vinsæla
jólahlaðborðinu
4/5 des. - ABBA og vinsæla
jólahlaðborðið
11/12des - ABBA og vinsæla
jólahlaðborðið
18/19de& - ABBA og vinsæla
jólahlaðborðið
Gamlárskvöld - Stórdansleikur
Nýárskvöld, yínardansleikur
íslensku óperunnar
SKITAMORALL
Stórdansleikur föstudag 2. okt. og laugardag 3. okt.
- Ath.: Lokahóf knattspyrnumanna ó laugardag -
Forsala aðgöngumióa kl. 13-17 alla daga!
HÓTEL ÍSLANDI
Miða- og borðapantanir í síma 533 1100.
Verð 4.900, matur og sýning. 1.950, skemmtun. 1.200 dansleikur.
Skoðaðu vefinn okkar, m.a.veisluþjónustuna, www.broadway.is
r